„Gísli Finnsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|Gísli '''Gísli Finnsson''' fæddist 19. júlí 1903 í Borgarnesi og lést 2. maí 1983. Hann var íþróttakennari og bílstjóri. Fyrr...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 2951.jpg|thumb|200px|Gísli]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 2951.jpg|thumb|200px|Gísli]]


'''Gísli Finnsson''' fæddist 19. júlí 1903 í Borgarnesi og lést 2. maí 1983.  Hann var íþróttakennari og bílstjóri.
'''Gísli Finnsson''' fæddist 19. júlí 1903 í Borgarnesi og lést 2. maí 1983.  Hann var íþróttakennari og bílstjóri. Bróðir Gísla var [[Sigurður Finnsson]] skólastjóri.


Fyrri kona hans var [[Valgerður Ólafía Eva Andersen]] frá [[Sólbakki|Sólbakka]]. Þau skildu. Dætur þeirra voru [[Erla Jóhanna Elísabet Gísladóttir|Erla Jóhanna Elísabet]] f. 27. október 1927 d. 10. júní 2005, [[Sonja Hansína Finnsdóttir|Sonja Hansína]], f. 4. júlí 1931, d. 7. september 1987, og [[Guðfinna Eygló Finnsdóttir|Guðfinna Eygló]], f. 26. október 1933 d. 13. mars 2011.  
Fyrri kona hans var [[Valgerður Ólafía Eva Andersen]] frá [[Sólbakki|Sólbakka]]. Þau skildu. Dætur þeirra voru [[Erla Jóhanna Elísabet Gísladóttir|Erla Jóhanna Elísabet]] f. 27. október 1927 d. 10. júní 2005, [[Sonja Hansína Finnsdóttir|Sonja Hansína]], f. 4. júlí 1931, d. 7. september 1987, og [[Guðfinna Eygló Finnsdóttir|Guðfinna Eygló]], f. 26. október 1933 d. 13. mars 2011.  

Útgáfa síðunnar 19. júlí 2012 kl. 14:45

Gísli

Gísli Finnsson fæddist 19. júlí 1903 í Borgarnesi og lést 2. maí 1983. Hann var íþróttakennari og bílstjóri. Bróðir Gísla var Sigurður Finnsson skólastjóri.

Fyrri kona hans var Valgerður Ólafía Eva Andersen frá Sólbakka. Þau skildu. Dætur þeirra voru Erla Jóhanna Elísabet f. 27. október 1927 d. 10. júní 2005, Sonja Hansína, f. 4. júlí 1931, d. 7. september 1987, og Guðfinna Eygló, f. 26. október 1933 d. 13. mars 2011.

Seinni kona Gísla var Margrét Guðmundsdóttir. Börn þeirra voru Hansína Sesselja, f. 11. mars 1943, Finnborg Bettý, f. 4. mars 1945, Guðmundur, f. 26. október 1947, og Finnur, f. 21. apríl 1949, d. 27. janúar 2005.

Myndir


Heimildir