„Ginklofi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
176 bætum bætt við ,  29. janúar 2007
Tenglar.
(Mynd.)
(Tenglar.)
Lína 2: Lína 2:


== Landlæknir kemur til Vestmannaeyja ==
== Landlæknir kemur til Vestmannaeyja ==
Íslendingar fengu sinn fyrsta landlækni árið 1760 en á næstu árum voru stofnuð embætti fjórðungslækna þannig að um 1800 voru starfandi fimm læknar auk landlæknis. Heilbrigðisyfirvöldum í Kaupmannahöfn bárust fregnir um að ungbarnadauði væri óvanalega mikill í Eyjum, skömmu fyrir aldamótin 1800 en þetta hafði verið lengi vitað hérlendis án þess að nokkuð væri að gert. Árið 1804 var Tómas Klog skipaður landlæknir en hann var fyrsti Daninn til að gegna læknisembætti á Íslandi og líklega var skipun hans tilkomin til að ná betri tökum á stjórn heilbrigðismála. Íslenskir embættismenn gerðu ekkert í málinu þrátt fyrir eftirrekstur og að lokum fór landlæknir til Vestmannaeyja árið 1810 og skrifaði skýrslu um málið, Indberettninger om Börnesygdommen Ginklofi. Þar lýsir hann ginklofatilfelli en talið var að sjúkdómurinn hefði verið valdur að flestum dauðsföllum.
Íslendingar fengu sinn fyrsta landlækni árið 1760 en á næstu árum voru stofnuð embætti fjórðungslækna þannig að um 1800 voru starfandi fimm læknar auk landlæknis. Heilbrigðisyfirvöldum í Kaupmannahöfn bárust fregnir um að ungbarnadauði væri óvanalega mikill í Eyjum, skömmu fyrir aldamótin 1800 en þetta hafði verið lengi vitað hérlendis án þess að nokkuð væri að gert. Árið 1804 var [[Tómas Klog]] skipaður landlæknir en hann var fyrsti Daninn til að gegna læknisembætti á Íslandi og líklega var skipun hans tilkomin til að ná betri tökum á stjórn heilbrigðismála. Íslenskir embættismenn gerðu ekkert í málinu þrátt fyrir eftirrekstur og að lokum fór landlæknir til Vestmannaeyja árið 1810 og skrifaði skýrslu um málið, Indberettninger om Börnesygdommen Ginklofi. Þar lýsir hann ginklofatilfelli en talið var að sjúkdómurinn hefði verið valdur að flestum dauðsföllum.


Ginklofi er stífkrampi sem stafar af svari líkamans við eitri bakteríunnar Clostridum tetani sem finnst víða í umhverfinu og getur lifað þar árum saman. Yfirleitt veldur hún ekki skaða þótt hún komist til dæmis í matvæli nema fleiri atriði komi til eins og óhreint vatn og ígerð á opnu holdi. Sjúkdómseinkenni eru margvísleg sem þó eru öll afleiðingar af krampa á mismunandi stigum í ýmsum líffærum. Dánarorsakir eru yfirleitt frá öndunarfærum, þ.e. köfnun, en hjartalömun og þó einkum lungnabólga eru iðulega talin orsök.  
Ginklofi er stífkrampi sem stafar af svari líkamans við eitri bakteríunnar Clostridum tetani sem finnst víða í umhverfinu og getur lifað þar árum saman. Yfirleitt veldur hún ekki skaða þótt hún komist til dæmis í matvæli nema fleiri atriði komi til eins og óhreint vatn og ígerð á opnu holdi. Sjúkdómseinkenni eru margvísleg sem þó eru öll afleiðingar af krampa á mismunandi stigum í ýmsum líffærum. Dánarorsakir eru yfirleitt frá öndunarfærum, þ.e. köfnun, en hjartalömun og þó einkum lungnabólga eru iðulega talin orsök.  
Lína 12: Lína 12:
== Schleisner og ginklofinn ==
== Schleisner og ginklofinn ==
[[Mynd:Peter Schleisner.JPG|thumb|250px|Dr. Peter Anton Schleisner.<br>Birt með leyfi Læknablaðsins.]]
[[Mynd:Peter Schleisner.JPG|thumb|250px|Dr. Peter Anton Schleisner.<br>Birt með leyfi Læknablaðsins.]]
Árið 1847 var ákveðið að senda [[Peter Anton Schleisner]] til Vestmannaeyja og þá var staðan þannig að milli 60 og 80% allra barna sem fæddust lifandi í Vestmannaeyjum dóu úr ginklofa en meðaltalið fyrir Ísland var um 30% og Danmörku milli 15 og 20%. Hvers vegna Schleisner varð fyrir valinu er ekki vitað en hann hafði skrifað ritgerð um barnsfararsótt árið 1846 og kannski hefur það haft áhrif á valið. Þegar Schleisner kemur til Vestmannaeyja í byrjun júlí 1847 hefst hann þegar handa við að koma upp sérstakri fæðingarstofu og tók hún til starfa í september sama ár. En hvers vegna fæðingarstofu? Bolbroe læknir sem starfaði í Eyjum 1832-1839 hafði áttað sig á því að þeir nýburar sem hann tók inn á heimili sitt fengu ekki ginklofa og eftirmaður hans, Haalland, sem var í Eyjum 1840-1845 taldi nauðsynlegt að stofna sérstakt fæðingarheimili. Því var niðurstaðan sú að fæðingarstofa væri nauðsynleg. Illa gekk að fá konur til að koma á fæðingarstofuna og fæða þar en öll börn sem fæddust voru flutt þangað til meðferðar. Af 23 börnum sem fæddust frá september 1847 til júlí árið 1848 létust fimm, þar af þrjú úr ginklofa, eða 13% en undangengna tvo áratugi hafði dánartalan verið um 60% á sama árstíma.
Árið 1847 var ákveðið að senda [[Peter Anton Schleisner]] til Vestmannaeyja og þá var staðan þannig að milli 60 og 80% allra barna sem fæddust lifandi í Vestmannaeyjum dóu úr ginklofa en meðaltalið fyrir Ísland var um 30% og Danmörku milli 15 og 20%. Hvers vegna Schleisner varð fyrir valinu er ekki vitað en hann hafði skrifað ritgerð um barnsfararsótt árið 1846 og kannski hefur það haft áhrif á valið. Þegar Schleisner kemur til Vestmannaeyja í byrjun júlí 1847 hefst hann þegar handa við að koma upp sérstakri fæðingarstofu og tók hún til starfa í september sama ár. En hvers vegna fæðingarstofu? [[Carl Hans Ulrik Bolbroe|Bolbroe]] læknir sem starfaði í Eyjum 1832-1839 hafði áttað sig á því að þeir nýburar sem hann tók inn á heimili sitt fengu ekki ginklofa og eftirmaður hans, [[Andreas Steener Iversen Haaland|Haalland]], sem var í Eyjum 1840-1845 taldi nauðsynlegt að stofna sérstakt fæðingarheimili. Því var niðurstaðan sú að fæðingarstofa væri nauðsynleg. Illa gekk að fá konur til að koma á fæðingarstofuna og fæða þar en öll börn sem fæddust voru flutt þangað til meðferðar. Af 23 börnum sem fæddust frá september 1847 til júlí árið 1848 létust fimm, þar af þrjú úr ginklofa, eða 13% en undangengna tvo áratugi hafði dánartalan verið um 60% á sama árstíma.


== Leiðir til úrbóta ==
== Leiðir til úrbóta ==
Lína 41: Lína 41:


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Baldur Johnsen, ''„Ginklofinn í Vestmannaeyjum“''
* Baldur Johnsen, ''„Ginklofinn í Vestmannaeyjum“.'' ''Læknablaðið'', fylgirit 14, maí 1982.
*''Læknar á Íslandi''. Reykjavík: Þjóðsaga ehf., 2000.
}}
}}


<meta:creator>Skapti Örn Ólafsson</meta:creator>
<meta:creator>Skapti Örn Ólafsson</meta:creator>
[[Flokkur:Saga]]
[[Flokkur:Saga]]

Leiðsagnarval