„Gísli Stefánsson (kaupmaður)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(14 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 4: Lína 4:
'''Gísli Stefánsson''' kaupmaður fæddist 28. ágúst 1842 og lést 25. september 1903. Hann var kvæntur [[Soffía Lisbeth Andersdóttir|Soffíu Lisbeth Andersdóttur]] frá [[Stakkagerði]].  
'''Gísli Stefánsson''' kaupmaður fæddist 28. ágúst 1842 og lést 25. september 1903. Hann var kvæntur [[Soffía Lisbeth Andersdóttir|Soffíu Lisbeth Andersdóttur]] frá [[Stakkagerði]].  


Börn þeirra voru [[Friðrik Gíslason (Hlíðarhúsi)|Friðrik]] f. 1870, [[Jes A. Gíslason|Jes]] f. 1872, [[Ágúst Gíslason (Valhöll)|Ágúst]] f. 1874, [[Stefán Gíslason (Ási)|Stefán]] f. 1876, [[Ásdís Johnsen|Anna Ásdís]] f. 1878, [[Guðbjörg J. Gísladóttir|Guðbjörg Jónína]] f. 1880, [[Jóhann Gíslason (Hlíðarhúsi)|Jóhann]] f. 1883, [[Lárus Gíslason (Hlíðarhúsi)|Lárus]] f. 1885, [[Kristján Gíslason (Hlíðarhúsi)|Kristján]] f. 1891  og [[Rebekka Gísladóttir (Hlíðarhúsi)|Rebekka]].
Börn þeirra voru [[Friðrik Gíslason (Hlíðarhúsi)|Friðrik]] f. 1870, [[Jes A. Gíslason|Jes]] f. 1872, [[Ágúst Gíslason (Valhöll)|Ágúst Gíslason]], f. 1874, [[Stefán Gíslason (Ási)|Stefán]] f. 1876, [[Ásdís Gísladóttir Johnsen|Anna Ásdís]] f. 1878, [[Guðbjörg Gísladóttir (Hlíðarhúsi)|Guðbjörg Jónína]] f. 1880, [[Jóhann Gíslason (Hlíðarhúsi)|Jóhann]] f. 1883, [[Lárus Gíslason (Hlíðarhúsi)|Lárus]] f. 1885, [[Kristján Gíslason (Hlíðarhúsi)|Kristján]] f. 1891  og Rebekka.


Á meðal afkomenda hans eru [[Gísli Stefánsson (Ási)|Gísli Stefánsson]] frá [[Ás]]i og  [[Friðrik Jesson]].
Á meðal afkomenda hans eru [[Gísli Stefánsson (Ási)|Gísli Stefánsson]] frá [[Ás]]i og  [[Friðrik Jesson]].
Lína 16: Lína 16:


''Skýring við fjölskyldumynd frá Hlíðarhúsi samkv. [[Þórir Óskarsson|Þóri Óskarssyni]], [[Óskar Kárason|Kárasonar]] og [[Jes Einar Þorsteinsson|Jes Einari Þorsteinssyni]], [[Þorsteinn Einarsson (kennari)|Einarssonar]]. <br>
''Skýring við fjölskyldumynd frá Hlíðarhúsi samkv. [[Þórir Óskarsson|Þóri Óskarssyni]], [[Óskar Kárason|Kárasonar]] og [[Jes Einar Þorsteinsson|Jes Einari Þorsteinssyni]], [[Þorsteinn Einarsson (kennari)|Einarssonar]]. <br>
''Fremsta röð frá vinstri: [[Friðrik Gíslason (Hlíðarhúsi)|Friðrik Gísli]] ljósmyndari, f. 1870, d. 1906, [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]] kaupmaður, húsbóndi, f. 1842, d. 1903, heldur á (líklega) Rebekku, sem dó 3-4 ára, [[Soffía Lisbeth Andersdóttir|Soffía Lísbet]] húsfreyja, f. 1847, d. 1936, heldur á [[Kristján Gíslason (Hlíðarhúsi))|Kristjáni]] sjómanni, f. 1891, d. 1948.''<br>
''Fremsta röð frá vinstri: [[Friðrik Gíslason (Hlíðarhúsi)|Friðrik Gísli]] ljósmyndari, f. 1870, d. 1906, Gísli Stefánsson kaupmaður, húsbóndi, f. 1842, d. 1903, heldur á (líklega) Rebekku, f. 1889, d. 1897, [[Soffía Lisbeth Andersdóttir|Soffía Lísbet]] húsfreyja, f. 1847, d. 1936, heldur á  
''Miðröð frá vinstri: [[Anna Ásdís Gísladóttir Johnsen|Anna Ásdís]], síðar [[Gísli J. Johnsen|Johnsen]], húsfreyja, f. 1878, d. 1945, [[Guðbjörg J. Gísladóttir (Hlíðarhúsi)|Guðbjörg Jónína]], síðar [[Aage Petersen|Petersen]] og síðast kona [[Sæmundur Jónsson (útgerðarmaður)|Sæmundar Jónssonar]], húsfreyja, f. 1880, d. 1969, [[Jóhann Gíslason (Hlíðarhúsi)|Jóhann]] sjómaður og verkamaður, f. 1883, d. 1944 og [[Lárus Gíslason (Hlíðarhúsi)|Lárus]] ljósmyndari, f. 1885, d. 1950.<br>
[[Kristján Gíslason (Hlíðarhúsi)|''Kristjáni]] ''sjómanni, f. 1891, d. 1948.''<br>
''Aftasta röð frá vinstri: [[Ágúst Gíslason (Hlíðarhúsi)|Ágúst]] útvegsbóndi, f. 1874, d. 1922, [[Jes A. Gíslason|Jes Anders]] á [[Hóll (Miðstræti)|Hól]], prestur, verzlunarstjóri, kennari, bókasafnsvörður, f. 1872, d. 1961 og [[Stefán Gíslason (Ási)|Stefán]] útvegsbóndi og veitingamaður á [[Sigríðarstaðir|Sigríðarstöðum]], f. 1876, d. 1953.<br>  
''Miðröð frá vinstri: [[Ásdís Gísladóttir Johnsen|Anna Ásdís]], síðar [[Gísli J. Johnsen|Johnsen]], húsfreyja, f. 1878, d. 1945, [[Guðbjörg Gísladóttir (Hlíðarhúsi)|Guðbjörg Jónína]], síðar [[Aage Lauritz Petersen|Petersen]] og síðast kona [[Sæmundur Jónsson (Jómsborg)|Sæmundar Jónssonar]], húsfreyja, f. 1880, d. 1969, [[Jóhann Gíslason (Hlíðarhúsi)|Jóhann]] sjómaður og verkamaður, f. 1883, d. 1944 og [[Lárus Gíslason (Hlíðarhúsi)|Lárus]] ljósmyndari, f. 1885, d. 1950.<br>
''Aftasta röð frá vinstri: [[Ágúst Gíslason (Valhöll)|Ágúst]] útvegsbóndi, f. 1874, d. 1922, [[Jes A. Gíslason|Jes Anders]] á [[Hóll (Miðstræti)|Hól]], prestur, verzlunarstjóri, kennari, bókasafnsvörður, f. 1872, d. 1961 og [[Stefán Gíslason (Ási)|Stefán]] útvegsbóndi og veitingamaður á [[Sigríðarstaðir|Sigríðarstöðum]], f. 1876, d. 1953.<br>  
''Friðrik Gíslason tók myndina.''<br>
''Friðrik Gíslason tók myndina.''<br>


Lína 27: Lína 28:
<center>''[[Hlíðarhús]].''</center>
<center>''[[Hlíðarhús]].''</center>


 
=Frekari umfjöllun=
'''Gísli Stefánsson''' kaupmaður í [[Hlíðarhús]]um fæddist 28. ágúst 1842 í Selkoti undir Eyjafjöllum og lést 25. september 1903 í Reykjavík.<br>
'''Gísli Stefánsson''' kaupmaður í [[Hlíðarhús]]um fæddist 28. ágúst 1842 í Selkoti undir Eyjafjöllum og lést 25. september 1903 í Reykjavík.<br>
Faðir hans var Stefán bóndi og stúdent á Rauðafelli, í Selkoti, í Miðbæli, í Varmahlíð og (1814) aftur í Selkoti undir Eyjafjöllum, f. 3. apríl 1772, d. 12. desember 1854, Ólafsson bónda, silfursmiðs og hreppstjóra í Selkoti 1801, f. 1742, d. 5. október 1814, Jónssonar bónda á Lambafelli, síðar bónda og lögréttumanns í Selkoti, getið á Alþingi 1747-1765, f. um 1703 og er látinn 1782, og konu Jóns, Vigdísar húsfreyju, f. 1705, Magnúsdóttur lögréttumanns Brandssonar.<br>   
Faðir hans var Stefán bóndi og stúdent á Rauðafelli, í Selkoti, í Miðbæli, í Varmahlíð og (1814) aftur í Selkoti undir Eyjafjöllum, f. 3. apríl 1772, d. 12. desember 1854, Ólafsson bónda, silfursmiðs og hreppstjóra í Selkoti 1801, f. 1742, d. 5. október 1814, Jónssonar bónda á Lambafelli, síðar bónda og lögréttumanns í Selkoti, getið á Alþingi 1747-1765, f. um 1703 og er látinn 1782, og konu Jóns, Vigdísar húsfreyju, f. 1705, Magnúsdóttur lögréttumanns Brandssonar.<br>   
Móðir Stefáns í Selkoti og kona Ólafs bónda var Guðlaug húsfreyja þar 1801, f. 1735, Stefánsdóttir prests, síðast að Laufási í Eyjafirði 1738-dd., f. 1699, d. 1. nóvember 1754, Einarssonar bónda í Borgarfirði, og konu sr. Stefáns, Jórunnar húsfreyju, f. um 1699, d. 7. nóvember 1775, Steinsdóttur biskups Jónssonar. Jórunn átti fyrr Hannes Lauritzson Scheving sýslumann og var dóttir þeirra Þórunn Hannesdóttir Scheving, (því hálfsystir Guðlaugar í Selkoti), kona Jóns Vigfússonar klausturhaldara Reynistaðarklausturs, en síðar kona Jóns eldklerks Steingrímssonar. <br>
Móðir Stefáns í Selkoti og kona Ólafs bónda var Guðlaug húsfreyja þar 1801, f. 1735, Stefánsdóttir prests, síðast að Laufási í Eyjafirði 1738-dd., f. 1699, d. 1. nóvember 1754, Einarssonar bónda í Borgarfirði, og konu sr. Stefáns, Jórunnar húsfreyju, f. um 1699, d. 7. nóvember 1775, Steinsdóttur biskups Jónssonar. Jórunn átti fyrr Hannes Lauritzson Scheving sýslumann og var dóttir þeirra Þórunn Hannesdóttir Scheving, (því hálfsystir Guðlaugar í Selkoti), kona Jóns Vigfússonar klausturhaldara Reynistaðarklausturs, en síðar kona Jóns eldklerks Steingrímssonar. <br>


Móðir Gísla kaupmanns í Hlíðarhúsum og þriðja kona Stefáns í Selkoti var Anna húsfreyja, f. 12. apríl 1803 í Vogsósum í Selvogi, d. 11. júlí 1879, Jónsdóttir „mjóa“, þá prests í Vogsósum, en síðast í Stóradalsþingum og bjó þá í Mið-Mörk, f. 9. ágúst 1772 í Hvammi í Skaftártungu, d. 8. júní 1843, Jónssonar bónda í Hraungerði í Álftaveri, en síðast í Langholti í Meðallandi, f. 1739, og konu Jóns bónda, Halldóru húsfreyju, f. 1741, Þorsteinsdóttur.<br>   
Móðir Gísla kaupmanns í Hlíðarhúsum og þriðja kona Stefáns í Selkoti var [[Anna Jónsdóttir (Hlíðarhúsi)|Anna húsfreyja]], f. 12. apríl 1803 í Vogsósum í Selvogi, d. 11. júlí 1879 í [[Hlíðarhús]]i, Jónsdóttir „mjóa“, þá prests í Vogsósum, en síðast í Stóradalsþingum og bjó þá í Mið-Mörk, f. 9. ágúst 1772 í Hvammi í Skaftártungu, d. 8. júní 1843, Jónssonar bónda í Hraungerði í Álftaveri, en síðast í Langholti í Meðallandi, f. 1739, og konu Jóns bónda, Halldóru húsfreyju, f. 1741, Þorsteinsdóttur.<br>   
Móðir Önnu og fyrri kona (1799) sr. Jóns var Ingveldur húsfreyja, f. í september 1771, d. 2. júlí 1823, Sveinsdóttir prests og prófasts í Hraungerði í Árnessýslu, f. 1725, d. 8. október 1805, Halldórssonar, og konu sr. Sveins, Önnu, f. 1731, d. 22. febrúar 1797, Eiríksdóttur, systur Jóns konferensráðs.<br>
Móðir Önnu og fyrri kona (1799) sr. Jóns var Ingveldur húsfreyja, f. í september 1771, d. 2. júlí 1823, Sveinsdóttir prests og prófasts í Hraungerði í Árnessýslu, f. 1725, d. 8. október 1805, Halldórssonar, og konu sr. Sveins, Önnu, f. 1731, d. 22. febrúar 1797, Eiríksdóttur, systur Jóns konferensráðs.<br>


Lína 39: Lína 40:
Á æskuskeiði stundaði Gísli Stefánsson hefðbundin landbúnaðarstörf hjá foreldrum sínum og einnig sjómennsku við Eyjafjallasand, en einkum við Jökulsá á Sólheimasandi.<br>
Á æskuskeiði stundaði Gísli Stefánsson hefðbundin landbúnaðarstörf hjá foreldrum sínum og einnig sjómennsku við Eyjafjallasand, en einkum við Jökulsá á Sólheimasandi.<br>
Hann kom til Eyja um 1860 og gerðist brátt „saltmaður “ við [[Garðurinn|Garðsverslun]] hjá [[N. N. Bryde]], sá um salt og tók við blautfiski.<br>
Hann kom til Eyja um 1860 og gerðist brátt „saltmaður “ við [[Garðurinn|Garðsverslun]] hjá [[N. N. Bryde]], sá um salt og tók við blautfiski.<br>
Hann kvæntist síðan [[Soffía Lisbeth Andersdóttir|Soffíu]] dóttur [[Ásdís Jónsdóttir|Ásdísar Jónsdóttur]] og [[Anders Asmundsen|Anders Asmundsens]] í [[Stakkagerði]]. <br>
Hann kvæntist síðan [[Soffía Lisbeth Andersdóttir|Soffíu]] dóttur [[Ásdís Jónsdóttir (Stakkagerði)|Ásdísar Jónsdóttur]] og [[Anders Asmundsen|Anders Asmundsens]] í [[Stakkagerði]]. <br>
Þau Soffía hófu búskap í Selkoti, en bjuggu þar aðeins eitt ár, en hættu vegna leiða Soffíu. Fluttust þau þá aftur til Eyja og bjuggu þar síðan.<br>
Þau Soffía hófu búskap í Selkoti, en bjuggu þar aðeins eitt ár, en hættu vegna leiða Soffíu. Fluttust þau þá aftur til Eyja og bjuggu þar síðan.<br>
Þau keyptu [[Jónshús]], [[Hlíðarhús|(nú Hlíðarhús)]] af [[Torfi Magnússon|Torfa Magnússyni]] og bjuggu þar síðan. Þar ól Soffía 10 börn.<br>
Þau keyptu [[Jónshús]], [[Hlíðarhús|(nú Hlíðarhús)]] af [[Torfi Magnússon (Pétursborg)|Torfa Magnússyni]] og bjuggu þar síðan. Þar ól Soffía 10 börn.<br>


Gísli hóf verslunarstörf hjá [[N. N. Bryde]], en 1881 hóf hann sjálfstæðan verslunarrekstur. Hann bauð fólki að flytja inn vörur fyrir pöntunarsamtök þeirra, þar sem hann keypti vörur frá Englandi fyrir íbúana. Fór hann sjálfur til Englands til að kaupa vörurnar og valdi sjálfur. Ýmsar nýjar og nýstárlegar vörutegundir flutti hann til Eyja, t.d. fór þá bárujárn að sjást þar og nýtast. Með þessu móti ruddi hann braut verslun íslenskra manna í Eyjum og átti þá í samkeppni við dönsku selstöðukaupmennina, sem rekið höfðu einokun þar. Var verð hans mun hagstæðara (sjá [[Blik 1974/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum]]).<br>
Gísli hóf verslunarstörf hjá [[N. N. Bryde]], en 1881 hóf hann sjálfstæðan verslunarrekstur. Hann bauð fólki að flytja inn vörur fyrir pöntunarsamtök þeirra, þar sem hann keypti vörur frá Englandi fyrir íbúana. Fór hann sjálfur til Englands til að kaupa vörurnar og valdi sjálfur. Ýmsar nýjar og nýstárlegar vörutegundir flutti hann til Eyja, t.d. fór þá bárujárn að sjást þar og nýtast. Með þessu móti ruddi hann braut verslun íslenskra manna í Eyjum og átti þá í samkeppni við dönsku selstöðukaupmennina, sem rekið höfðu einokun þar. Var verð hans mun hagstæðara (sjá [[Blik 1974/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum]]).<br>
Lína 61: Lína 62:
3. [[Ágúst Gíslason (Valhöll)|Ágúst Gíslason]], 15. ágúst 1874, d. 24. desember 1922.<br>
3. [[Ágúst Gíslason (Valhöll)|Ágúst Gíslason]], 15. ágúst 1874, d. 24. desember 1922.<br>
4. [[Stefán Gíslason (Ási)|Stefán Gíslason]], f. 6. ágúst 1877, d. 11. janúar 1953.<br>
4. [[Stefán Gíslason (Ási)|Stefán Gíslason]], f. 6. ágúst 1877, d. 11. janúar 1953.<br>
5. [[Anna Ásdís Gísladóttir (Hlíðarhúsi)|Anna Ásdís Gísladóttir Johnsen]], f. 11. október 1878, d. 23. febrúar 1945.<br>
5. [[Ásdís Gísladóttir Johnsen|Anna Ásdís Gísladóttir Johnsen]], f. 11. október 1878, d. 23. febrúar 1945.<br>
6. [[Guðbjörg Jónína Gísladóttir (Hlíðarhúsi)|Guðbjörg Gísladóttir Petersen]], f. 25. ágúst 1880, d. 29. nóvember 1969.<br>
6. [[Guðbjörg Gísladóttir (Hlíðarhúsi)|Guðbjörg Jónína Gísladóttir]], f. 25. ágúst 1880, d. 29. nóvember 1969.<br>
7. [[Jóhann Gíslason (Hlíðarhúsi)|Jóhann Gíslason]], f. 16. júlí 1883, d. 1. mars 1944.<br>
7. [[Jóhann Gíslason (Hlíðarhúsi)|Jóhann Gíslason]], f. 16. júlí 1883, d. 1. mars 1944.<br>
8. [[Lárus Gíslason (Hlíðarhúsi)|Lárus Gíslason]], f. 9. ágúst 1885, d. 21. júlí 1950.<br>
8. [[Lárus Gíslason (Hlíðarhúsi)|Lárus Gíslason]], f. 9. ágúst 1885, d. 21. júlí 1950.<br>
9. [[Kristján Gíslason (Hlíðarhúsi)|Kristján Gíslason]], f. 16. janúar 1891, d. 10. febrúar 1948.<br>
9. [[Kristján Gíslason (Hlíðarhúsi)|Kristján Gíslason]], f. 16. janúar 1891, d. 10. febrúar 1948.<br>
10. [[Rebekka Gísladóttir (Hlíðarhúsi)|Rebekka Gísladóttir]], dó 3-4 ára gömul.<br>  
10. Rebekka Gísladóttir, f. 22. janúar 1889, d. 24. apríl 1897.<br>  
 
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Lögréttumannatal. Einar Bjarnason. Sögufélag gaf út 1952-1955.  
*Lögréttumannatal. Einar Bjarnason. Sögufélag gaf út 1952-1955.  
*Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1976.
*Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1976.
Lína 75: Lína 76:
*[[Blik 1974]]. Ársrit Vestmannaeyja. [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] 1974.
*[[Blik 1974]]. Ársrit Vestmannaeyja. [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] 1974.
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.}}
*Manntöl.
 
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur:Kaupmenn]]
[[Flokkur:Kaupmenn]]
[[Flokkur: Útvegsmenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Miðstræti]]
[[Flokkur:Íbúar við Miðstræti]]
[[Flokkur: Íbúar í Hlíðarhúsum]]
[[Flokkur: Íbúar í Hlíðarhúsi]]

Leiðsagnarval