„Finnbogi Finnbogason“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(14 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Finnbogi Finnbogason, [[Vallartún]]i, fæddist að [[Norðurgarður|Norðurgarði]] í Vestmannaeyjum þann 11. maí 1891. Foreldrar hans voru [[Finnbogi Björnsson]] og [[Rósa Eyjólfsdóttir]]. Finnbogi byrjaði sjómennsku ungur á [[Neptúnus I|Neptúnusi I]] og var hjá honum margar vertíðir. Formennsku byrjar Finnbogi árið 1915 á [[Stefnir|Stefni]] en síðar var hann með [[Lára|Láru]], [[Ásdís]]i og [[Þór (bátur)|Þór]] til ársloka 1923. Eftir það er hann formaður fyrir [[Ólafur Auðunsson|Ólaf Auðunsson]] útgerðarmann með hina ýmsu báta fram til 1940.
[[Mynd:Finnbogi Finnbogason.jpg|thumb|300px|Finnbogi í Vallartúni.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 10154.jpg|thumb|300px|Börn Finnboga og Sesselju]]
'''Finnbogi Finnbogason''', [[Vallartún]]i, fæddist að [[Pétursborg]] í Vestmannaeyjum þann 11. maí 1891 og lést 3. mars 1979. Foreldrar hans voru [[Finnbogi Björnsson]] og [[Rósa Eyjólfsdóttir (Norðurgarði)|Rósa Eyjólfsdóttir]]. Hann var næst yngstur fimm sona þeirra. Bræður hans voru [[Björn Finnbogason|Björn Þórarinn]], [[Ágúst Kristján Finnbogason|Ágúst Kristján]], [[Stefán Finnbogason|Stefán]] og [[Árni Finnbogason|Árni Sigurjón]]. Eftir lát móður þeirra giftist faðir þeirra aftur og eignaðist tvo syni, annar þeirra [[Guðni Finnbogason|Guðni]].


[[Flokkur:Fólk]]
Kona Finnboga var [[Sesselja Einarsdóttir (Vallartúni)|Sesselja Einarsdóttir]]. Börn þeirra voru [[Rósa Finnbogadóttir (Vallartúni)|Rósa]], [[Árni Finnbogason (Vallartúni)|Árni]],  [[Fjóla Finnbogadóttir (Vallartúni)|Fjóla]], [[Lilja Finnbogadóttir (Vallartúni)|Lilja]] og [[Ólafur Tryggvi Finnbogason|Ólafur]].
[[Flokkur:Formenn]]
 
Finnbogi byrjaði sjómennsku ungur á [[Neptúnus I|Neptúnusi I]] og var hjá honum margar vertíðir. Formennsku byrjar Finnbogi árið 1915 á [[Stefnir|Stefni]] en síðar var hann með [[Lára|Láru]], [[Ásdís]]i og [[Þór (bátur)|Þór]] til ársloka 1923. Eftir það var hann formaður fyrir [[Ólafur Auðunsson|Ólaf Auðunsson]] útgerðarmann með hina ýmsu báta fram til 1940.
 
[[Benedikt Sæmundsson]] vélstjóri frá [[Fagrafell]]i í Vestmannaeyjum samdi kvæði um Finnboga. Við birtum hér fyrstu tvö erindin af sex:
 
:''Þú varst ekta Eyjamaður
:''allt þitt líf og starf var þar
:''fórst á sjóinn, ferðahraður,
:''formannsbragur á þér var.
:''Um það var víst alltaf friður
:''að þú gengir þessa slóð
:''selta hafs og sjávarniður
:''samofið í hold og blóð.
 
 
:''Mikil reisn var ávallt yfir
:''öllum þínum formannsbrag
:''í huga mínum lengi lifir
:''ljósið um það gæfu dag.
:''er eg kom, þá ungur maður,
:''á þinn fund, með bágan hag,
:''víst ég man, hve varð ég glaður,
:''því, vel þú tókst mér, þennan dag.
 
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 2334.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 10154.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13920.jpg
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17818.jpg


</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1999.}}
 
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Austurveg]]

Leiðsagnarval