„Fjórði áratugurinn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Daníel matreiddi
Ekkert breytingarágrip
 
(Daníel matreiddi)
Lína 1: Lína 1:
Á árunum 1930-1940 varð allveruleg breyting á bátaflota Vestmannaeyinga. Keyptir voru til Vestmannaeyja 48 bátar á þessum árum, en hurfu þaðan af skrá 61 bátur, og fækkaði þeim því úr 97, eins og þeir voru í ársbyrjun 1930, í 84 árið 1940  
Á árunum 1930-1940 varð allveruleg breyting á bátaflota Vestmannaeyinga. Keyptir voru til Vestmannaeyja 48 bátar á þessum árum en hurfu þaðan af skrá 61 bátur. Fækkaði þeim því úr 97, eins og þeir voru í ársbyrjun 1930, í 84 árið 1940  


Heildarstærð bátaflotans hélst þó nokkuð í stað þar sem tonnatala hans var árið 1940 samtals 1.806 á móti 1.905 tonnum árið 1930. Meðalstærð báta hafði hækkað í 21,6 tonn í lok áratugarins.
Heildarstærð bátaflotans hélst þó nokkuð í stað þar sem tonnatala hans var árið 1940 samtals 1.806 á móti 1.905 tonnum árið 1930. Meðalstærð báta hafði hækkað í 21,6 tonn í lok áratugarins.
Fjórði áratugurinn er sennilega daufasta og athafnaminnsta tímabilið í sögu vélbátaflotans í Vestmannaeyjum fram að þeim tíma. Ástæðan fyrir því er vafalaust verðfallið sem varð á saltfiskinum 1930. Eftir það úthald stóðu svo að segja allir útgerðarmenn í Eyjum eignarlausir, og sumir meira en það, og margir þeirra voru svo skuldum hlaðnir að þeir gerðu sér vart vonir um að þeim entist aldur til að greiða þær upp. Útlitið var því allt annað en bjart fyrstu ár þessa áratugar og því eðlilegt að það drægi úr áhuga manna til endurnýjunnar og stækkunnar bátaflotans. En úr öllu þessu átti eftir að rætast og útgerðin að rétta úr kútnum og það fyrr en varði, eins og síðar kemur fram..
Fjórði áratugurinn er sennilega daufasta og athafnaminnsta tímabilið í sögu vélbátaflotans í Vestmannaeyjum fram að þeim tíma. Ástæðan fyrir því er vafalaust verðfallið sem varð á saltfiskinum 1930. Eftir það úthald stóðu svo að segja allir útgerðarmenn í Eyjum eignarlausir, og sumir meira en það, og margir þeirra voru svo skuldum hlaðnir að þeir gerðu sér vart vonir um að þeim entist aldur til að greiða þær upp. Útlitið var því allt annað en bjart fyrstu ár þessa áratugar og því eðlilegt að það drægi úr áhuga manna til endurnýjunnar og stækkunnar bátaflotans. En úr öllu þessu átti eftir að rætast og útgerðin að rétta úr kútnum og það fyrr en varði, eins og síðar kemur fram..


108

breytingar

Leiðsagnarval