Gídeonfélagið

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. september 2006 kl. 10:43 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. september 2006 kl. 10:43 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Vestmannaeyjadeild Gídeonfélagsins var stofnuð árið 1981. Stofnendur voru m.a. Jóhann Friðfinnsson og Ólafur Þórðarson.

Fyrsta Gídeonfélagið var stofnað árið 1899 í Wisconsin í Bandaríkjunum, árið 1911 var það stofnað í Kanada og Ísland var þriðja landið sem Gídeon var stofnað í, en það var árið 1945.

Félagið var endurvakið vorið 2006, nú eru félagsmenn átta og von er á fleirum á næsta fundi.

Núverandi félagsmenn eru.

Gísli J. Óskarsson formaður
Magnús Jónasson ritari
Sigurfinnur Sigurfinnsson
Ágúst Halldórsson
Halldór Hallgrímsson
Hjalti Kristjánsson
Óskar P. Friðriksson
Jóhannes Esra Ingólfsson