„Ginklofi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
132 bætum bætt við ,  29. janúar 2007
Mynd.
(mynd af balsamtrénu sérstaka.)
(Mynd.)
Lína 28: Lína 28:


== Aðstæðurnar slæmar ==
== Aðstæðurnar slæmar ==
Á þessum tímum var fátækt og örbirgð mikil, húsakynni þröng og óvistleg. Forir voru undir húsveggjum, þurrkuð fiskbein voru brennd með vondum fnyk. Þótti mesta furða hvað mannfólkið hélt þó vel heilsu í þessum ömurlegu vistarverum. Vatnsskortur var almennur og óhreinindi runnu í vatnsbólin og skepnur gengu í [[Vilpa|Vilpu]] og [[Tjörnin]]a og drukku. Nýmeti var oft af skornum skammti og ekki furða þótt viðloðandi væru hörgulsjúkdómar svo sem skyrbjúgur og beinkröm í Vestmannaeyjum.
[[Mynd:Gamalt fjós.JPG|thumb| 250 px|Gamalt fjós einokunarkaupmanna, síðar mannabústaður. Þar dó barn úr ginklofa 1915.]]  Á þessum tímum var fátækt og örbirgð mikil, húsakynni þröng og óvistleg. Forir voru undir húsveggjum, þurrkuð fiskbein voru brennd með vondum fnyk. Þótti mesta furða hvað mannfólkið hélt þó vel heilsu í þessum ömurlegu vistarverum. Vatnsskortur var almennur og óhreinindi runnu í vatnsbólin og skepnur gengu í [[Vilpa|Vilpu]] og [[Tjörnin]]a og drukku. Nýmeti var oft af skornum skammti og ekki furða þótt viðloðandi væru hörgulsjúkdómar svo sem skyrbjúgur og beinkröm í Vestmannaeyjum.


== Frydendal notað sem sjúkrahús ==
== Frydendal notað sem sjúkrahús ==

Leiðsagnarval