„Grænahlíð“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (tenglar)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Grænahlíð teikning.png|thumb|left|350px|Teikning af Grænuhlíð og næsta nágrenni]]'''Grænahlíð''' var gata sem stóð á milli [[Austurvegur|Austurvegs]] og [[Landagata|Landagötu]] og fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973.
[[Mynd:Grænahlíð teikning.png|thumb|left|350px|Teikning af Grænuhlíð og næsta nágrenni]]'''Grænahlíð''' var gata sem stóð á milli [[Austurvegur|Austurvegar]] og [[Landagata|Landagötu]] og fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973.
{{snið:götur}}
{{snið:götur}}
Grænahlíðin lá austur úr Heimagötunni milli íbúðarhúsanna [[Ásgarður|Ásgarðs]] og [[Miðey|Miðeyjar]].  
Grænahlíðin lá austur úr Heimagötunni milli íbúðarhúsanna [[Ásgarður|Ásgarðs]] og [[Miðey|Miðeyjar]].  
Ásgarður á vinstri hönd og Miðey  til hægri. Þetta var ekki sami Ásgarður og við fögnuðum í heldur sá sem fór undir hraun. Hún lá á milli Landagötu, sem var norðan við, og Austurvegar, sem var sunnan við hana. Rúmt var um hana því langt var í [[Landagata|Landagötuna]] og [[Austurvegur|Austurveginn]].  
Ásgarður á vinstri hönd og Miðey  til hægri. Þetta var ekki Ásgarður sem er félagsheimili sjálfstæðisfólks, heldur sá sem fór undir hraun. Hún lá á milli Landagötu, sem var norðan við, og Austurvegar, sem var sunnan við hana. Rúmt var um hana því langt var í [[Landagata|Landagötuna]] og [[Austurvegur|Austurveginn]].  
Þegar gengið var austur Grænuhlíðina á góðviðriskvöldum blasti Dyrhólaeyjarvitinn við með 1 leiftur á 10 sekúndum.Má segja að það hafi verið skemmtilegt einkennismerki hennar.
Þegar gengið var austur Grænuhlíðina á góðviðriskvöldum blasti Dyrhólaeyjarvitinn við með eitt leiftur á 10 sekúndum. Má segja að það hafi verið skemmtilegt einkennismerki hennar.
Hún var lögð yfir falleg, gróin tún, sem nytjuð voru alveg framundir að hún var rudd.  
Gatan var lögð yfir falleg, gróin tún, sem nytjuð voru alveg framundir að hún var rudd.  


Eflaust muna mörg okkar eftir því að harðbannað var að ganga yfir þau á vorin og fram yfir slátt. Ef stytta átti sér leið yfir þau á fyrrnefndum tíma var alveg eins víst að kallað var úr einhverju húsanna í nágrenninu og hóað frá. Símon Egilsson í Miðey var á árum áður vel vakandi yfir grassprettunni. Einhverju sinni, þegar hann leit út um austurglugga á húsi sínu, sá hann hóp fólks koma austan að vestur yfir túnin. Það var að stytta sér leið. Sagt er að þá hafi honum orðið að orði. “Kominn er hann enn ………..skríllinn.” Allir Vestmannaeyingar þekkja síðan þetta orðatiltæki sem enn lifir góðu lífi. Á öðrum timum var mikið leikið sér á þeim án athugasemda. Eigendur þessara túna voru Nikolína Halldórsdóttir og Jóhann Scheving á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], Guðný Magnúsdóttir og [[Högni Sigurðsson]] í [[Vatnsdal]], Elínborg Gísladóttir og [[Þorsteinn Jónsson]] í Laufási, Bjarngerður Ólafsdóttir og Guðjón Jónsson á Heiði og Björn Bjarnason og Ingibjörg Ólafsdóttir í [[Bólstaðarhlíð]].
Eflaust muna mörg okkar eftir því að harðbannað var að ganga yfir túnin á vorin og fram yfir slátt. Ef stytta átti sér leið yfir þau á fyrrnefndum tíma var alveg eins víst að kallað var úr einhverju húsanna í nágrenninu og hóað frá. Símon Egilsson í Miðey var á árum áður vel vakandi yfir grassprettunni. Einhverju sinni, þegar hann leit út um austurglugga á húsi sínu, sá hann hóp fólks koma austan að, vestur yfir túnin. Það var að stytta sér leið. Sagt er að þá hafi honum orðið að orði. „Kominn er hann enn Kirkjubæjarskríllinn.” Allir Vestmannaeyingar þekkja síðan þetta orðatiltæki sem enn lifir góðu lífi. Á öðrum timum var mikið leikið sér á túnunum án athugasemda. Eigendur þessara túna voru Nikolína Halldórsdóttir og Jóhann Scheving á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], Guðný Magnúsdóttir og [[Högni Sigurðsson]] í [[Vatnsdal]], Elínborg Gísladóttir og [[Þorsteinn Jónsson]] í Laufási, Bjarngerður Ólafsdóttir og Guðjón Jónsson á Heiði og Björn Bjarnason og Ingibjörg Ólafsdóttir í [[Bólstaðarhlíð]].


Upphaf að gerð þessarar götu var að Friðrik Ágúst Hjörleifsson í [[Skálholt|Skálholti]] langaði að byggja sér og fjölskyldu sinni íbúðarhús í túninu fyrir sunnan æskuheimili hans, Skálholt, sem stóð sunnan við Landagötuna. Um áramótin 1954 og 1955 gekk hann á fund  
Upphaf að gerð þessarar götu var að Friðrik Ágúst Hjörleifsson í [[Skálholt|Skálholti]] langaði að byggja sér og fjölskyldu sinni íbúðarhús í túninu fyrir sunnan æskuheimili hans, Skálholt, sem stóð sunnan við Landagötuna. Um áramótin 1954 og 1955 gekk hann á fund  
Lína 14: Lína 14:
Segja má að fljótt hafi gengið að skipuleggja svæðið og teikna fyrstu húsin.  
Segja má að fljótt hafi gengið að skipuleggja svæðið og teikna fyrstu húsin.  
Í apríl 1955 ruddi jarðýta fyrir Grænuhlíðinni í fyrstu austur að Laufástúninu. Jarðvegurinn var mold og ofan á hana var sett rauðamöl. Á vordögum 1955 byrjuðu þau fyrstu að byggja.  
Í apríl 1955 ruddi jarðýta fyrir Grænuhlíðinni í fyrstu austur að Laufástúninu. Jarðvegurinn var mold og ofan á hana var sett rauðamöl. Á vordögum 1955 byrjuðu þau fyrstu að byggja.  
Í upphafi þurfti að gera lóðarleigusamninga við ríkið. Það var á meðan Eyjarnar voru í eigu þess. En eftir að Vestmannaeyjakaupstaður eignaðist, svo til allar, eyjarnar með lögum frá Alþingi 1960, voru þeir gerðir við Vestmannaeyjakaupstað. Bærinn keypti þær fyrir eina miljón króna. Fyrsti samningurinn sem var gerður við Vestmannaeyjakaupstað eftir að fyrrnefnd lög höfðu tekið gildi var samningurinn vegna Grænuhlíðar 18.
Í upphafi þurfti að gera lóðarleigusamninga við ríkið. Það var á meðan Eyjarnar voru í eigu þess. En eftir að Vestmannaeyjakaupstaður eignaðist svo til allar eyjarnar með lögum frá Alþingi 1960, voru þeir gerðir við Vestmannaeyjakaupstað. Bærinn keypti þær fyrir eina miljón króna. Fyrsti samningurinn sem var gerður við Vestmannaeyjakaupstað eftir að fyrrnefnd lög höfðu tekið gildi var samningurinn vegna Grænuhlíðar 18.
Fjögur hús, nr. 6, 12, 16 og 19, voru seld einu sinni á byggingartíma þeirra. Og eitt, nr. 9, var tvisvar selt eftir að flutt var í það.
Fjögur hús, nr. 6, 12, 16 og 19, voru seld einu sinni á byggingartíma þeirra. Og eitt, nr. 9, var tvisvar selt eftir að flutt var í það.


Þegar gaus og íbúarnir þurftu að yfirgefa heimili sín voru þeir 107, 19 börn höfðu fæðst meðan foreldrarnir áttu heima í Grænuhlíðinni og tveir íbúar hennar dóu meðan hún var til.
Þegar gaus og íbúarnir þurftu að yfirgefa heimili sín voru þeir 107, 19 börn höfðu fæðst meðan foreldrarnir áttu heima í Grænuhlíðinni og tveir íbúar hennar dóu meðan hún var til.
Jórunn Sigurðardóttir á nr. 18, 8. júlí 1965, 84 ára, og Sigurgeir Halldór Adólfsson á nr. 25 úr hvítblæði aðeins tæplega 8 ára, 18. ágúst 1967.  
Jórunn Sigurðardóttir á nr. 18, 8. júlí 1965, 84 ára, og Sigurgeir Halldór Adólfsson á nr. 25 úr hvítblæði, aðeins tæplega 8 ára, 18. ágúst 1967.  
Hér verður sagt frá upphafi byggingar og íbúum hvers húss.
Hér verður sagt frá upphafi byggingar og íbúum hvers húss.


1.401

breyting

Leiðsagnarval