„Gísli Lárusson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:
'''Gísli Lárusson''' fæddist 16. febrúar 1865 á [[Kornhóll|Kornhóli]] í Vestmannaeyjum og lést 27. september 1935. Hann var bóndi, gullsmiður og útgerðarmaður í [[Stakkagerði]]
'''Gísli Lárusson''' fæddist 16. febrúar 1865 á [[Kornhóll|Kornhóli]] í Vestmannaeyjum og lést 27. september 1935. Hann var bóndi, gullsmiður og útgerðarmaður í [[Stakkagerði]]


Gísli nam gullsmíði og tók sveinsbréf 1885.  Hann starfaði sem gullsmiður og úrsmiður í Eyjum.
Gísli nam gullsmíði hjá Ólafi Sveinssyni í Reykjavík og lauk sveinsprófi 1885.  Hann starfaði sem gullsmiður og úrsmiður í Eyjum.<br>
Jafnframt var hann bóndi í [[Stakkagerði]], formaður á áraskipinu [[Friður|Frið]] og fróðleiksmaður. Hann var fjölfróður um [[Saga|sögu]] byggðarlagsins og sérstaklega um [[Sjávardýr|dýralífið í sjónum]] kringum Eyjarnar og [[Fuglar|fuglalífið]] í björgum þeirra.  Gísli tók saman mikið örnefnasafn sem hefur verið varðveitt í handritasafni Fornleifafélagsins og hjá Örnefnastofnun Íslands.  Þetta örnefnasafn hans var notað m.a. af [[Þorkell Jóhannesson|Þorkeli Jóhannessyni]] sem tók saman rit um Örnefni í Vestmannaeyjum.  Hluti Örnefnasafns Gísla birtist einnig hér víða á þessum vef.
Jafnframt var hann bóndi í [[Stakkagerði]], formaður á áraskipinu [[Friður|Frið]] og fróðleiksmaður. Hann var fjölfróður um [[Saga|sögu]] byggðarlagsins og sérstaklega um [[Sjávardýr|dýralífið í sjónum]] kringum Eyjarnar og [[Fuglar|fuglalífið]] í björgum þeirra.  Gísli tók saman mikið örnefnasafn sem hefur verið varðveitt í handritasafni Fornleifafélagsins og hjá Örnefnastofnun Íslands.  Þetta örnefnasafn hans var notað m.a. af [[Þorkell Jóhannesson|Þorkeli Jóhannessyni]] sem tók saman rit um Örnefni í Vestmannaeyjum.  Hluti Örnefnasafns Gísla birtist einnig hér víða á þessum vef.


Leiðsagnarval