„Faxasker“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
10 bæti fjarlægð ,  17. nóvember 2010
Lína 5: Lína 5:
Oft er það mikill öldugangur á milli Faxaskers og Ystakletts, jafnvel þegar lygnt er, að róðrarmenn höfðu það að sínum sið að stoppa til hvíldar við [[Latur (sker)|Lat]] áður en róið var inn í innsiglinguna á [[Heimaey]].
Oft er það mikill öldugangur á milli Faxaskers og Ystakletts, jafnvel þegar lygnt er, að róðrarmenn höfðu það að sínum sið að stoppa til hvíldar við [[Latur (sker)|Lat]] áður en róið var inn í innsiglinguna á [[Heimaey]].


Neyðarskýli er á skerinu og viti, sem hvoru tveggja var komið upp í kjölfar mikils sjóslyss sem átti sér stað að morgni 8. janúar 1950, þegar vélbáturinn Helgi strandaði á Faxaskeri með tíu manns um borð, og létust allir í slysinu. Slyssins varð vart frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], en björgunaraðgerðir reyndust árangurslausar.
Neyðarskýli er á skerinu og viti, sem hvoru tveggja var komið upp í kjölfar mikils sjóslyss sem átti sér stað að morgni 7. janúar 1950, þegar vélbáturinn Helgi strandaði á Faxaskeri með tíu manns um borð, og létust allir í slysinu. Slyssins varð vart frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], en björgunaraðgerðir reyndust árangurslausar.


Árið 1950 var byggt steinsteypt skipbrotsmannaskýli á Faxaskeri. 6 árum síðar var sett gasljósker á 3 metra hátt skýlið.  
Árið 1950 var byggt steinsteypt skipbrotsmannaskýli á Faxaskeri. 6 árum síðar var sett gasljósker á 3 metra hátt skýlið.  
Lína 31: Lína 31:
Vegna afspyrnuveðurs varð ekki komist út í Faxasker að sækja lík Óskars Magnússonar og Gísla Jónassonar fyrr en mánudagsmorguninn 10. janúar.
Vegna afspyrnuveðurs varð ekki komist út í Faxasker að sækja lík Óskars Magnússonar og Gísla Jónassonar fyrr en mánudagsmorguninn 10. janúar.


En skipverjar á Sjöfn ákváðu að taka land í vík á norðvesturhluta skersins og þegar þangað kom var kastað nokkrum lýsisflöskum til þess að lægja öldurnar. Einn skipverja, [[Sigurður Ingi Jóelsson]], stökk í land og báturinn var bundinn við skerið. Skammt frá þeim stað fundust lík skipverjanna tveggja af mb. Helga VE sem höfðu komist upp á skerið. Nokkrir áverkar voru á líkunum og þótti ekki ósennilegt að mennirnir hefðu látist úr vosbúð að kvöldi laugardagsins. Lík mannanna voru tekin um borð í árabátinn og haldið til lands. Daginn eftir gerði aftur slæmt veður þannig að ekki hefði verið unnt að fara í skerið nema þennan dag.
En bátsverjar ákváðu að taka land í vík á norðvesturhluta skersins og þegar þangað kom var kastað nokkrum lýsisflöskum til þess að lægja öldurnar. Einn bátsverja, [[Sigurður Ingi Jóelsson]], stökk í land og báturinn var bundinn við skerið. Skammt frá þeim stað fundust lík skipverjanna tveggja af mb. Helga VE sem höfðu komist upp á skerið. Nokkrir áverkar voru á líkunum og þótti ekki ósennilegt að mennirnir hefðu látist úr vosbúð að kvöldi laugardagsins. Lík mannanna voru tekin um borð í árabátinn og haldið til lands. Daginn eftir gerði aftur slæmt veður þannig að ekki hefði verið unnt að fara í skerið nema þennan dag.
 
 


Þessir fórust með skipinu:
Þessir fórust með skipinu:

Leiðsagnarval