„Guðbjörg Halldóra Einarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðbjörg Halldóra Einarsdóttir''' húsfreyja á Hólagötu 44 fæddist 8. júní 1926 í Saurbæ á Langanesströnd í Skeggjastaðahreppi í N-Múlasýslu.<br> F...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Guðbjörg Halldóra Einarsdóttir''' húsfreyja á [[Hólagata|Hólagötu 44]] fæddist 8. júní 1926 í Saurbæ á Langanesströnd í Skeggjastaðahreppi í N-Múlasýslu.<br>
[[Mynd:Gudbjorg Halldora Einarsdottir.jpg|thumb|200px|''Guðbjörg Halldóra Einarsdóttir.]]
Foreldrar hennar voru Einar Ófeigur Hjartarson bóndi, f. 11. maí 1896, d. 11. apríl 1963,  og kona hans Stefanía Jónsdóttir húsfreyja, f. 23. mars 1891, d. 12. maí 1960.
'''Guðbjörg Halldóra Einarsdóttir''' frá Saurbæ á Langanesströnd, N.-Múl., húsfreyja á [[Hólagata|Hólagötu 44]] fæddist 8. júní 1926 á Hallgilsstöðum á Langanesströnd og lést 10. júlí 2022.<br>
Foreldrar hennar voru Einar Ófeigur Hjartarson bóndi, söðlasmiður, f. 11. maí 1896, d. 11. apríl 1963,  og kona hans Stefanía Jónsdóttir húsfreyja, f. 23. mars 1891, d. 12. maí 1960.


Guðbjörg fluttist til Eyja 1947. Þau Gústaf bjuggu á [[Heiðarvegur|Heiðarvegi 13]] 1949, eignuðust Stefaníu í lok ársins, giftu sig 1950.<br>
Guðbjörg var með foreldrum sínum.<br>
Þau byggðu húsið að Hólagötu  44  og bjuggu þar, uns þau fluttust á Selfoss á 7. áratugnum.<br>
Hún nam í Húsmæðraskólanum á Laugalandi.<br>
Á Selfossi bjuggu þau til 2001, er þau fluttust til Akureyrar og búa þar. <br>
Guðbjörg fluttist til Eyja 1947, stundaði saumaskap fyir fólk. Á Selfossi var hún matráður í leikskóla.<br>
Þau Gústaf giftu sig 1950, eignuðust eitt barn. Þau  bjuggu á [[Heiðarvegur|Heiðarvegi 11]] 1949, eignuðust Stefaníu í lok ársins.<br>
Þau byggðu húsið að Hólagötu  44  og bjuggu þar, uns þau fluttust á Selfoss 1964.<br>
Á Selfossi bjuggu þau til 2000, er þau fluttust til Akureyrar og bjuggu þar. <br>
Gústaf lést 2017 og Guðbjörg 2022.


Maður Guðbjargar, (30. desember 1950), er [[Gústaf Sigjónsson]] sjómaður, skipstjóri, bifreiðastjóri, f. 22. janúar 1927.  <br>
I. Maður Guðbjargar, (30. desember 1950), var [[Gústaf Sigjónsson]] sjómaður, skipstjóri, bifreiðastjóri, f. 22. janúar 1927, d. 30. janúar 2017.  <br>
Barn þeirra er<br>
Barn þeirra er<br>
1. [[Stefanía Gústafsdóttir]] húsfreyja á Akureyri, f. 26. desember 1949. Maður hennar er Úlfar Ragnarsson trésmiður.
1. [[Stefanía Gústafsdóttir]] húsfreyja á Akureyri, f. 26. desember 1949. Maður hennar er Úlfar Ragnarsson trésmiður.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*[[Gústaf Sigjónsson]].
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Morgunblaðið 13. ágúst 2022. Minning.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}

Núverandi breyting frá og með 17. ágúst 2022 kl. 14:17

Guðbjörg Halldóra Einarsdóttir.

Guðbjörg Halldóra Einarsdóttir frá Saurbæ á Langanesströnd, N.-Múl., húsfreyja á Hólagötu 44 fæddist 8. júní 1926 á Hallgilsstöðum á Langanesströnd og lést 10. júlí 2022.
Foreldrar hennar voru Einar Ófeigur Hjartarson bóndi, söðlasmiður, f. 11. maí 1896, d. 11. apríl 1963, og kona hans Stefanía Jónsdóttir húsfreyja, f. 23. mars 1891, d. 12. maí 1960.

Guðbjörg var með foreldrum sínum.
Hún nam í Húsmæðraskólanum á Laugalandi.
Guðbjörg fluttist til Eyja 1947, stundaði saumaskap fyir fólk. Á Selfossi var hún matráður í leikskóla.
Þau Gústaf giftu sig 1950, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu á Heiðarvegi 11 1949, eignuðust Stefaníu í lok ársins.
Þau byggðu húsið að Hólagötu 44 og bjuggu þar, uns þau fluttust á Selfoss 1964.
Á Selfossi bjuggu þau til 2000, er þau fluttust til Akureyrar og bjuggu þar.
Gústaf lést 2017 og Guðbjörg 2022.

I. Maður Guðbjargar, (30. desember 1950), var Gústaf Sigjónsson sjómaður, skipstjóri, bifreiðastjóri, f. 22. janúar 1927, d. 30. janúar 2017.
Barn þeirra er
1. Stefanía Gústafsdóttir húsfreyja á Akureyri, f. 26. desember 1949. Maður hennar er Úlfar Ragnarsson trésmiður.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.