„Gísli Finnsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:
'''Gísli Finnsson''' fæddist 19. júlí 1903 í Borgarnesi og lést 2. maí 1983.  Hann var íþróttakennari og bílstjóri. Bróðir Gísla var [[Sigurður Finnsson]] skólastjóri.
'''Gísli Finnsson''' fæddist 19. júlí 1903 í Borgarnesi og lést 2. maí 1983.  Hann var íþróttakennari og bílstjóri. Bróðir Gísla var [[Sigurður Finnsson]] skólastjóri.


Fyrri kona hans var [[Eva Andersen (Sólbakka)|Valgerður Ólafía Eva Andersen]] frá [[Sólbakki|Sólbakka]]. Þau skildu. Dætur þeirra voru [[Erla Jóhanna Elísabet Gísladóttir|Erla Jóhanna Elísabet]] f. 27. október 1927 d. 10. júní 2005, [[Sonja Hansína Finnsdóttir|Sonja Hansína]], f. 4. júlí 1931, d. 7. september 1987, og [[Guðfinna Eygló Finnsdóttir|Guðfinna Eygló]], f. 26. október 1933 d. 13. mars 2011.  
Fyrri kona hans var [[Eva Andersen (Sólbakka)|Valgerður Ólafía Eva Andersen]] frá [[Sólbakki|Sólbakka]]. Þau skildu. Dætur þeirra voru [[Erla Gísladóttir (Hergilsey)|Erla Jóhanna Elísabet Gísladóttir]], f. 27. október 1927 d. 10. júní 2005, [[Sonja Hansína Gísladóttir|Sonja Hansína]], f. 4. júlí 1931, d. 7. september 1987, og [[Guðfinna Eygló Gísladóttir|Guðfinna Eygló]], f. 26. október 1933 d. 13. mars 2011.  


Seinni kona Gísla var [[Margrét Guðmundsdóttir]]. Börn þeirra voru [[Hansína Sesselja Gísladóttir|Hansína Sesselja]], f. 11. mars 1943, [[Finnborg Bettý Gísladóttir|Finnborg Bettý]], f. 4. mars 1945, [[Guðmundur Gíslason (1943)|Guðmundur]], f. 26. október 1947, og [[Finnur Gíslason|Finnur]], f. 21. apríl 1949, d. 27. janúar 2005.
Seinni kona Gísla var Margrét Guðmundsdóttir. Börn þeirra voru Hansína Sesselja Gísladóttir, f. 11. mars 1943, Finnborg Bettý Gísladóttir, f. 4. mars 1945, Guðmundur Gíslason, f. 26. október 1947, og Finnur Gíslason, f. 21. apríl 1949, d. 27. janúar 2005.


==Frekari umfjöllun==
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Gísli Finnsson]].
'''Gísli Finnsson''' bifreiðastjóri, íþróttaþjálfari og kaupmaður, fæddist 19. júlí 1903 og lést 2. maí 1983.<br>
Faðir hans var Finnur húsasmiður og bóndi í Álfgerðarholti og víðar í Mýrasýslu, síðast í Borgarnesi, fæddur 19. nóvember 1871, dáinn 20. maí 1944, Gíslason bónda í Suðurríki í Borgarhreppi, f. 19. júlí 1825, d. 30. apríl 1882, Magnússonar bónda á Skjálg í Kolbeinsstaðahreppi, Hnapp., f. 25. maí 1796, Gíslasonar, og konu hans, Svanhildar húsfreyju á Skjálg 1835, f. 1798, Sigurðardóttur.<br>
Móðir Finns í Álfgerðarholti og síðari kona Gísla Magnússonar var Helga húsfreyja, f. 1830, d. 1. desember 1885, Erlendsdóttir bónda á Álftárbakka, f. 20. desember 1799, d. 22. maí 1866, Erlendssonar, og konu Erlendar á Álftárbakka, Sigríðar húsfreyju, f. 22. ágúst 1795, d. 21. maí 1866, Þorvaldsdóttur. <br>


Móðir Gísla og kona Finns (12. október 1902) var Elísabet húsfreyja, fædd 27. júní 1882, dáin 12. janúar 1970, Sigurðardóttir bónda á Þursstöðum í Borgarhreppi og á Jörfa í Hnappadalssýslu, f. 12. júní 1851, d. 27. ágúst 1940, Bárðarsonar bónda á Litla-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi í Hnapp., f. 1811, d. 19. september 1887, Sigurðssonar, og konu Bárðar, Solveigar húsfreyju, f. 24. maí 1814, d. 1902, Árnadóttur.<br>
Móðir Elísabetar í Álfgerðarholti og fyrri kona, (1. nóvember 1873), Sigurðar, á Þursstöðum var Ingiríður húsfreyja, f. 8. ágúst 1851, d. 7. júlí 1882, Eiríksdóttir bónda á Þursstöðum, f. 10. júlí 1799, d. 17. júní 1867, Bjarnasonar, og síðari konu Eiríks, Valgerðar húsfreyju, f. 1810, d. 21. desember 1882, Sveinsdóttur.<br>


Gísli var tvíkvæntur:<br>
= Myndir =
I. Fyrri kona Gísla, (skildu), var [[Eva Andersen (Sólbakka)|Valgerður Ólafía ''Eva'' Andersen]], f. 9. nóvember 1908, d. 17. september 1992, dóttir [[Pétur Andersen|Hans Peter Andersen]] útgerðarmanns í Eyjum, ættuðum frá Danmörku, f. 30. mars 1887 í Frederikssand, d. 6. apríl 1955, og konu hans [[Jóhanna Guðjónsdóttir (Sólbakka)|Jóhönnu Guðjónsdsdóttur]] ættaðri frá Sigluvík í Landeyjum, f. 27. febrúar 1889, d. 23. nóvember 1934. <br>
Þau Gísli og Eva skildu, og giftist hún Valdimar Tómassyni bifreiðastjóra í Reykjavík, f. 23. febrúar 1904, d. 15. ágúst 1992.<br>
Börn Gísla og Evu:<br>
1. [[Erla Jóhanna Elísabet Gísladóttir (Hergilsey)|Erla]] húsfreyja í [[Hergilsey]], f. 26. október 1927, d. 7. júní 2005, kona [[Valtýr Snæbjörnsson|Valtýs Snæbjörnssonar]].<br>
2. [[Sonja Hansína Gísladóttir]], f. 4. júlí 1931, d. 7. september 1987.<br>
3. [[Eygló Guðfinna Gísladóttir]], f. 26. október 1933, d. 13. mars 2011.<br>
 
II. Síðari kona Gísla (skildu) var Margrét Guðmundsdóttir, f. 11. ágúst 1922, d. 31. mars 2004.<br>
Börn þeirra:<br>
4. Hansína Sesselja, f. 11. mars 1943.<br> 
5. Finnborg Bettý, f. 4. mars 1945.<br>
6. Guðmundur Gísli, f. 26. október 1947.<br>
7. Finnur, f. 21. apríl 1949, d. 27. janúar 2005.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Borgfirzkar æviskrár. Margir höfundar. Sögufélag Borgarfjarðar 1969-2007.
*Íslendingabók.is.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Manntöl.}}
[[Flokkur: Bifreiðastjórar]]
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
 
 
 
== Myndir ==
<Gallery>
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 2183.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2183.jpg

Núverandi breyting frá og með 15. febrúar 2021 kl. 15:11

Gísli

Gísli Finnsson fæddist 19. júlí 1903 í Borgarnesi og lést 2. maí 1983. Hann var íþróttakennari og bílstjóri. Bróðir Gísla var Sigurður Finnsson skólastjóri.

Fyrri kona hans var Valgerður Ólafía Eva Andersen frá Sólbakka. Þau skildu. Dætur þeirra voru Erla Jóhanna Elísabet Gísladóttir, f. 27. október 1927 d. 10. júní 2005, Sonja Hansína, f. 4. júlí 1931, d. 7. september 1987, og Guðfinna Eygló, f. 26. október 1933 d. 13. mars 2011.

Seinni kona Gísla var Margrét Guðmundsdóttir. Börn þeirra voru Hansína Sesselja Gísladóttir, f. 11. mars 1943, Finnborg Bettý Gísladóttir, f. 4. mars 1945, Guðmundur Gíslason, f. 26. október 1947, og Finnur Gíslason, f. 21. apríl 1949, d. 27. janúar 2005.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Gísli Finnsson.


Myndir


Heimildir

  • Minningargreinar í Morgunblaðinu, 17. júní 2005.