Fjólugata

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Loftmynd af austurbænum frá september 2004. Fjólugata sést til vinstri fyrir miðri mynd liggja í skeifu.

Fjólugata er gata sem liggur á milli Sóleyjargötu og Smáragötu. Íbúar í götunni voru 71 samkvæmt samantekt á vegum Vestmannaeyjabæjar frá árinu 2003. Gatan er stundum kölluð Skeifan, því hún liggur í skeifu.

Nefnd hús á Fjólugötu

Íbúar við Fjólugötu

Gatnamót