Grænahlíð 19

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Grummnynd

Hús Engilberts Þorbjörnssonar frá Kirkjubæ og Magnúsínu Magnúsdóttur frá Stapa. Árni Stefánsson á Grund byrjaði að byggja þetta hús. Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 18. mars 1967 og undirritaður 8. ágúst 1967. Árni byrjaði að byggja í mai 1965 í Vatnsdalstúninu. Seldi Berta og Nancy í júní 1970. Þá var búið að pússa húsið að utan og innan. Þau fluttu inn í janúar 1972 með dótturina Helgu - og uppeldissoninn Magnús Lárusson, sem var fæddur 13. nóvember 1963.

Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.


Heimildir