„Gísli Þorsteinsson (Laufási)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Setti einkunn við nafn.)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Gísli Þorsteinsson.jpeg|thumb|220px|]]
[[Mynd:Gísli Þorsteinsson.jpeg|thumb|220px|]]


'''Gísli Þorsteinsson''' var fæddur 23. júní 1906 í [[Laufás]]i og lést 10. júlí 1987.  Foreldrar hans voru [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson í Laufási]] og [[Elínborg Gísladóttir]]. Kona Gísla var Ráðhildur Árnadóttir, en þau skildu. Kjörsonur þeirra er Gísli Már.  
'''Gísli Þorsteinsson''' var fæddur 23. júní 1906 í [[Laufás]]i og lést 10. júlí 1987.  Foreldrar hans voru [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson í Laufási]] og [[Elínborg Gísladóttir]]. Kona Gísla var [[Ráðhildur Árnadóttir (Bræðraborg)|Ráðhildur Árnadóttir]], en þau skildu. Kjörsonur þeirra er Gísli Már.  


Þáttur Gísla í uppbyggingu fiskiðnaðarins er geysistór. Hann var lengi verkstjóri hjá [[Einar Sigurðsson|Einari ríka]] í [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]]. Seinna stofnaði hann [[Fiskiðjan|Fiskiðjuna]], ásamt fleirum. Gísli var þekktur fyrir að fylgjast vel með öllum nýjungum og notfæra sér þær hugmyndir sem hann taldi vera hagkvæmar.  
Þáttur Gísla í uppbyggingu fiskiðnaðarins er geysistór. Hann var lengi verkstjóri hjá [[Einar Sigurðsson|Einari ríka]] í [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]]. Seinna stofnaði hann [[Fiskiðjan|Fiskiðjuna]], ásamt fleirum. Gísli var þekktur fyrir að fylgjast vel með öllum nýjungum og notfæra sér þær hugmyndir sem hann taldi vera hagkvæmar.  

Leiðsagnarval