„Guðbjörg Bessadóttir (Litlu-Löndum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:


Guðbjörg var á Brekku í Mjóafirði eystra 1880, á Krossi þar 1891. Hún var bústýra Sveins Bjarnasonar í Viðfirði 1900, aðkomandi á Miðhúsum á Héraði 1901.<br>
Guðbjörg var á Brekku í Mjóafirði eystra 1880, á Krossi þar 1891. Hún var bústýra Sveins Bjarnasonar í Viðfirði 1900, aðkomandi á Miðhúsum á Héraði 1901.<br>
Hún eignaðist Sigurð ''Svein'' með Sveini bónda í Viðfirðii 1900Við manntal 1910 var Guðbjörg ógift húsfreyja í Steinholti í Norðfirði. Maka er ekki getið, en barnsfaðir að tveim börnum hennar var Jón Jónsson á Efri-Hóli og Jensenshúsi á Eskifirði, beykir þar, f. 18. september 1860, d. 28. febrúar 1941.<br>
Hún eignaðist Sigurð ''Svein'' með Sveini bónda í Viðfirði 1900. Við manntal 1910 var Guðbjörg ógift húsfreyja í Steinholti í Norðfirði. Maka er ekki getið, en barnsfaðir að tveim börnum hennar var Jón Jónsson á Efri-Hóli og Jensenshúsi á Eskifirði, beykir þar, f. 18. september 1860, d. 28. febrúar 1941.<br>
Börn hennar þá:<br>
Börn hennar þá:<br>
1. Sigurður ''Sveinn'' Sveinsson verkamaður í Neskaupstað, f. 16. september 1900, d. 29. apríl 1941.<br>
1. Sigurður ''Sveinn'' Sveinsson verkamaður í Neskaupstað, f. 16. september 1900, d. 29. apríl 1941.<br>
Lína 11: Lína 11:
3. [[Axel Jónsson (Litlu-Löndum)|Sigmar ''Axel'' Jónsson]] vélstjóri, verkamaður á [[Lönd|Litlu-Löndum]] í Eyjum, f. 14. maí 1906, d. 24. júlí 1985.<br>
3. [[Axel Jónsson (Litlu-Löndum)|Sigmar ''Axel'' Jónsson]] vélstjóri, verkamaður á [[Lönd|Litlu-Löndum]] í Eyjum, f. 14. maí 1906, d. 24. júlí 1985.<br>
3. [[Sigurbergur Benediktsson]] verkamaður í Eyjum, f. 7. apríl 1898, d. 28. janúar 1965. <br>Faðir hans var Benedikt Davíðsson vinnumaður á Bakka í Skeggjastaðasókn við Bakkaflóa 1901, f. 23. september 1861, d. 15. nóvember 1901.<br>
3. [[Sigurbergur Benediktsson]] verkamaður í Eyjum, f. 7. apríl 1898, d. 28. janúar 1965. <br>Faðir hans var Benedikt Davíðsson vinnumaður á Bakka í Skeggjastaðasókn við Bakkaflóa 1901, f. 23. september 1861, d. 15. nóvember 1901.<br>
Guðbjörg fluttist til Eyja 1923 með [[Rafn Júlíus Símonarson|Rafni Júlíusi Símonarsyni]] frá Norðfirði, f. 1. júlí 1866, d. 9. júlí 1933 og bjuggu þau á [[Landagata|Landagötu 15 B, (Löndum eystri/Litlu-Löndum)]] 1930.<br>
Guðbjörg fluttist til Eyja 1923 með [[Rafn Júlíus Símonarson|Rafni Júlíusi Símonarsyni]] frá Norðfirði, f. 1. júlí 1866, d. 9. júlí 1933 og bjuggu þau á [[Landagata|Landagötu 15 B, (Löndum eystri/Litlu-Löndum)]] 1930. Hjá þeim var Guðbjörg Sveinsdóttir, sonardóttir Guðbjargar.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Útgáfa síðunnar 22. maí 2020 kl. 12:28

Guðbjörg Bessadóttir húsfreyja í Norðfirði og Litlu-Löndum fæddist 27. nóvember 1871 í Geitdal í Skriðdal, S-Múl. og lést 26. desember 1939.
Faðir hennar var Bessi vinnumaður víða, m.a. í Mjóafirði eystra, f. 1829, d. 15. júlí 1889, Jónsson húsmanns á Krossstekk í Mjóafirði 1835, f. 1776 á Geldingi í Breiðdal, d. 7. júní 1838, Bessasonar.
Móðir Guðbjargar var Sigríður vinnukona víða á Austurlandi, á Héraði og niðri á Fjörðum þar, f. 20. apríl 1836, d. 19. desember 1892, Runólfsdóttir bónda á Holtum á Mýrum, A-Skaft. 1840, f. 1797 á Hafnarnesi í Bjarnanessókn í A-Skaft., Jónssonar húsmanns á Hafnarnesi 1816, f. 1755, d. 28. janúar 1831, Högnasonar, og síðari konu Jóns Högnasonar, Steinunnar húsfreyju, f. 1764 í Holtaseli á Mýrum, A-Skaft., Runólfsdóttur.
Móðir Sigríðar og kona Runólfs var Dýrleif húsfreyja í Holtum á Mýrum í A-Skaft. 1840, f. 1795, Jónsdóttir bónda á Breiðabólsstað í Suðursveit, f. um 1773, d. fyrir mt. 1801, Steinssonar, og konu Jóns Steinssonar, Gunnvarar húsfreyju, f. 1774, d. 14. janúar 1834, Ásgrímsdóttur.

Guðbjörg var á Brekku í Mjóafirði eystra 1880, á Krossi þar 1891. Hún var bústýra Sveins Bjarnasonar í Viðfirði 1900, aðkomandi á Miðhúsum á Héraði 1901.
Hún eignaðist Sigurð Svein með Sveini bónda í Viðfirði 1900. Við manntal 1910 var Guðbjörg ógift húsfreyja í Steinholti í Norðfirði. Maka er ekki getið, en barnsfaðir að tveim börnum hennar var Jón Jónsson á Efri-Hóli og Jensenshúsi á Eskifirði, beykir þar, f. 18. september 1860, d. 28. febrúar 1941.
Börn hennar þá:
1. Sigurður Sveinn Sveinsson verkamaður í Neskaupstað, f. 16. september 1900, d. 29. apríl 1941.
2. Maríus Jónsson vélstjóri, f. 25. nóvember 1908, d. 20. október 1994.
3. Sigmar Axel Jónsson vélstjóri, verkamaður á Litlu-Löndum í Eyjum, f. 14. maí 1906, d. 24. júlí 1985.
3. Sigurbergur Benediktsson verkamaður í Eyjum, f. 7. apríl 1898, d. 28. janúar 1965.
Faðir hans var Benedikt Davíðsson vinnumaður á Bakka í Skeggjastaðasókn við Bakkaflóa 1901, f. 23. september 1861, d. 15. nóvember 1901.
Guðbjörg fluttist til Eyja 1923 með Rafni Júlíusi Símonarsyni frá Norðfirði, f. 1. júlí 1866, d. 9. júlí 1933 og bjuggu þau á Landagötu 15 B, (Löndum eystri/Litlu-Löndum) 1930. Hjá þeim var Guðbjörg Sveinsdóttir, sonardóttir Guðbjargar.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.