Grímsstaðir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. júlí 2012 kl. 08:30 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. júlí 2012 kl. 08:30 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Grímsstaðir við Skólaveg

Húsið Grímsstaðir við Skólaveg 27. Það var reist árið 1928 og mun vera kennt við þann sem byggði það, Hallgrím Guðjónsson, formann. Árið 2006 búa í húsinu Brynja Friðþórsdóttir ásamt börnum sínum, Margréti og Þorsteini Ívari.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu




Heimildir

  • Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.