„Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
Myndir
Ekkert breytingarágrip
m (Myndir)
Lína 3: Lína 3:
=== Upphaf ===
=== Upphaf ===
Enski ræðismaðurinn [[Gísli J. Johnsen]] komst í kynni við enskt félag í Grimsby sem framleiddi fiskimjöl í stórum stíl og sá hann að tilvalið væri að setja þannig félag á stofn hér í Vestmannaeyjum. Samkvæmt landslögum varð hann að hafa verksmiðjuna á sínu nafni, en félagið sá um byggingu og að borga þær vélar sem til þurfti.
Enski ræðismaðurinn [[Gísli J. Johnsen]] komst í kynni við enskt félag í Grimsby sem framleiddi fiskimjöl í stórum stíl og sá hann að tilvalið væri að setja þannig félag á stofn hér í Vestmannaeyjum. Samkvæmt landslögum varð hann að hafa verksmiðjuna á sínu nafni, en félagið sá um byggingu og að borga þær vélar sem til þurfti.
 
[[Mynd:Loðna3.jpg|thumb|left|300px|Loðnu dreift á tún fyrir gos]]
Þegar skipið með vélarnar kom hingað, lagðist það á [[Vík (innsiglingin)|Víkina]], því skip hefðu þá ekki komist inn á höfnina. Allar vélar á þessum tíma voru mjög þungbyggðar þannig að erfiðlega gekk að koma vélum félagsins í land. Sívalningarnir og þurrkararnir voru þyngstir af vélarhlutunum. Þeir voru þéttaðir til beggja enda og þeim fleytt í land. Öðrum hlutum var komið í uppskipunarbáta sem sigldu með þá í land. Eftir að allt var komið í land þurfti að koma öllum þessum hlutum vestur í verksmiðjuhúsið. Að lokum komust allir vélarhlutirnir á sinn stað og tók verksmiðjan til starfa í aprílmánuði 1913.
Þegar skipið með vélarnar kom hingað, lagðist það á [[Vík (innsiglingin)|Víkina]], því skip hefðu þá ekki komist inn á höfnina. Allar vélar á þessum tíma voru mjög þungbyggðar þannig að erfiðlega gekk að koma vélum félagsins í land. Sívalningarnir og þurrkararnir voru þyngstir af vélarhlutunum. Þeir voru þéttaðir til beggja enda og þeim fleytt í land. Öðrum hlutum var komið í uppskipunarbáta sem sigldu með þá í land. Eftir að allt var komið í land þurfti að koma öllum þessum hlutum vestur í verksmiðjuhúsið. Að lokum komust allir vélarhlutirnir á sinn stað og tók verksmiðjan til starfa í aprílmánuði 1913.


=== Starfsemin ===
=== Starfsemin ===
Með aukinni sjávarútgerð jókst að fiskbeina- og slóghrúgur lægju rotnandi um bæinn, en með tilkomu fiskimjölsverksmiðjunnar fór að draga minna og minna úr því. Þannig er hægt að segja að þetta hafi verið mikil tekjulind fyrir bæinn og þrifnaðarfyrirtæki.
Með aukinni sjávarútgerð jókst að fiskbeina- og slóghrúgur lægju rotnandi um bæinn, en með tilkomu fiskimjölsverksmiðjunnar fór að draga minna og minna úr því. Þannig er hægt að segja að þetta hafi verið mikil tekjulind fyrir bæinn og þrifnaðarfyrirtæki.
[[Mynd:Loðna4.jpg|thumb|rigth|300px|Loðnu dreift á tún fyrir gos]]


Verksmiðjan mun vera fyrsta verksmiðja sinnar tegundar sem byggð hefur verið hér við land. Rétt er þó að geta að franskt félag hóf byggingu fiskimjölsverksmiðju á [[Þrælaeiði|eiðinu]] áður en Gísli J. Johnsen hóf byggingu sína, en hún var aldrei nema hálfbyggð.
Verksmiðjan mun vera fyrsta verksmiðja sinnar tegundar sem byggð hefur verið hér við land. Rétt er þó að geta að franskt félag hóf byggingu fiskimjölsverksmiðju á [[Þrælaeiði|eiðinu]] áður en Gísli J. Johnsen hóf byggingu sína, en hún var aldrei nema hálfbyggð.

Leiðsagnarval