„Georg Þór Kristjánsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Goggi i klopp.jpg|thumb|300 px| Georg Þór Kristjánsson]]
[[Mynd:Goggi i klopp.jpg|thumb|300 px| Georg Þór Kristjánsson]]
Georg Þór Kristjánsson fæddist í Vestmannaeyjum 25. mars 1950. Hann lést 11. nóvember 2001. Foreldrar hans voru Helga Björnsdóttir frá Seyðisfirði og Kristján Georgsson frá Vestmannaeyjum. Systkini Georgs Þórs eru: [[Björn Krisjánsson|Björn]], [[Guðfinna Kristjánsdóttir|Guðfinna]], [[Margrét Kristjánsdóttir|Margrét]], [[Mjöll Kristjánsdóttir|Mjöll]], [[Drífa Kristjánsdóttir|Drífa]], [[Óðinn Kristjánsson|Óðinn]] og [[Þór Kristjánsson|Þór]]. Árið 1976 kvæntist Georg [[Harpa Rútsdóttir|Kristrúnu Hörpu Rútsdóttur]]. Börn þeirra eru [[Kristján Georgsson|Kristján]], [[Ragnheiður Rut Georgsdóttir|Ragnheiður Rut]] og [[Helga Björk Georgsdóttir|Helga Björk]] en áður átti Georg [[Lilja Georgsdóttir|Lilju]].
'''Georg Þór Kristjánsson''' fæddist í Vestmannaeyjum 25. mars 1950. Hann lést 11. nóvember 2001. Foreldrar hans voru [[Helga Björnsdóttir]] frá Seyðisfirði og [[Kristján Georgsson]] frá Vestmannaeyjum. Systkini Georgs Þórs eru: [[Björn Krisjánsson|Björn]], [[Guðfinna Kristjánsdóttir|Guðfinna]], [[Margrét Kristjánsdóttir|Margrét]], [[Mjöll Kristjánsdóttir|Mjöll]], [[Drífa Kristjánsdóttir|Drífa]], [[Óðinn Kristjánsson|Óðinn]] og [[Þór Kristjánsson|Þór]]. Árið 1976 kvæntist Georg [[Harpa Rútsdóttir|Kristrúnu Hörpu Rútsdóttur]]. Börn þeirra eru [[Kristján Georgsson|Kristján]], [[Ragnheiður Rut Georgsdóttir|Ragnheiður Rut]] og [[Helga Björk Georgsdóttir|Helga Björk]] en áður átti Georg [[Lilja Georgsdóttir|Lilju]].


Georg var yfirleitt kenndur við hús sitt þar sem hann bjó í [[Klöpp]], og var hann í daglegu tali kallaður  ''Goggi í [[Klöpp]]'' en síðari ár sín bjó hann ásamt fjölskyldu sinni í húsinu [[Vík (hús)|Vík]].
Georg var yfirleitt kenndur við hús sitt þar sem hann bjó í [[Klöpp]], og var hann í daglegu tali kallaður  ''Goggi í [[Klöpp]]'' en síðari ár sín bjó hann ásamt fjölskyldu sinni í húsinu [[Vík (hús)|Vík]].
11.675

breytingar

Leiðsagnarval