„Filippía Friðriksdóttir (Batavíu)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Filippía Friðriksdóttir''' frá [[Batavía|Batavíu]], starfsstúlka á Sjúkrahúsini fæddist 7. júní 1912 í Batavíu og lést  29. júní 1933.<br>
'''Filippía Friðriksdóttir''' frá [[Batavía|Batavíu]], starfsstúlka á Sjúkrahúsini fæddist 7. júní 1912 í Batavíu og lést  29. júní 1933.<br>
Foreldrar hennar voru [[Friðrik J. Guðmundsson (Batavíu)|Friðrik J. Guðmundsson]] sjómaður, vélstjóri, múrari  í Batavíu, f. 2. nóvember 1988, d. 10. júní 1980, og kona hans [[Sigríður Guðmundsdóttir (Batavíu)|Sigríður Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 15. maí 1889, d. 28. ágúst 1983.
Foreldrar hennar voru [[Friðrik J. Guðmundsson (Batavíu)|Friðrik J. Guðmundsson]] sjómaður, vélstjóri, múrari  í Batavíu, f. 2. nóvember 1888, d. 10. júní 1980, og kona hans [[Sigríður Guðmundsdóttir (Batavíu)|Sigríður Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 15. maí 1889, d. 28. ágúst 1983.


<center>[[Mynd:KG-mannamyndir 2332.jpg|ctr|600px]]</center>
<center>[[Mynd:KG-mannamyndir 2332.jpg|ctr|600px]]</center>


::''Hjónin frá Batavíu og börn þeirra: [[Friðrik J. Guðmundsson (Batavíu)|Friðrik J. Guðmundsson]] og [[Sigríður Guðmundsdóttir (Batavíu)|Sigríður Guðmundsdóttir]].  
 
:''Aftari röð frá vinstri: [[Ingibergur Friðriksson (Batavíu)|Ingibergur Friðriksson]], Filippía Friðriksdóttir og í miðið er [[Sölvi Friðriksson (Batavíu)|Sölvi Friðriksson]].
<center>''Hjónin frá Batavíu og börn þeirra: [[Friðrik J. Guðmundsson (Batavíu)|Friðrik J. Guðmundsson]] og [[Sigríður Guðmundsdóttir (Batavíu)|Sigríður Guðmundsdóttir]].</center>
<center>''Aftari röð frá vinstri: [[Ingibergur Friðriksson (Batavíu)|Ingibergur Friðriksson]], [[Filippía Friðriksdóttir (Batavíu)|Filippía Friðriksdóttir]] og í miðið er [[Sölvi Friðriksson (Batavíu)|Sölvi Friðriksson]].</center>


Börn Sigríðar og Friðriks voru:<br>
Börn Sigríðar og Friðriks voru:<br>
1. [[Ingibergur Friðriksson (Batavíu)|Ingibergur Guðmundur Friðriksson]]
1. [[Ingibergur Friðriksson (Batavíu)|Ingibergur Guðmundur Friðriksson]]
sjómaður, verkstjóri við Vestmannaeyjahöfn og afgreiðslumaður, síðast hafnsögumaður, f. 27. janúar 1909, d. 2. janúar 1964. <br>
sjómaður, verkstjóri við Vestmannaeyjahöfn og afgreiðslumaður, síðast hafnsögumaður, f. 27. janúar 1909, d. 2. janúar 1964. <br>
2. Filippía Friðriksdóttir, f. 7. júní 1912, d.  29. júní 1933.<br>
2. [[Filippía Friðriksdóttir (Batavíu)|Filippía Friðriksdóttir]], f. 7. júní 1912, d.  29. júní 1933.<br>
3. [[Sölvi Friðriksson (Batavíu)|Sölvi Kristinn Friðriksson]] kafari, verkstjóri, síðar í Reykjavík,  f. 20. ágúst 1917, d. 30. desember 1993.<br>
3. [[Sölvi Friðriksson (Batavíu)|Sölvi Kristinn Friðriksson]] kafari, verkstjóri, síðar í Reykjavík,  f. 20. ágúst 1917, d. 30. desember 1993.<br>
4. Helgi Friðriksson, f. 8. des. 1928, d. 24. júlí 1937. Hann drukknaði í höfninni.
4. Helgi Friðriksson, f. 8. des. 1928, d. 24. júlí 1937. Hann drukknaði í höfninni.
Lína 22: Lína 23:
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Starfsstúlkur]]
[[Flokkur: Sjúkrahússstarfsmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Batavíu]]
[[Flokkur: Íbúar í Batavíu]]
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]]

Núverandi breyting frá og með 7. mars 2023 kl. 17:13

Filippía Friðriksdóttir frá Batavíu, starfsstúlka á Sjúkrahúsini fæddist 7. júní 1912 í Batavíu og lést 29. júní 1933.
Foreldrar hennar voru Friðrik J. Guðmundsson sjómaður, vélstjóri, múrari í Batavíu, f. 2. nóvember 1888, d. 10. júní 1980, og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 15. maí 1889, d. 28. ágúst 1983.

ctr


Hjónin frá Batavíu og börn þeirra: Friðrik J. Guðmundsson og Sigríður Guðmundsdóttir.

Aftari röð frá vinstri: Ingibergur Friðriksson, Filippía Friðriksdóttir og í miðið er Sölvi Friðriksson.

Börn Sigríðar og Friðriks voru:
1. Ingibergur Guðmundur Friðriksson sjómaður, verkstjóri við Vestmannaeyjahöfn og afgreiðslumaður, síðast hafnsögumaður, f. 27. janúar 1909, d. 2. janúar 1964.
2. Filippía Friðriksdóttir, f. 7. júní 1912, d. 29. júní 1933.
3. Sölvi Kristinn Friðriksson kafari, verkstjóri, síðar í Reykjavík, f. 20. ágúst 1917, d. 30. desember 1993.
4. Helgi Friðriksson, f. 8. des. 1928, d. 24. júlí 1937. Hann drukknaði í höfninni.

Filippía var með foreldrum sínum í Batavíu í æsku og enn 1930.
Hún var starfsstúlka á Sjúkrahúsinu, er hún lést 1933.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.