„Gísli Andrésson í Görðum við Kirkjubæ“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Gísli Andrésson''' sjómaður var fæddur 16. maí 1791 á Bakkavelli í Hvolhreppi, og lést 23. desember 1855 í [[Garðar við Kirkjubæ|Görðum]] á Kirkjubæ í Eyjum. <br>
'''Gísli Andrésson''' sjómaður var fæddur 16. maí 1791 á Bakkavelli í Hvolhreppi, og lést 23. desember 1855 í [[Garðar við Kirkjubæ|Görðum]] á Kirkjubæ í Eyjum. <br>
Faðir hans var Andrés bóndi í Vallarhjáleigu í Breiðabólsstaðarsókn, Rang., f. um 1770, d. 8. desember 1834, Jónsson og kona Andrésar, Neríður Andrésdóttir ráðskona á Velli, f. 1724, d. 2. nóvember 1803. Móðir Andrésar var Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. um 1770, d. 16. apríl 1824.<br>
Foreldrar hans var Andrés Jónsson bóndi í Vallarhjáleigu í Breiðabólsstaðarsókn, Rang., f. um 1770, d. 8. desember 1834, kona hans Ingibjörg Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. um 1770, d. 16. apríl 1824.<br>
Gísli Andrésson var þrígiftur:<br>
 
I. Kona (11. júní 1820):<br>
Gísli og Sigríður giftust 1820. Þau fluttust frá Vallarhjáleigu í Hvolhreppi að Götu  í Holtum 1821, bjuggu þar 1821-1823.<br>
[[Sigríður Guðmundsdóttir (Kokkhúsi)|Sigríður Guðmundsdóttir]], f. 2. maí 1793, d. 30. október 1833.<br>  
Þau fluttust að [[Miðhús]]um í Eyjum með Andrés og Margréti 1824, Sigríður með börnin frá Velli í Hvolhreppi, en Gísli frá Kotvelli.<br>
Þau bjuggu í [[Kokkhús]]i frá 1825. <br>
Sigríður lést 1833.<br>
Eftir lát Sigríðar kvæntist Gísli Valdísi 1834 og bjuggu þau í Kokkhúsi í nokkra mánuði. <br>
Valdís lést úr landfarsótt 1835, barnlaus. <br>
Gísli kvæntist Þórelfi sama árið. Þau fluttust í Garða við Kirkjubæ 1840 og bjuggu þar síðan.<br>
 
Gísli var þríkvæntur:<br>
I. Kona, (11. júní 1820), [[Sigríður Guðmundsdóttir (Kokkhúsi)|Sigríður Guðmundsdóttir]], f. 2. maí 1793, d. 30. október 1833 úr „innanveiki“.<br>  
Börn:<br>
Börn:<br>
1. [[Andrés Gíslason (vinnumaður)|Andrés]] vinnumaður á Ofanleiti, f. 16. október 1820, d. 6. september 1842, ókvæntur.<br>
1. [[Andrés Gíslason (Kokkhúsi)|Andrés]] vinnumaður á Ofanleiti, f. 16. október 1820, d. 6. september 1842, ókvæntur úr „skyrbjúg“.<br>
2. [[Margrét Gísladóttir (Görðum við Kirkjubæ)|Margrét Gísladóttir]]¹) húsfreyja í Spanish Fork í Utah, f. 20. nóvember 1822, d. í Spanish Fork 14. júní 1914, kona  
2. [[Margrét Gísladóttir (Görðum við Kirkjubæ)|Margrét Gísladóttir]]¹) húsfreyja í Spanish Fork í Utah, f. 20. nóvember 1822, d. í Spanish Fork 14. júní 1914, kona [[Samúel Bjarnason mormónaprestur|Samúels Bjarnasonar]].<br>  
[[Samúel Bjarnason (mormónaprestur)|Samúels Bjarnasonar]].<br>  
3. Vilborg Gísladóttir, f. 6. september 1825. Hún mun hafa dáið ung.<br>
3. [[Vilborg Gísladóttir (Kokkhúsi)|Vilborg]], f. 6. september 1825. Hún mun hafa dáið ung.<br>
4. [[Hannes Gíslason (Grímshjalli)|Hannes]] þurrabúðarmaður í [[Grímshjallur|Grímshjalli]], f. í september 1828, d. 4. ágúst 1900, kvæntur [[Guðríður Guðmundsdóttir (Grímshjalli)|Guðríði Guðmundsdóttur]]. <br>
4. [[Hannes Gíslason (Grímshjalli)|Hannes]] þurrabúðarmaður í [[Grímshjallur|Grímshjalli]], f. í september 1828, d. 4. ágúst 1900, kvæntur [[Guðríður Guðmundsdóttir (Grímshjalli)|Guðríði Guðmundsdóttur]]. Þau skildu.<br>
5. Guðmundur Gíslason, f. 22. júlí 1830, d. 30. s. mán. úr „barnaveik.“<br>
5. [[Guðmundur Gíslason (barn)|Guðmundur]], f. 22. júlí 1830, d. 30. s. mán.<br>
6. Snjófríður Gísladóttir, f. 29. ágúst 1831, d. 5. september s. ár. Dánarorsök er ekki nefnd. <br>
6. [[Snjófríður Gísladóttir (barn)|Snjófríður]], f. 29. ágúst 1831, d. 5. september s. ár.<br>
7. Sigríður Gísladóttir, f. 11. mars 1833, d. 22. mars s. ár úr „barnaveiki“.<br>
7. [[Sigríður Gísladóttir (barn)|Sigríður]], f. 11. mars 1833, d. 22. mars s. ár.<br>
 
II. kona (13. nóvember 1834):<br>
II. kona, (13. nóvember 1834), [[Valdís Björnsdóttir (Kokkhúsi)|Valdís Björnsdóttir]], f. 21. apríl 1799, d. 31. mars 1835 úr „landfarsótt“. Þau Gísli og Valdís voru barnlaus.<br>
[[Valdís Björnsdóttir (Kokkhúsi)|Valdís Björnsdóttir]], f. 21. apríl 1799, d. 31. mars 1835. Þau Gísli og Valdís voru barnlaus.<br>
 
III. kona (13. desember 1835):<br>
III. kona, (13. desember 1835), [[Þórelfur Kortsdóttir (Görðum við Kirkjubæ)|Þórelfur Kortsdóttir]], f. 9. janúar 1787, d. 15. febrúar 1869 úr „ellilasleika“.<br>
[[Þórelfur Kortsdóttir (Görðum við Kirkjubæ)|Þórelfur Kortsdóttir]], f. 9. janúar 1787, d. 15. febrúar 1869.<br>
Börn þeirra Gísla Andréssonar og Þórelfar Kortsdóttur:<br>
Börn þeirra Gísla Andréssonar og Þórelfar Kortsdóttur:<br>
8. [[Jón Gíslason (Görðum við Kirkjubæ)|Jón]], f. 10. desember 1836, d. 15. desember 1837.<br>
8. Jón Gíslason, f. 10. desember 1836, d. 15. desember 1836 „af ginklofa“.<br>
9. [[Kort Gíslason (Görðum við Kirkjubæ)|Kort]], f. 3. febrúar 1838, d. 11. s. mán.<br>
9. Kort Gíslason, f. 3. febrúar 1838, d. 11. s. mán. „af ginklofa“.<br>
10. [[Valdís Gísladóttir (Görðum við Kirkjubæ)|Valdís]], f. 24. júní 1839, d. 3. júlí s. ár.<br>
10. Valdís Gísladóttir, f. 24. júní 1839, d. 3. júlí s. ár „af ginklofa“.<br>
11. [[Þorgerður Gísladóttir]], f. 16. ágúst 1840, d. 8. ágúst 1919, fyrri kona (skildu)  [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar Sigurfinnssonar]] hreppstjóra. Bjó síðan í [[Skel]].<br>
11. [[Þorgerður Gísladóttir]], f. 16. ágúst 1840, d. 8. ágúst 1919, fyrri kona (skildu)  [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar Sigurfinnssonar]] hreppstjóra. Hún bjó síðan í [[Skel]].<br>
Gísli bjó í Götu í Holtum 1821-1823, í þurrabúðinni [[Kokkhús]]i í Eyjum um skeið, en að lokum í [[Garðar við Kirkjubæ|Görðum við Kirkjubæ]]. Þar lést hann.<br>
¹) <small>Samkv. Holtamannabók var Margrét Gísladóttir dóttir fyrstu konu Gísla, Sigríðar Guðmundsdóttur, en ekki dóttir Þórelfar Kortsdóttur eins og sumsstaðar stendur skrifað.</small>
¹) <small>Samkv. Holtamannabók var Margrét Gísladóttir dóttir fyrstu konu Gísla, Sigríðar Guðmundsdóttur, en ekki dóttir Þórelfar Kortsdóttur eins og sumsstaðar stendur.</small>


{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 32: Lína 38:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Familysearch.org}}
*Familysearch.org}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 29. júní 2015 kl. 13:44

Gísli Andrésson sjómaður var fæddur 16. maí 1791 á Bakkavelli í Hvolhreppi, og lést 23. desember 1855 í Görðum á Kirkjubæ í Eyjum.
Foreldrar hans var Andrés Jónsson bóndi í Vallarhjáleigu í Breiðabólsstaðarsókn, Rang., f. um 1770, d. 8. desember 1834, kona hans Ingibjörg Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. um 1770, d. 16. apríl 1824.

Gísli og Sigríður giftust 1820. Þau fluttust frá Vallarhjáleigu í Hvolhreppi að Götu í Holtum 1821, bjuggu þar 1821-1823.
Þau fluttust að Miðhúsum í Eyjum með Andrés og Margréti 1824, Sigríður með börnin frá Velli í Hvolhreppi, en Gísli frá Kotvelli.
Þau bjuggu í Kokkhúsi frá 1825.
Sigríður lést 1833.
Eftir lát Sigríðar kvæntist Gísli Valdísi 1834 og bjuggu þau í Kokkhúsi í nokkra mánuði.
Valdís lést úr landfarsótt 1835, barnlaus.
Gísli kvæntist Þórelfi sama árið. Þau fluttust í Garða við Kirkjubæ 1840 og bjuggu þar síðan.

Gísli var þríkvæntur:
I. Kona, (11. júní 1820), Sigríður Guðmundsdóttir, f. 2. maí 1793, d. 30. október 1833 úr „innanveiki“.
Börn:
1. Andrés vinnumaður á Ofanleiti, f. 16. október 1820, d. 6. september 1842, ókvæntur úr „skyrbjúg“.
2. Margrét Gísladóttir¹) húsfreyja í Spanish Fork í Utah, f. 20. nóvember 1822, d. í Spanish Fork 14. júní 1914, kona Samúels Bjarnasonar.
3. Vilborg Gísladóttir, f. 6. september 1825. Hún mun hafa dáið ung.
4. Hannes þurrabúðarmaður í Grímshjalli, f. í september 1828, d. 4. ágúst 1900, kvæntur Guðríði Guðmundsdóttur.
5. Guðmundur Gíslason, f. 22. júlí 1830, d. 30. s. mán. úr „barnaveik.“
6. Snjófríður Gísladóttir, f. 29. ágúst 1831, d. 5. september s. ár. Dánarorsök er ekki nefnd.
7. Sigríður Gísladóttir, f. 11. mars 1833, d. 22. mars s. ár úr „barnaveiki“.

II. kona, (13. nóvember 1834), Valdís Björnsdóttir, f. 21. apríl 1799, d. 31. mars 1835 úr „landfarsótt“. Þau Gísli og Valdís voru barnlaus.

III. kona, (13. desember 1835), Þórelfur Kortsdóttir, f. 9. janúar 1787, d. 15. febrúar 1869 úr „ellilasleika“.
Börn þeirra Gísla Andréssonar og Þórelfar Kortsdóttur:
8. Jón Gíslason, f. 10. desember 1836, d. 15. desember 1836 „af ginklofa“.
9. Kort Gíslason, f. 3. febrúar 1838, d. 11. s. mán. „af ginklofa“.
10. Valdís Gísladóttir, f. 24. júní 1839, d. 3. júlí s. ár „af ginklofa“.
11. Þorgerður Gísladóttir, f. 16. ágúst 1840, d. 8. ágúst 1919, fyrri kona (skildu) Sigurðar Sigurfinnssonar hreppstjóra. Hún bjó síðan í Skel.
¹) Samkv. Holtamannabók var Margrét Gísladóttir dóttir fyrstu konu Gísla, Sigríðar Guðmundsdóttur, en ekki dóttir Þórelfar Kortsdóttur eins og sumsstaðar stendur skrifað.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók I–Holtahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra, Hellu 2006.
  • Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.
  • Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja H.F. 1946.
  • Manntöl.
  • Familysearch.org


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.