„Guðjón Jónsson (Dölum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
'''Guðjón Jónsson''' fæddist 13. desember 1913 á Gunnlaugsstöðum í Stafholtstungum í Borgarfirði og lést á Sjúkrahúsi Akraness 30. mars 2001. Foreldrar hans voru Jón Þórólfur Jónsson, bóndi á Gunnlaugsstöðum, og Jófríður Ásmundsdóttir. Systkini Guðjóns voru: Friðjón, Ásbjörg Guðný, Oddur Halldór, Guðmundur, Kristinn, Lára, Leifur, Sigrún, Fanney, Guðmundur Óskar, Magnús, Svava, Ágústa, Gunnlaugur og Svanlaug.  
'''Guðjón Jónsson''' fæddist 13. desember 1913 á Gunnlaugsstöðum í Stafholtstungum í Borgarfirði og lést á Sjúkrahúsi Akraness 30. mars 2001. Foreldrar hans voru Jón Þórólfur Jónsson, bóndi á Gunnlaugsstöðum, og Jófríður Ásmundsdóttir. Systkini Guðjóns voru: Friðjón, Ásbjörg Guðný, Oddur Halldór, Guðmundur, Kristinn, Lára, Leifur, Sigrún, Fanney, Guðmundur Óskar, Magnús, Svava, Ágústa, Gunnlaugur og Svanlaug.  


Guðjón kvæntist 10. desember 1938 [[Helga Árnadóttir|Helgu Þ. Árnadóttur]], f. 15.5.1918 d.8.des.2008. Foreldrar hennar voru [[Árni Oddsson]] og [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Burstafelli)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] frá [[Burstafell]]i í Vestmannaeyjum. Börn Guðjóns og Helgu eru [[Árnný Sigurbjörg Guðjónsdóttir|Árnný Sigurbjörg]], [[Oddfríður Jóna Guðjónsdóttir|Oddfríður Jóna]], Emil Þór málarameistari, [[Guðmundur Helgi Guðjónsson bifvélavirkjameistari | Guðmundur Helgi bifvélavirkjameistari]], Ásbjörn bifvélavirkjameistari, Elín Ebba og Lárus Jóhann málarameistari. Afkomendur Guðjóns og Helgu eru 58.  
Guðjón kvæntist 10. desember 1938 [[Helga Árnadóttir|Helgu Þ. Árnadóttur]], f. 15.5.1918 d.8.des.2008. Foreldrar hennar voru [[Árni Oddsson]] og [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Burstafelli)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] frá [[Burstafell]]i í Vestmannaeyjum. Börn Guðjóns og Helgu eru [[Árnný Sigurbjörg Guðjónsdóttir|Árnný Sigurbjörg]], [[Oddfríður Guðjónsdóttir (Dölum)|Oddfríður Jóna]], [[Emil Þór Guðjónsson|Emil Þór]] málarameistari, [[Guðmundur Helgi Guðjónsson bifvélavirkjameistari | Guðmundur Helgi bifvélavirkjameistari]], Ásbjörn bifvélavirkjameistari, Elín Ebba og Lárus Jóhann málarameistari. Afkomendur Guðjóns og Helgu eru 58.  


[[Mynd:Guðjón Jónsson Dölum.jpg|thumb|250px|Guðjón við heyskap]]
[[Mynd:Guðjón Jónsson Dölum.jpg|thumb|250px|Guðjón við heyskap]]
Lína 12: Lína 12:
Guðjón gekk í barnaskóla árin 1923-26 en þá var kennt tvo til þrjá mánuði yfir vetrartímann. Auk þess stundaði hann nám við Héraðsskólann í Reykholti 1934-35. Hann stundaði landbúnaðarstörf til 1939, hélt sjálfur búskap á Högnastöðum í Þverárhlíð 1939-41, var bústjóri í Innstavogi við Akranes 1941-46 en flutti þá til Vestmannaeyja og var þar bústjóri í [[Dalir|Dölum]] fyrir Vestmannaeyjabæ. Árið 1962 hóf hann verkamannastörf á vegum Vestmannaeyjakaupstaðar og starfaði jafnframt við [[Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum|Fiskimjölsverksmiðjuna]].  
Guðjón gekk í barnaskóla árin 1923-26 en þá var kennt tvo til þrjá mánuði yfir vetrartímann. Auk þess stundaði hann nám við Héraðsskólann í Reykholti 1934-35. Hann stundaði landbúnaðarstörf til 1939, hélt sjálfur búskap á Högnastöðum í Þverárhlíð 1939-41, var bústjóri í Innstavogi við Akranes 1941-46 en flutti þá til Vestmannaeyja og var þar bústjóri í [[Dalir|Dölum]] fyrir Vestmannaeyjabæ. Árið 1962 hóf hann verkamannastörf á vegum Vestmannaeyjakaupstaðar og starfaði jafnframt við [[Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum|Fiskimjölsverksmiðjuna]].  


[[Mynd:Guðjón og Jón.jpg|thumb|250px|Guðjón og [[Jón Magnússon (Gerði)|Jón Magnússon]] í [[Gerði]].]]
[[Mynd:Guðjón og Jón.jpg|thumb|250px|Guðjón og [[Jón Magnússon (Gerði)|Jón Magnússon]] í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]].]]
Er [[Heimaeyjargosið|gosið]] hófst í Heimaey 1973 flutti Guðjón að Esjuvöllum 5 á Akranesi og starfaði hjá Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness til 1989.
Er [[Heimaeyjargosið|gosið]] hófst í Heimaey 1973 flutti Guðjón að Esjuvöllum 5 á Akranesi og starfaði hjá Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness til 1989.
[[Flokkur: Bústjórar]]
[[Flokkur: Bústjórar]]

Leiðsagnarval