„Friðfinnur Finnsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(16 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Friðfinnur var fæddur á Stóruborg undir Eyjafjöllum 22. desember 1901 og lést 6.  desember 1906. Hann var sonur [[Finnur Sigurfinnsson|Finns Sigurfinnssonar]] og [[Ólöf Þórðardóttir|Ólafar Þórðardóttur]] en þau áttu 13 börn. Friðfinnur var kvæntur [[Ásta Sigurðardóttir|Ástu Sigurðardóttur]] og áttu þau tvo syni, [[Jóhann Friðfinnsson|Jóhann]] og [[Finnbogi Friðfinnsson|Finnboga]] sem báðir eru látnir. Friðfinnur og Ásta bjuggu lengst af í húsinu Oddgeirshólum sem nú ber nafnið [[Stuðlaberg]] en byggðu sér síðar hús við [[Hólagata|Hólagötu]] og nefndu það [[Oddgeirshólar|Oddgeirshóla]].
[[Mynd:Friðfinnur Finnsson.jpg|thumb|300px|Friðfinnur]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 16316.jpg|thumb|200px|Friðfinnur Finnsson og Ásta Sigurðardóttir]]
[[Mynd:DSC 0005 L-.jpg|thumb|200px|Málverk eftir [[Guðni Hermansen|Guðna Hermansen]].]]


Friðfinnur var meðal annars þekktur í Eyjum fyrir að vera kafari. Segir hann að það hafi atvikast þannig að hann hafi séð auglýsingu þar sem auglýst var eftir mönnum til að dýpka höfnina. Nokkru síðar hafi hann mætt [[Kristinn Ólafsson|Kristni Ólafssyni]] bæjarstjóra og hann hafði sagt að Friðfinnur væri einmitt maðurinn í starfið. Traustsyfirlýsing bæjarstjóra hafi því orðið til þess að Friðfinnur ákvað að reyna við köfunina.
'''Friðfinnur Finnsson''' fæddist á Stóruborg undir Eyjafjöllum 22. desember 1901 og lést 6.  september 1989. Hann var sonur Finns Sigurfinnssonar og [[Ólöf Þórðardóttir (Fagurhól)|Ólafar Þórðardóttur]] en þau áttu 13 börn. Friðfinnur var kvæntur [[Ásta Sigurðardóttir (Oddgeirshólum)|Ástu Sigurðardóttur]] og áttu þau tvo syni, [[Jóhann Friðfinnsson|Jóhann]] og [[Finnbogi Friðfinnsson|Finnboga]] sem báðir eru látnir. Friðfinnur og Ásta bjuggu lengst af í húsinu [[Oddgeirshólar (við Höfðaveg)|Oddgeirshólum]], sem nú ber nafnið [[Stuðlaberg]] en byggðu sér síðar hús við [[Hólagata|Hólagötu]] og nefndu það [[Oddgeirshólar (við Hólagötu)|Oddgeirshóla]].
 
Friðfinnur var meðal annars þekktur í Eyjum fyrir að vera kafari. Segir hann að það hafi atvikast þannig að hann hafi séð auglýsingu þar sem auglýst var eftir mönnum til að dýpka höfnina. Nokkru síðar hafi hann mætt [[Kristinn Ólafsson|Kristni Ólafssyni]] bæjarstjóra og hann hafði sagt að Friðfinnur væri einmitt maðurinn í starfið. Traustsyfirlýsing bæjarstjóra hafi því orðið til þess að Friðfinnur ákvað að reyna við köfunina. Friðfinnur vann sem kafari fyrir Vestmannaeyjahöfn og víðar í 25 ár. Friðfinnnur á einna mestan heiður af því starfi sem unnið var þegar innsiglingin að höfninni í Eyjum var dýpkuð.


Friðfinnur starfaði auk þess sem verslunarmaður hjá [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssyni]] í versluninni [[Vosbúð]] en um miðja síðustu öld stofnaði hann eigin verslun, [[Eyjabúð]] við [[Strandvegur|Strandveg]]. Hefur sú verslun verið í eigu fjölskyldunnar frá upphafi.
Friðfinnur starfaði auk þess sem verslunarmaður hjá [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssyni]] í versluninni [[Vosbúð]] en um miðja síðustu öld stofnaði hann eigin verslun, [[Eyjabúð]] við [[Strandvegur|Strandveg]]. Hefur sú verslun verið í eigu fjölskyldunnar frá upphafi.


Árið 1973 fluttist Friðfinnur til Reykjavíkur. Hann var nýfluttur aftur til Vestmannaeyja þegar að hann lést árið 1989.
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:Friðfinnur Finnsson.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2360.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2339.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2340.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2355.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2356.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2357.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2358.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2517.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2518.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2524.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5574.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12119.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16316.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16859.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 9175.jpg


</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''[[Blik]], ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. Maí 1961}}
* ''[[Blik]], ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. Maí 1961.
* [[Sigurður Einarsson]]. ''Minning um Friðfinn Finnsson''. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1990.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Kaupmenn]]
[[Flokkur:Kaupmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Hólagötu]]

Núverandi breyting frá og með 12. desember 2022 kl. 11:27

Friðfinnur
Friðfinnur Finnsson og Ásta Sigurðardóttir
Málverk eftir Guðna Hermansen.

Friðfinnur Finnsson fæddist á Stóruborg undir Eyjafjöllum 22. desember 1901 og lést 6. september 1989. Hann var sonur Finns Sigurfinnssonar og Ólafar Þórðardóttur en þau áttu 13 börn. Friðfinnur var kvæntur Ástu Sigurðardóttur og áttu þau tvo syni, Jóhann og Finnboga sem báðir eru látnir. Friðfinnur og Ásta bjuggu lengst af í húsinu Oddgeirshólum, sem nú ber nafnið Stuðlaberg en byggðu sér síðar hús við Hólagötu og nefndu það Oddgeirshóla.

Friðfinnur var meðal annars þekktur í Eyjum fyrir að vera kafari. Segir hann að það hafi atvikast þannig að hann hafi séð auglýsingu þar sem auglýst var eftir mönnum til að dýpka höfnina. Nokkru síðar hafi hann mætt Kristni Ólafssyni bæjarstjóra og hann hafði sagt að Friðfinnur væri einmitt maðurinn í starfið. Traustsyfirlýsing bæjarstjóra hafi því orðið til þess að Friðfinnur ákvað að reyna við köfunina. Friðfinnur vann sem kafari fyrir Vestmannaeyjahöfn og víðar í 25 ár. Friðfinnnur á einna mestan heiður af því starfi sem unnið var þegar innsiglingin að höfninni í Eyjum var dýpkuð.

Friðfinnur starfaði auk þess sem verslunarmaður hjá Helga Benediktssyni í versluninni Vosbúð en um miðja síðustu öld stofnaði hann eigin verslun, Eyjabúð við Strandveg. Hefur sú verslun verið í eigu fjölskyldunnar frá upphafi.

Árið 1973 fluttist Friðfinnur til Reykjavíkur. Hann var nýfluttur aftur til Vestmannaeyja þegar að hann lést árið 1989.

Myndir


Heimildir

  • Blik, ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum. Maí 1961.
  • Sigurður Einarsson. Minning um Friðfinn Finnsson. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1990.