„Gilsbakki“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
148 bætum bætt við ,  25. nóvember 2016
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Gilsbakki.jpg|thumb|300px|Gilsbakki; hluti steinveggsins lengst til hægri á myndinni stendur enn undan hrauninu, og er á lóðarmörkum [[Geirland]]s og [[Lágafell]]s.]]
[[Mynd:Gilsbakki.jpg|thumb|300px|Gilsbakki; hluti steinveggsins lengst til hægri á myndinni stendur enn undan hrauninu, og er á lóðarmörkum [[Geirland]]s og [[Lágafell]]s.]]
[[Mynd:Heimagata 14 gilsbakki nagreni.jpg|thumb|300px|Gilsbakki t.h. Fyrir neðan er Blátindur og önnur hús við [[Kokkhús]]lág.]]
[[Mynd:Heimagata 14 gilsbakki nagreni.jpg|thumb|300px|Gilsbakki t.h. Fyrir neðan er Blátindur og önnur hús við [[Kokkhús]]lág.]]
[[Mynd:Pétó 1968 Elli og Hrönn.jpg|thumb|300px|Erlendur og Hrönn Gunnarsbörn að leik á Pétó.]]
[[Mynd:Heimag.14.jpg|thumb|300px|Grunnmynd]]
Húsið '''Gilsbakki''' var byggt árið 1907 og stóð við [[Heimagata|Heimagötu]] 14. [[Erlendur  Árnason]], trésmiður, reisti húsið og gaf því nafn sem sennilega er eftir Gilsbakka í Borgarfirði. Húsið var klætt að nýju árið 1972, en það fór undir hraun ári síðar. Gilsbakki var síðasta húsið sem fór undir hraunið í [[Heimaeyjargosið|Heimaeyjargosinu]]. Hraunið gekk yfir [[Bólstaður|Bólstað]] en stöðvaðist við Gilsbakka; því næst tók það [[Blátindur (hús)|Blátind]] en í lok gossins kviknaði í húsinu og svo fór það undir hraunið.
Húsið '''Gilsbakki''' var byggt árið 1907 og stóð við [[Heimagata|Heimagötu]] 14. [[Erlendur  Árnason]], trésmiður, reisti húsið og gaf því nafn sem sennilega er eftir Gilsbakka í Borgarfirði. Húsið var klætt að nýju árið 1972, en það fór undir hraun ári síðar. Gilsbakki var síðasta húsið sem fór undir hraunið í [[Heimaeyjargosið|Heimaeyjargosinu]]. Hraunið gekk yfir [[Bólstaður|Bólstað]] en stöðvaðist við Gilsbakka; því næst tók það [[Blátindur (hús)|Blátind]] en í lok gossins kviknaði í húsinu og svo fór það undir hraunið.


þegar byrjaði að gjósa bjuggu [[Gunnar Ólafsson (vélstjóri)|Gunnar Ólafsson]] og [[Þuríður G. Ottósdóttir]] (Stella) ásamt börnum sínum [[Erla Gunnarsdóttir|Erlu]], [[Guðni Friðrik Gunnarsson|Guðna Friðrik]], [[Ottó Ólafur Gunnarsson|Ottó Ólafi]], [[Erlendi G. Gunnarsson|Erlendi]] og [[Hrönn Gunnarsdóttir|Hrönn]]. Einnig bjó þar faðir [[Þuríður G. Ottósdóttir|Þuríðar]], [[Ottó Bjarnason]].
þegar byrjaði að gjósa bjuggu [[Gunnar Ólafsson (vélstjóri)|Gunnar Ólafsson]] og [[Þuríður G. Ottósdóttir]] (Stella) ásamt börnum sínum [[Guðni Friðrik Gunnarsson|Guðna Friðrik]], [[Erla Gunnarsdóttir|Erlu]], [[Ottó Ólafur Gunnarsson|Ottó Ólafi]], [[Hrönn Gunnarsdóttir|Hrönn]] og [[Erlendur Gunnarsson|Erlendi]]. Einnig bjó þar faðir [[Þuríður G. Ottósdóttir|Þuríðar]], [[Ottó Bjarnason]].


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Leiðsagnarval