„Gísli Eyjólfsson (eldri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Viðbót.)
Ekkert breytingarágrip
 
(13 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Gísli Eyjólfsson''' frá [[Búastaðir|Búastöðum]] fæddist 17. apríl 1867 og lést 6. mars 1914. Hann var kvæntur [[Guðrún Magnúsdóttir (Búastöðum)|Guðrúnu Magnúsdóttur]] frá Landeyjum, f. 1865 d.1936.
''Sjá [[Gísli Eyjólfsson|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Gísli Eyjólfsson'''“''


[[Eyjólfur Gíslason]] var sonur þeirra. Dóttir þeirra var [[Lovísa Gísladóttir|Lovísa á Búastöðum]] kona [[Bryngeir Torfason|Bryngeirs Torfasonar]].
----
[[Mynd:KG-mannamyndir 2941.jpg|thumb|220px|Gísli]]


'''Gísli Eyjólfsson''' frá [[Búastaðir|Búastöðum]] fæddist 17. apríl 1867 og lést 6. mars 1914. Foreldrar hans voru [[Eyjólfur Eiríksson (Kirkjubæ)|Eyjólfur Eiríksson]] bóndi og [[Jórunn Skúladóttir (Kirkjubæ)|Jórunn Skúladóttir]], hjón á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].


[[Flokkur:Óflokkað fólk]]
Flutti til Vestmannaeyja 1869, með foreldrum sínum, sem settust að í Norðurbæ á Kirkjubæjum. Gísli varð bóndi á Eystri-Búastöðum, og áraskipaformaður. Annálaður fjallamaður, eins og bræður hans [[Guðjón Eyjólfsson|Guðjón]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og [[Jóel Eyjólfsson|Jóel]] á [[Sælundur|Sælundi]].
 
Kona Gísla var [[Guðrún Magnúsdóttir (Búastöðum)|Guðrún Magnúsdóttir]], fædd 12.júlí 1865 í Berjanesi í V-Landeyjum, dáin á [[Búastaðir|Búastöðum]] 24.sept. 1936. Þau giftust 14. maí 1894 og fengu þá byggingu fyrir jörðinni Eystri-Búastöðum. (Nyrðri-Búastöðum, eins og þau hétu áður en nýtt hús var byggt.) <br>
Þau eignuðust fimm börn:
* [[Lovísa Gísladóttir (Búastöðum)|Lovísa]], f.1895 d.1979 í Vestmannaeyjum, kona [[Bryngeir Torfason|Bryngeirs Torfasonar]]
* [[Eyjólfur Gíslason|Eyjólfur]] f.1897 d.1995 í Reykjavík
* Jórunn, f.1899, d.1916 í Reykjavík
* Magnús, f.1904, d.1904
* Margrét Magnúsína, f.1906, d.1906.<br>
:Fóstursonur hjónanna var
*[[Óskar Valdimarsson (Búastöðum)|Guðjón Kristinn Óskar Valdimarsson]] frá [[Gvendarhús]]i, sonur [[Valdimar Árnason (Vallanesi)|Valdimars Árnasonar]] og [[Jónína Bjarnadóttir (Gvendarhúsi)|Jónínu Bjarnadóttur]].
 
 
 
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Gísli Eyjólfsson (eldri)]]
 
 
= Myndir =
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 2941.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4037.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12199.jpg
 
</gallery>
 
 
{{Heimildir|
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
* [[Gísli Eyjólfsson (yngri)|Gísli Eyjólfsson]] frá Bessastöðum.}}
 
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar á Búastöðum]]
[[Flokkur:Íbúar á Búastöðum]]

Leiðsagnarval