„Fjórði áratugurinn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 21: Lína 21:


Afli Vestmannaeyjabátanna varð þennan áratug samtals 293.084 tonn og var hann enn, eins og afli undanfarinna ára, nær eingöngu verkaður í salt og fluttur út ýmist sem fullverkaður fiskur eða sem hálfverkaður saltfiskur.
Afli Vestmannaeyjabátanna varð þennan áratug samtals 293.084 tonn og var hann enn, eins og afli undanfarinna ára, nær eingöngu verkaður í salt og fluttur út ýmist sem fullverkaður fiskur eða sem hálfverkaður saltfiskur.
Sigurður Einarsson
Sigurður Einarsson fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1950. Hann lest á heimili sínu í Vestmannaeyjum 4. október 2000. Foreldrar hans voru hjónin Svava Ágústsdóttir og Einar Sigurðsson útgerðarmaður frá Heiði í Vestmannaeyjum. Þau eignuðust 11 börn á 15 árum.
Árið 1976 kvæntist Sigurður Guðbjörgu Matthíasdóttur kennara. Þau bjuggu allan sinn búskap í Vestmannaeyjum og eignuðust fjóra syni, Einar Sigurðsson, Sigurð Sigurðsson, Magnús Sigurðsson og Kristinn Sigurðsson.
Einar, faðir Sigurðar, átti sjávarútvegsfyrirtæki víða um land en mest voru umsvifin í Vestmannaeyjum. Eftir lögfræðinám Sigurðar árið 1974 settust hann og Guðbjörg að í Vestmannaeyjum þar sem Sigurður tók við stjórn fyrirtækis föður síns, Hraðfrystistöð Vestmannaeyja.
Það var strax á fyrstu arum Sigurðar í Vestmannaeyjum þegar Eyjamenn sáu hve heppnir þeir voru með þennan unga mann sem forstjóra þessa öfluga fyrirtækis.
Árið 1992 sameinaðist Hraðfrystistöðin Ísfélagi Vestmannaeyja og tók Sigurður við stjórn þessa sameinaða fyrirtækis sem hlaut nafn Ísfélagsins.
Sigurður sat í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá 1986-1994 og frá 1998 til hann lest.
[[Flokkur:Saga]]
2.379

breytingar

Leiðsagnarval