Forsíða

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. nóvember 2010 kl. 20:49 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. nóvember 2010 kl. 20:49 eftir Frosti (spjall | framlög) (tengill á Eyjapistla og hljóðskrár)
Fara í flakk Fara í leit
Mynd vikunnar
Grein vikunnar

Við erum 5 ára

Við erum 5 ára þökk sé ykkur kæru Heimaslæðingjar sem hafið sent okkur myndir og texta eða sett sjálf inn á Heimaslóð.

Kærar þakkir fyrir alla ykkar frábæru vinnu.

Endilega skoðið Blik og myndasöfn Kjartans og Tóta í Berjanesi.

Óskar Matthíasson fæddist í Vestmannaeyjum 22. mars 1921 í Garðsauka og lést 21. desember 1992. Foreldrar hans voru hjónin Þórunn Júlía Sveinsdóttir og Matthías Gíslason á Byggðarenda. Óskar var giftur Þóru Sigurjónsdóttur og eignuðust þau 7 börn. Lesa meira

Heimaslóð hefur nú 39.768 myndir og 15.563 greinar.