„Flokkur:Sýslumenn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
== Sýslumenn og bæjarfógetar í Vestmannaeyjum. ==
Vestmannaeyjar heyrðu fram á síðari hluta 17. aldar um dómgæslu undir sýslu upp á landi, Árnes- eða Rangárvallasýslu, lengst af undir þá síðarnefndu. Embætti sýslumanna var stofnað 1271 með lögfestingu þingfararbálks Járnsíðu, en embættisheitið kemur fyrst fyrir í Jónsbók 1281. Tóku þeir að nokkru leyti við hlutverki goða á þjóðveldisöld. Sýslumenn nefndust einnig valdsmenn, umboðsmenn eða lénsmenn. Sýslumenn höfðu með höndum framkvæmdavald í umboði konungs, önnuðust skattheimtu og lögreglustjórn, nefndu menn til þingreiðar og í dóma. Þeir fengu auk þess dómsvald þegar réttarfar Norsku laga var lögleitt á Íslandi á árunum 1718-1732. Vestmannaeyjar urðu sérstök sýsla 1609. Sýslumannsembættinu var breytt í bæjarfógetaembætti með lögum 22. nóvember 1918, sem síðar var aftur breytt til fyrra horfs 1992 með lögum nr. 92 frá 1989 um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði. Sýslumenn, sem kunnugt er um, að hafi haft sýsluvöld á eyjunum eru:
:1696-1722: [[Ólafur Árnason]]
:1696-1722: [[Ólafur Árnason]]
:1723-1738: [[Sigurður Stefánsson]]
:1723-1738: [[Sigurður Stefánsson]]
943

breytingar

Leiðsagnarval