„Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
Hráefnið var keypt af útgerðarmönnum, nema það sem barst verksmiðjunni frá útgerð Gísla sjálfs. Var hráefninu ekið inn að verksmiðjunni á tveim hestvögnum. Voru þessir vagnar taldir miklir kostagripir þar sem ökumaðurinn, [[Páll Erlendsson]], hafði komið fyrir sæti klætt gæruskinni, en fólk lét sér nægja fjöl þvert yfir vagninn til að sitja á.
Hráefnið var keypt af útgerðarmönnum, nema það sem barst verksmiðjunni frá útgerð Gísla sjálfs. Var hráefninu ekið inn að verksmiðjunni á tveim hestvögnum. Voru þessir vagnar taldir miklir kostagripir þar sem ökumaðurinn, [[Páll Erlendsson]], hafði komið fyrir sæti klætt gæruskinni, en fólk lét sér nægja fjöl þvert yfir vagninn til að sitja á.


Framleiðslumagn verksmiðjunnar var ein smálest af fiskimjöli á hverjum 12 tímum.....bæta við seinna....
Framleiðslumagn verksmiðjunnar var hálf smálest af fiskimjöli á sólarhring en hún nær tvöfaldaðist árið 1923, þegar byrjað var að keyra allar vélar verksmiðjunnar almennilega.


Vertíðina 1914 var unnið stanslaust í verksmiðjunni, alveg þangað til að hráefnið varð að þrotum.
Vertíðina 1914 var unnið stanslaust í verksmiðjunni, alveg þangað til að hráefnið varð að þrotum.
Yfirmaður verksmiðjunnar var breskur en hvarf hann ásamt öðrum Bretum til síns heima sumarið 1914 og komu aldrei aftur, vegna heimstyrjaldarinnar fyrri sem skall á sama sumarið. Heimsstyrjöldin hafði veruleg áhrif á rekstur verksmiðjunnar þar sem hún stóð ónotuð í 6 ár fram að árinu 1921 þegar hún var opnunð aftur. Var það mikið verk að reyna að endurvekja verksmiðjuna, en aðalmaðurinn var Matthías Finnbogason. Þannig var hún rekin fram að haustinu 1923 þegar enskur maður kom til Eyja, sagður vera sendur af eigendum verksmiðjunnar. Hann sinnti sínum störfum til ársins 1924.
=== Rafmagn ===
Fyrst var hugmyndin að lýsa verksmiðjunni upp með karbítljósum en þau reyndust óþægileg. Þannig var fenginn ½ kW rafall til ljósaframleiðslunnar. Vakti þetta mikla athygli heimamanna, þetta var algjör nýjung í Eyjum, þar sem alls staðar var notast við olíuljós.


=== Fyrstu starfsmenn verksmiðjunnar ===
=== Fyrstu starfsmenn verksmiðjunnar ===
Lína 25: Lína 30:
* [[Gróa Einarsdóttir]]
* [[Gróa Einarsdóttir]]


== Breytingar ==
=== Breytingar ===
Sumarið 1924 tók Gísli J. Johnsen algjörlega við rektri verksmiðjunnar.
Sumarið 1924 tók Gísli J. Johnsen algjörlega við rektri verksmiðjunnar.


Lína 32: Lína 37:
Sumarið 1925 var reistur reykháfur, sem stendur enn í dag, vegna þess að reykpípurnar, við gufukatlana, voru orðnar ónýtar. Var fengið Norðmann til að hlaða reykháfinn og hlóð hann u.þ.b. einn meter á dag. Einnig var byggt ofan á mitt verksmiðjuhúsið ris. Með því fékkst mikið gólfrými, sem þarfnast hafði mikið.
Sumarið 1925 var reistur reykháfur, sem stendur enn í dag, vegna þess að reykpípurnar, við gufukatlana, voru orðnar ónýtar. Var fengið Norðmann til að hlaða reykháfinn og hlóð hann u.þ.b. einn meter á dag. Einnig var byggt ofan á mitt verksmiðjuhúsið ris. Með því fékkst mikið gólfrými, sem þarfnast hafði mikið.


Í byrjun ársins 1926 voru nýjustu vélum þess tíma komið upp. Með vélunum kom þýskur mðaur sem sá um alla uppsetningu. Kláraðist það í marslok 1926. Með þessum vélum átti að framleiða tólf smálestir af mjöli á sólarhring, þannig að þetta framtak var stórt stökk fyrir útgerð í Eyjum.
Í byrjun ársins 1926 voru nýjustu vélum þess tíma komið upp. Með vélunum kom þýskur mðaur sem sá um alla uppsetningu. Kláraðist það í marslok 1926. Með þessum vélum átti að framleiða tólf smálestir af mjöli á sólarhring. En þessar vélar reyndust gallaðar þannig að afköstin urðu aðeins helmingur af því sem búist var við.


Árið 1930 hætti Gísli J. Johnsen rekstri verksmiðjunnar og tók tengdasonur hans, [[Ástþór Matthíasson]], við rektrinum.
Árið 1930 hætti Gísli J. Johnsen rekstri verksmiðjunnar og tók tengdasonur hans, [[Ástþór Matthíasson]], við rektrinum.


Árið 1931 var sett mótorvél sett í verksmiðjuna sem aflvél. Reyndist sú gamla vera of lítil og slitin.
== Fiskimjölsverksmiðjan fram að gosi ==
Eftir að Ástþór tók við rekstrinum af Gísla urðu umsvifalaust miklar breytingar til hins góða. Árið eftir var mótorvél sett í verksmiðjuna þar sem sú gamla reyndist of lítil og mjög slitin og nokkru síðar var mokstursvél fengin til að létta við verkið við beinin í portinu.
 
 


== Fiskimjölsverksmiðjan í eldgosinu ==
== Fiskimjölsverksmiðjan í eldgosinu ==
921

breyting

Leiðsagnarval