„Guðjón Ármann Eyjólfsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Bætti við texta
Ekkert breytingarágrip
(Bætti við texta)
Lína 3: Lína 3:
Guðjón Ármann lauk barnaskólaprófi í Vestmannaeyjum og lauk prófi úr [[Gagnfræðiskóli Vestmannaeyja|Gagnfræðaskólanum]] árið 1951 með góða einkunn. Hann hóf þá nám í Menntaskólanum í Reykjavík og lauk þaðan stúdentsprófi vorið 1955 úr máladeild. Ári síðar lauk hann svo stúdentaprófi úr stærðfræðideild sem hann leit á sem undirbúning fyrir frekara nám.
Guðjón Ármann lauk barnaskólaprófi í Vestmannaeyjum og lauk prófi úr [[Gagnfræðiskóli Vestmannaeyja|Gagnfræðaskólanum]] árið 1951 með góða einkunn. Hann hóf þá nám í Menntaskólanum í Reykjavík og lauk þaðan stúdentsprófi vorið 1955 úr máladeild. Ári síðar lauk hann svo stúdentaprófi úr stærðfræðideild sem hann leit á sem undirbúning fyrir frekara nám.


Guðjón Ármann fór erlendis í nám í sjómannafræðum sem hann lauk seint á árinu 1960. Að loknu námi hélt Guðjón Ármann heim til Íslands og starfaði hann fyrir Landhelgisgæsluna.  
Guðjón Ármann fór erlendis til náms í sjómannafræðum, við sjóliðsforingjaskóla í Danmörku, sem hann lauk seint á árinu 1960. Að loknu námi hélt Guðjón Ármann heim til Íslands og starfaði hann fyrir Landhelgisgæsluna um skeið en 1962 var hann skipaður skólastjóri við nýstofnaðan [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|stýrimannaskóla]] í Vestmannaeyjum. Því starfi gegndi hann allt til ársins 1974. Í gosinu fluttist Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum í húsnæði Stýrimannaskólans í Reykjavík og þaðan útskrifuðust nemendur skólans úr Eyjum. Guðjón Ármann sneri ekki aftur til Eyja en hélt áfram kennslu við Stýrimannaskólann í Reykjavík og varð skólastjóri hans árið 1978.  Því starfi gegndi hann til ársins 2003.
 
Eftir Guðjón Ármann liggur mikill fjöldi ritaðra greina í blöðum og tímaritum. Hann var um árabil ritstjóri [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja|Sjómannadagsblaðs Vestmannaeyja]] og út hafa verið gefnar tvær bækur eftir hann. ''Stjórn og sigling skipa'' sem er kennslubók fyrir sjómenn og ''Vestmannaeyjar, byggð og eldgos'' sem bæði er lýsing á eldgosinu 1973 og afleiðingum þess sem og aldarfarslýsing frá byggðinni sem varð eldi og ösku að bráð í náttúruhamförunum. Sú bók er mikil og góð heimild um hús og bæi sem horfin eru, sem og fólkið sem þar bjó.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
1.401

breyting

Leiðsagnarval