„Gísli Eyjólfsson (yngri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
[[Mynd:Gísli og Einar.jpg|thumb|220px|Gísli og Einar Guðmundsson taka við viðurkenningum fyrir vel unnin störf.]]
[[Mynd:Gísli og Einar.jpg|thumb|220px|Gísli og Einar Guðmundsson taka við viðurkenningum fyrir vel unnin störf.]]


'''Gísli Eyjólfsson''' er fæddur 24. september 1929. Hann er sonur [[Eyjólfur Gíslason|Eyjólfs Gíslasonar]] og [[Guðrún Brandsdóttir|Guðrúnar Brandsdóttur]]. Hann fæddist og ólst upp á [[Bessastaðir|Bessastöðum]].
'''Gísli Eyjólfsson''' er fæddur 24. september 1929. Hann er sonur [[Eyjólfur Gíslason|Eyjólfs Gíslasonar]] og [[Guðrún Brandsdóttir (Bessastöðum)|Guðrúnar Brandsdóttur]]. Hann fæddist og ólst upp á [[Bessastaðir|Bessastöðum]].
 
==Frekari umfjöllun==
'''Gísli Eyjólfsson''' skipstjóri frá [[Bessastaðir| Bessastöðum]] fæddist 24. september 1929 að Bessastöðum.<br>
Foreldrar hans voru [[Eyjólfur Gíslason]] skipstjóri, f. 22. maí 1897, d. 7. júní 1995, og síðari kona hans [[Guðrún Brandsdóttir (Bessastöðum)|Guðrún Brandsdóttir]] húsfreyja á Bessastöðum, f. 17. apríl 1895, d. 16. desember 1981. <br>
 
Gísli stundaði nám í [[Iðnskóli Vestmannaeyja|Iðnskólanum]] í Eyjum og í [[Vélstjóraskólinn í Vestmannaeyjum|Véstjóraskólanum]] þar 1946. Hann lauk Stýrmannaskólanum í Reykjavík 1952.<br>
Gísli var háseti á [[Skaftfellingur VE-33|Skaftfellingi]] 1946 og síðan á Eyjabátum, m.a. á fjórum Halkion-skipum, háseti, stýrimaður og skipstjóri til ársins 1970. Hann slasaðist þá á sjó og varð að hætta sjómennsku.<br>
Síðan vann hann hjá [[Net h.f.|Neti h.f.]] í Eyjum 1971-1974 og að lokum hjá Ísal við Faxaflóa.<br>
Gísli var ritari [[Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi|Skipstjórafélagsins Verðandi]] 1955-1974.<br> 
 
Kona Gísla, (22. desember 1956), er [[Hildur Káradóttir (húsfreyja)|Hildur Káradóttir]] húsfreyja, f. 22. ágúst 1933.<br>
Þau Gísli reistu bú á [[Bessastaðir|Bessastöðum]], en hófu byggingu við [[Suðurvegur|Suðurveg]] um 1959 og bjuggu þar til [[Heimaeyjargosið|Goss]]. Þau búa nú í Kópavogi.<br>
 
Börn Gísla og Hildar:<br>
1. [[Eyjólfur Gíslason (yngri)(Bessastöðum)|Eyjólfur Gíslason]] rafiðnfræðingur, f. 26. september 1956.<br>
2. [[Margrét Gísladóttir (Bessastöðum)|Margrét Gísladóttir]] læknaritari, f. 3. desember 1958.<br>
3. [[Kári Gíslason (Bessastöðum)|Kári Gíslason]], f. 12. ágúst 1960, d. 22. september 1963.<br>
4. [[Gunnhildur Gísladóttir (Bessastöðum)|Gunnhildur Gísladóttir]] MSc. iðjuþjálfi og háskólakennari, f. 19. júlí 1967.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Heimaslóð.
*[[Hildur Káradóttir (húsfreyja)|Hildur Káradóttir]]
*Skipstjóra-og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.}}
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Bessastöðum]]
[[Flokkur: Íbúar við Suðurveg]]
 
 


== Myndir ==
== Myndir ==

Leiðsagnarval