Garðar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Fyrsta hús frá vinstri er Víðidalur og svo sést í Garða.
Systur frá Görðum. Vantar nöfn á konurnar. Ef þú veist nöfn þeirra sendu þá póst á heimaslod@heimaslod.is.

Húsið Garðar stóð við Vestmannabraut 32. Friðrik Svipmundsson, formaður, reisti húsið 1906 og gaf því nafn sem sennilega er eftir Görðum í Mýrdal. Húsið var rifið í maí 1997.

Einnig var tómthús sem gekk undir sama nafni og stóð fyrir austan Kirkjubæi.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu



Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.