Grímshjallur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júlí 2006 kl. 15:41 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júlí 2006 kl. 15:41 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Grímshjallur er nefnt í manntalinu árið 1859. Það var tómthús frá árinu 1827 og var tvíbýli. Stóð líklega einhvers staðar þar sem miðbær Vestmannaeyja er.