„Gísli Símonarson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Gísli Símonarson''' kaupmaður og eigandi [[Garðurinn|Garðsverzlunar]].<br>
'''Gísli Símonarson''' kaupmaður og eigandi [[Garðurinn|Garðsverzlunar]] fæddist 1773 og lést í október 1837 í Kaupmannahöfn.<br>
Foreldrar hans voru Símon Jónsson bóndi í Málmey, á Skálá og Tjörnum í Sléttuhlíð í Skagafirði, f. 1730, d. 1794, og kona hans Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1736, d. 7. október 1819<br>
 
Gísli var verzlunarþjónn hjá Jakobeus í Keflavík 1801, varð síðar kaupmaður í Reykjavík og Eyjum.<br>
Gísli var verzlunarþjónn hjá Jakobeus í Keflavík 1801, varð síðar kaupmaður í Reykjavík og Eyjum.<br>
Hann keypti Höfðaverslun af ekkju J.L. Busch 1825 og rak hana til dánardægurs 1837.<br>
[[Sören Jacobsen]] stórkaupmaður í Kaupmannahöfn hafði keypt Garðsverzlun af erfingjum [[Westy Petreus]] 1830, en afsal fór fram 1832. Hann seldi Gísla hálfa verzlunina með afsali 9. janúar 1833 og hinn helminginn keypti Gísli af þrotabúi Sörens með afsali 14. febrúar 1835.<br>
[[Sören Jacobsen]] stórkaupmaður í Kaupmannahöfn hafði keypt Garðsverzlun af erfingjum [[Westy Petreus]] 1830, en afsal fór fram 1832. Hann seldi Gísla hálfa verzlunina með afsali 9. janúar 1833 og hinn helminginn keypti Gísli af þrotabúi Sörens með afsali 14. febrúar 1835.<br>
Gísli þótti mikill dugnaðar- og þrekmaður. Hann bjó í Reykjavík og Kaupmannahöfn, en hafði verzlunarstjóra fyrir sig í Eyjum. Hann andaðist ári eftir kaupin.<br>
Gísli þótti mikill dugnaðar og þrekmaður. Hann bjó í Reykjavík og Kaupmannahöfn, en hafði verzlunarstjóra fyrir sig í Eyjum. Hann andaðist ári eftir kaupin.<br>
Ekkja hans Guðrún Bjarnadóttir seldi svo verzlunina [[Jens Benediktssen|Jens Jakobi Benediktssen]] 1838.
Ekkja hans Guðrún Bjarnadóttir seldi svo verzlunina [[Jens Benediktssen|Jens Jakobi Benediktssen]] 1838.
I. Sambúðarkona Gísla, skildu, var Guðrún Einarsdóttir, f. 1791 í Götuhúsum í Reykjavík, d. 13. júlí í Kaupmannahöfn, nefnd ,,Hundadagadrottning” vegna fylgilags hennar við Jörund hundadagakonung meðan hann dvaldi á Íslandi. Foreldrar hennar voru Einar Jónsson húsmaður í Götuhúsi III, síðar í Þingholti í Reykjavík, og kona hans Málmfríður Einarsdóttir húsfreyja, húskona, f. 9. ágúst 1764  í Neðstalandi í Öxnadal í Eyjafirði, d. 27. júlí 1841.
II. Kona Gísla, (26. desember 1806), var Guðrún Bjarnadóttir Simonsen húsfreyja, f. 1785, d. 25. júlí 1851 í Kaupmannahöfn. Foreldrar hennar voru Bjarni Tómasson bóndi í Framnesi og Hofdölum í Skagafirði, f. um 1745, d. 1789, og kona hans Margrét Pétursdóttir húsfreyja, f. 1751 í Skagafirði, d. 27. desember 1830 í Reykjavík.<br>
Börn þeirra:<br>
1. Guðrún Gísladóttir húsfreyja í Kaupmannahöfn, f. 1808, d. 28. júní 1862 í Kaupmannahöfn. Maður hennar Kristján Opfer Frydensberg.<br>
2. Karl Gísli Gunnar Gíslason lögfræðingur í Kaupmannahöfn,  almennt talinn sonur Cartenskjölds stiftamtsmanns, f. 28. nóvember 1813 í Kaupmannahöfn, d. 22. ágúst 1884. Kona hans Ida Klara Kjerulf.<br>
3. Kristín Gísladóttir, f. 1816, d. 1850 í Kaupmannahöfn.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*''Upphaflega grein skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].''
*''Upphaflega grein skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].''
*[[Jóhann Gunnar Ólafsson]]: Verzlunarstaðir í Vestmannaeyjum. ''Gamalt og nýtt'', 1949.
*[[Jóhann Gunnar Ólafsson]]: Verzlunarstaðir í Vestmannaeyjum. ''Gamalt og nýtt'', 1949.
*Magnús Haraldsson.
*Manntal 1801.
*Manntal 1801.
*[[Sigfús M. Johnsen]]. ''Saga Vestmannaeyja''. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja H.F., 1946.}}
*[[Sigfús M. Johnsen]]. ''Saga Vestmannaeyja''. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja H.F., 1946.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
 
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Verslun]]
[[Flokkur: Verslun]]

Leiðsagnarval