„Gísli Friðrik Jóhannsson (Hlíðarhúsi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
Gísli Friðrik var með foreldrum sínum í Hlíðarhúsi 1910, með vinnukonunni móður sinni og föður þar 1920. <br>
Gísli Friðrik var með foreldrum sínum í Hlíðarhúsi 1910, með vinnukonunni móður sinni og föður þar 1920. <br>
Hann tók sveinspróf í múraraiðn í Reykjavík 1943 og var félagi í Múrarafélagi Reykjavíkur.<br>
Hann tók sveinspróf í múraraiðn í Reykjavík 1943 og var félagi í Múrarafélagi Reykjavíkur.<br>
Gísli kvæntist Stefaníu 1930, eignaðist með henni tvö börn. Þau skildu.<br>
Gísli kvæntist Stefaníu 1930, eignaðist með henni tvö börn. Þau fluttu til Flateyrar og bjuggu þar til 1939, en skildu.<br>
Hann  kvæntist Jónu Margréti 1943 og eignaðist með henni þrjú börn.
Hann  kvæntist Jónu Margréti 1943 og eignaðist með henni þrjú börn.
Jóna Margrét lést 1971 og Gísli Friðrik 1980.
Jóna Margrét lést 1971 og Gísli Friðrik 1980.
Lína 19: Lína 19:
I. Fyrri kona hans, (18. október 1930, skildu),  var Stefanía Erlingsdóttir húsfreyja, f. 25. apríl 1910 í Borgarfirði eystra. Foreldrar hennar voru Erlingur Filippusson bóndi í Brúnavík við Borgarfjörð eystra, síðar kennari og grasalæknir í Reykjavík, um skeið í Eyjum, f. 13. desember 1873 í Kálfafellskoti í Hörglandshreppi, V-Skaft., d. 25. janúar 1967 í Reykjavík, og kona hans Kristín Jónsdóttir húsfreyja, f. 11. júlí 1882 á Gilsárvöllum í Borgarfjarðarhreppi, d. 28. maí 1934 í Reykjavík.<br>
I. Fyrri kona hans, (18. október 1930, skildu),  var Stefanía Erlingsdóttir húsfreyja, f. 25. apríl 1910 í Borgarfirði eystra. Foreldrar hennar voru Erlingur Filippusson bóndi í Brúnavík við Borgarfjörð eystra, síðar kennari og grasalæknir í Reykjavík, um skeið í Eyjum, f. 13. desember 1873 í Kálfafellskoti í Hörglandshreppi, V-Skaft., d. 25. janúar 1967 í Reykjavík, og kona hans Kristín Jónsdóttir húsfreyja, f. 11. júlí 1882 á Gilsárvöllum í Borgarfjarðarhreppi, d. 28. maí 1934 í Reykjavík.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Haukur Hafsteinn Gíslason]] rakarameistari í Borgarnesi, tónlistarmaður, tónlistarkennari, f. 20. mars 1932 á Flateyri, d. 20. apríl 2010.<br>
1. [[Haukur Gíslason (rakarameistari)|Haukur Hafsteinn Gíslason]] rakarameistari í Borgarnesi, tónlistarmaður, tónlistarkennari, f. 20. mars 1932 á Flateyri, d. 20. apríl 2010.<br>
2. Soffía Gísladóttir húsfreyja í Kanada (nafn þar: Geraldina Larkin og síðar Geri Moore), f. 25. mars 1936 á Flateyri.  
2. Soffía Gísladóttir húsfreyja í Kanada (nafn þar: Geraldina Larkin og síðar Geri Moore), f. 25. mars 1936 á Flateyri.  


Leiðsagnarval