Garðshorn við Heimagötu

From Heimaslóð
Revision as of 15:45, 20 November 2017 by Viglundur (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Húsið Garðshorn stóð við Heimagötu 40.
Það kom skaddað en slapp við hraunið í Heimaeyjargosinu 1973. (sjá mynd).
Heimaeyjargosinu 1973.

Vallarnes, Garðshorn og Bólstaðarhlíð
Garðshorn eftir gos

Húsið byggði Haraldur Jónasson og fjölskylda árið 1927, en húsið var stækkað um hæð á árunum 1940-1942.

Þegar gaus bjuggu þar hjónin Ásta Haraldsdóttir og Bjarni Jónsson. Einnig bjó í húsinu Ágústa Friðsteinsdóttir.


Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Byggðin undir hrauni, verkefni haust 2012.