„Gróðurlendi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Flóra Heimaeyjar skiptist aðallega í gras og mosa en aðrar tegundir eru í minni mæli. Hægt er að skipta flórunni í fjögur samfélög, mosagróður, graslendi blómlendi og ræktarland.
Flóra Heimaeyjar skiptist aðallega í gras og mosa en aðrar tegundir eru í minni mæli. Hægt er að skipta flórunni í fjögur samfélög, mosagróður, graslendi, blómlendi og ræktarland.


Grasvíðir finnst einnig en ekki er þó hægt að tala um heilt samfélag af víðimóa og kjarri. Mosi er mjög víða á Heimaey bæði innan um annan gróður sem og aðaluppistaða gróðurlendis. Hann finnst einkum á ófrjóum stöðum svo sem í hrauni og móum.
Grasvíðir finnst einnig en ekki er þó hægt að tala um heilt samfélag af víðimóa og kjarri. Mosi er mjög víða á Heimaey bæði innan um annan gróður sem og aðaluppistaða gróðurlendis. Hann finnst einkum á ófrjóum stöðum svo sem í hrauni og móum.