„Geirland“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Geirland.jpg|thumb|300px]]
[[Mynd:Geirland.jpg|thumb|300px]]
Húsið '''Geirland''' stendur við [[Vestmannabraut]] 8. [[Geir Guðmundsson]], útgerðarmaður og vélamaður, reisti húsið árið 1908 og nefndi það eftir sjálfum sér.
Húsið '''Geirland''' við [[Vestmannabraut]] 8. [[Geir Guðmundsson]], útgerðarmaður og vélamaður, reisti húsið árið 1908 og nefndi það eftir sjálfum sér.


Geir sagði að þegar að hann myndi byggja sér hús, þá yrði hátt til lofts þar. Mjög hátt er til lofts í stofunum tveimur á annarri hæð Geirlands, en það er um 3.3 metrar.
Geir sagði að þegar að hann myndi byggja sér hús, þá yrði hátt til lofts þar. Mjög hátt er til lofts í stofunum tveimur á annarri hæð Geirlands, en það er um 3.3 metrar.


Engar heimildir eru til um fyrri klæðningu hússins, en það er talið að það hafi verið klætt síðast um 1960. Árið 2006 hóf [[Erlendur Gunnarsson]], núverandi íbúi þar, að klæða húsið upp á nýtt.
Engar heimildir eru til um fyrri klæðningu hússins, en það er talið að það hafi verið klætt síðast um 1960. Árið 2006 hóf [[Erlendur Gunnarsson]], þáverandi íbúi þar, að klæða húsið upp á nýtt og færa það í fyrra horf.


Ólafur Vestmann Þórsson og Ásgerður Jóhannsdóttir núverandi eigendur hússins hafa haldið verkinu áfram.
{{Heimildir|
* ''Vestmannabraut''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.}}
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Vestmannabraut]]

Núverandi breyting frá og með 17. mars 2012 kl. 20:12

Húsið Geirland við Vestmannabraut 8. Geir Guðmundsson, útgerðarmaður og vélamaður, reisti húsið árið 1908 og nefndi það eftir sjálfum sér.

Geir sagði að þegar að hann myndi byggja sér hús, þá yrði hátt til lofts þar. Mjög hátt er til lofts í stofunum tveimur á annarri hæð Geirlands, en það er um 3.3 metrar.

Engar heimildir eru til um fyrri klæðningu hússins, en það er talið að það hafi verið klætt síðast um 1960. Árið 2006 hóf Erlendur Gunnarsson, þáverandi íbúi þar, að klæða húsið upp á nýtt og færa það í fyrra horf.

Ólafur Vestmann Þórsson og Ásgerður Jóhannsdóttir núverandi eigendur hússins hafa haldið verkinu áfram.


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.