„Georg Þór Kristjánsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Smáleiðr.
Ekkert breytingarágrip
(Smáleiðr.)
Lína 1: Lína 1:
Georg Þór Kristjánsson fæddist í Vestmannaeyjum 25. mars 1950. Hann lést 11. nóvember 2001. Foreldrar hans voru Helga Björnsdóttir frá Seyðisfirði og Kristján Georgsson frá Vestmannaeyjum. Systkini Georgs Þórs eru: [[Björn Krisjánsson|Björn]], [[Guðfinna Kristjánsdóttir|Guðfinna]], [[Margrét Kristjánsdóttir|Margrét]], [[Mjöll Kristjánsdóttir|Mjöll]], [[Drífa Kristjánsdóttir|Drífa]],[[Óðinn Kristjánsson|Óðinn]] og [[Þór Kristjánsson|Þór]]. Árið 1976 kvæntist Georg [[Harpa Rútsdóttir|Kristrúnu Hörpu Rútsdóttur]]. Börn þeirra eru [[Kristján Georgsson|Kristján]], [[Ragnheiður Rut Georgsdóttir|Ragnheiður Rut]] og [[Helga Björk Georgsdóttir|Helga Björk]] en áður átti Georg [[Lilja Georgsdóttir|Lilju]].
Georg Þór Kristjánsson fæddist í Vestmannaeyjum 25. mars 1950. Hann lést 11. nóvember 2001. Foreldrar hans voru Helga Björnsdóttir frá Seyðisfirði og Kristján Georgsson frá Vestmannaeyjum. Systkini Georgs Þórs eru: [[Björn Krisjánsson|Björn]], [[Guðfinna Kristjánsdóttir|Guðfinna]], [[Margrét Kristjánsdóttir|Margrét]], [[Mjöll Kristjánsdóttir|Mjöll]], [[Drífa Kristjánsdóttir|Drífa]], [[Óðinn Kristjánsson|Óðinn]] og [[Þór Kristjánsson|Þór]]. Árið 1976 kvæntist Georg [[Harpa Rútsdóttir|Kristrúnu Hörpu Rútsdóttur]]. Börn þeirra eru [[Kristján Georgsson|Kristján]], [[Ragnheiður Rut Georgsdóttir|Ragnheiður Rut]] og [[Helga Björk Georgsdóttir|Helga Björk]] en áður átti Georg [[Lilja Georgsdóttir|Lilju]].


Georg var formaður handknattleiks- og knattspyrnudeildar [[Íþróttafélagið Þór|Íþróttafélagsins Þórs]] og í stjórn Knattspyrnudeildar [[ÍBV]] 1976-1978. Georg starfaði í [[Skátafélagið Faxi|skátafélaginu Faxa]] 1962 til 1969. Hann var varaformaður [[Eyverjar|Eyverja]], félags ungra sjálfstæðismanna frá 1980 til 1985.  
Georg var formaður handknattleiks- og knattspyrnudeildar [[Íþróttafélagið Þór|Íþróttafélagsins Þórs]] og í stjórn Knattspyrnudeildar [[ÍBV]] 1976-1978. Georg starfaði í [[Skátafélagið Faxi|skátafélaginu Faxa]] 1962 til 1969. Hann var varaformaður [[Eyverjar|Eyverja]], félags ungra sjálfstæðismanna frá 1980 til 1985.  
1.401

breyting

Leiðsagnarval