Grímsstaðir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Grímsstaðir við Skólaveg
Grímsstaðir

Húsið Grímsstaðir við Skólaveg 27. Það var reist árið 1923 og mun vera kennt við þann sem byggði það, Hallgrím Guðjónsson, formann. Árið 2006 búa í húsinu Brynja Friðþórsdóttir ásamt börnum sínum, Margréti og Þorsteini Ívari.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu



Heimildir

  • Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.