„Finnbogi Björnsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(21 millibreyting ekki sýnd frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Finnbogi Björnsson''' fæddist 1. janúar 1856 og lést 6. apríl 1943.
'''Finnbogi Björnsson''' bóndi, útvegsmaður og formaður í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] fæddist 1. janúar 1856 í Neðri-Dal u. Eyjafjöllum og lést 6. apríl 1943 í Eyjum.  
Eiginkona Finnboga hét [[Rósa Eyjólfsdóttir]]. Synir þeirra voru [[Björn Finnbogason|Björn]], [[Stefán Finnbogason|Stefán]], [[Finnbogi Finnbogason|Finnbogi]], [[Árni Finnbogason|Árni]] og [[Guðni Finnbogason|Guðni]].


Þau bjuggu að [[Norðurgarður|Norðurgarði]].
=Ætt og uppruni=
Foreldrar Finnboga voru [[Björn Einarsson]] bóndi í Neðri-Dal, f. 1828, og kona hans (18. október 1855) [[Guðríður Hallvarðsdóttir]] húsfreyja, f. 1826. (Sjá Björn og Guðríði)


[[Flokkur:Fólk]]
=Lífsferill=
Þau Björn og Guðríður, foreldrar Finnboga, fluttust frá Forsæti í Landeyjum að [[Sjólyst]] í Eyjum 1860 og með þeim [[Guðbjörg Björnsdóttir (Norður-Gerði)|Guðbjörg]] 6 ára og Finnbogi 4 ára, en árið 1861 fluttust þau að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] (4. býli) og bjuggu þar meðan Björn lifði. <br>
Finnbogi leitaði til Austurlands 1884 og var vinnumaður á Eiríksstöðum í Seyðisfirði 1885. <br>
 
Hann kvæntist [[Rósa Eyjólfsdóttir (Norðurgarði)|Rósu Eyjólfsdóttur]] 26. september 1885. Þau voru þá vinnufólk á Eiríksstöðum.<br>
Þau Rósa fluttust til Eyja 1888 með börnin [[Björn Finnbogason|Björn Þórarinn]], f. 1885 og [[Ágúst Kristján Finnbogason|Ágúst Kristján]], f. 1887. Þar bjuggu þau fyrst á [[Uppsalir|Uppsölum]], en fluttu fljótlega að [[Pétursborg]] og þar fæddist [[Stefán Finnbogason|Stefán]] 1889 og [[Finnbogi Finnbogason|Finnbogi]] 1891. Árið eftir flutti fjölskyldan að [[Norðurgarður|Norðurgarði]] og bjó þar síðan. Þar fæddist [[Árni Finnbogason|Árni Sigurjón]] 1893.<br>
Finnbogi hóf snemma útveg, sjómennsku og formennsku á áraskipum. Hann var stýrimaður á hákarlajöktum. Hann sótti nokkra báta til Danmerkur, meðal annarra gamla Skaftfelling. Sem bóndi hafði hann einnig fuglatekju.<br>
Á [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafninu]] eru gamalt úr og fiskikrókar honum merktir.<br>
[[Rósa Eyjólfsdóttir (Norðurgarði)|Rósa Eyjólfsdóttir]] lézt 6. janúar 1907 í Norðurgarði.<br>
Börn þeirra Rósu voru:
#[[Björn Finnbogason|Björn Þórarinn]], f. 7. desember 1885, d. 4. apríl 1964.
#[[Ágúst Kristján Finnbogason|Ágúst Kristján]], f. 1. ágúst 1887, d. 20. mars 1916.
#[[Stefán Finnbogason|Stefán]], f. 7. júlí 1889, d. 2. júní 1968.
#[[Finnbogi Finnbogason|Finnbogi]], f. 11. maí (20. í pr.þj.b.) 1891,d. 3. mars 1979.
#[[Árni Finnbogason|Árni Sigurjón]], f. 16. desember (5. í pr.þj.bók) 1893, d. 22. júní 1992.
 
Finnbogi kvæntist aftur 22. janúar 1910 og nú [[Margrét Jónsdóttir (Norðurgarði)|Margréti Jónsdóttur]], f. 29. febrúar 1868 í Vallatúni undir Eyjafjöllum.  .<br>
Börn þeirra voru: <br>
#[[Jón Rósinkrans Finnbogason|Jón Rósinkrans]], f. 17. apríl 1908, d. 20. janúar 1932, ókvæntur og barnlaus,
#[[Guðni Finnbogason|Guðni Maríus]], f. 10. október 1909, d. 2. júlí 1962. <br>
# Andvana stúlka, f. 3. september 1912.
 
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Finnbogi Björnsson]]
 
= Myndir=
<Gallery>
Mynd:Blik 1980 204.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2335.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12825.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13503.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16775.jpg
</gallery>
 
{{Heimildir|
* [[Lára Halla Jóhannesdóttir]] frá [[Kirkjulundur|Kirkjulundi]] vann rannsóknir á prestþjónustubókum, manntölum og ættartölum, en mikið skrifaði hún eftir móður sinni [[Alda Björnsdóttir (Kirkjulundi)|Öldu Björnsdóttur]] fyrrum húsfreyju að [[Kirkjulundur|Kirkjulundi]], en [[Víglundur Þór Þorsteinsson]] skrifaði á Heimaslóð.
*Ólafur Rósinkrans Guðnason frá Norðurgarði,sonur Guðna Maríusar, er leiðrétti nafn Finnboga Björnssonar,er sagður var Finnbogason.
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur:Bændur]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Útgerðarmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Ofanbyggjarar]]

Leiðsagnarval