„Fjarskipti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
380 bætum bætt við ,  10. júlí 2006
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Frá miðri 19. öld hafði þróun fjarskiptamála á Íslandi verið stöðug. Ekki skilaði þessi þróun sér til Vestmannaeyja fyrr en árið 1911 og það eftir strit Eyjamanna.  
[[Mynd:Samskiptamastur klif.jpg|thumb|350px|Hæsta samskiptamastrið á Klifinu.]]
Frá miðri 19. öld hafði þróun fjarskiptamála á Íslandi verið stöðug. Ekki skilaði þessi þróun sér til Vestmannaeyja fyrr en árið 1911 og það eftir strit Eyjamanna. [[Póstmál]] hafa oft verið brösuleg við Vestmannaeyjar.


== Símasæstrengur er lagður ==
== Símasæstrengur lagður ==
Eftir miklar umræður og þras var símastrengur lagður á stóran hluta landsins á fyrsta áratug 20. aldarinnar. Ekki treystu menn sér í að leggja sæsímastreng yfir til Vestmannaeyja, ekki var talið að sú framkvæmd skilaði árangri. Árin [[1909]] var símastrengurinn kominn á Garðsenda og töldu menn því að lítið mál væri að koma strengnum yfir sundið. En ekkert gerðist og næstu framkvæmdir valdamanna voru að bjóða Vestmannaeyingum upp á ritsíma milli Eyja og Reykjavíkur. Ekki voru menn par sáttir og mótmæltu harðlega. Framámenn í bænum stofnuðu með sér félag sem átti að leggja sæsímastreng milli lands og eyja. Þetta var gert fyrir frumkvæði Gísli J. Johnsen. Félagið var kallað [[Rit- og talsímahlutafélag Vestmannaeyja]]. Hluthafar í félaginu söfnuðu 30.000 kr. sem var feiknahá upphæð í þá tíma. Vel fiskaði og var því nógur peningur til að kaupa hlutafé. Félagið fékk einkaleyfi til eins árs og eftir það myndi ríkisstjórnin ákveða áframhaldandi einkaleyfi eða yfirtöku á rekstrinum.  
Eftir miklar umræður og þras var símastrengur lagður um stóran hluta landsins á fyrsta áratug 20. aldarinnar. Ekki treystu menn sér í að leggja sæsímastreng yfir til Vestmannaeyja, ekki var talið að sú framkvæmd skilaði árangri. Árið [[1909]] var símastrengurinn kominn á Garðsenda og töldu menn því að lítið mál væri að koma strengnum yfir sundið. En ekkert gerðist og næstu framkvæmdir valdamanna voru að bjóða Vestmannaeyingum upp á ritsíma milli Eyja og Reykjavíkur. Ekki voru menn par sáttir og mótmæltu harðlega. Framámenn í bænum stofnuðu með sér félag sem átti að leggja sæsímastreng milli lands og eyja. Þetta var gert fyrir frumkvæði [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]]. Félagið var kallað [[Rit- og talsímahlutafélag Vestmannaeyja]]. Hluthafar í félaginu söfnuðu 30.000 kr. sem var feiknahá upphæð í þá tíma. Vel fiskaðist og var því nógur peningur til að kaupa hlutafé. Félagið fékk einkaleyfi til eins árs og eftir það myndi ríkisstjórnin ákveða áframhaldandi einkaleyfi eða yfirtöku á rekstrinum.  


Þegar sæsímastrengurinn var svo lagður óskuðu 35 menn eftir síma í hús sín. Það var svo þann 6. september [[1911]] að fyrsta símasambandið milli Eyja og Reykjavíkur átti sér stað. Stórmenni bæjarins héldu samsæti í tilefni af símasambandinu 2. desember 1911.
[[Mynd:Samskiptamastur klif 2.jpg|thumb|left|Samskiptamöstrin á Klifinu.]]
Þegar sæsímastrengurinn var svo lagður, óskuðu 35 menn eftir síma í hús sín. Það var svo þann 6. september [[1911]] að fyrsta símasambandið milli Eyja og Reykjavíkur átti sér stað. Stórmenni bæjarins héldu samsæti í tilefni af símasambandinu 2. desember 1911.


Rekstur sæsímastrengsins var svo hagsæður fyrsta árið að Landsíminn keypti allan pakkann. Arður félagsins var mikill fyrsta árið og fengu hluthafar 15% arð af hlutafé sínu. Því er aðeins hægt að ímynda sér gróða Landsímans á strengnum.
Rekstur sæsímastrengsins var svo hagsæður fyrsta árið að Landsíminn keypti allan pakkann. Arður félagsins var mikill fyrsta árið og fengu hluthafar 15% arð af hlutafé sínu. Því er aðeins hægt að ímynda sér gróða Landsímans á strengnum.
{{Heimildir|
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. Síminn lagður milli Eyja og lands. ''[[Blik]]''. 1972. 29. árg.
}}
[[Flokkur:Saga]]
2.379

breytingar

Leiðsagnarval