„Faxasker“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
15 bætum bætt við ,  30. júní 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Faxask3.JPG|thumb|300px|Faxasker]]
{{Eyjur}}
[[Mynd:Faxask3.JPG|thumb|left|300px|Faxasker]]
'''Faxasker''' er um 10 m hátt sker norðan við [[Ystiklettur|Ystaklett]]. Skerið að mestu gróðurlaust því algengt er að brimi yfir það í vondu veðri.
'''Faxasker''' er um 10 m hátt sker norðan við [[Ystiklettur|Ystaklett]]. Skerið að mestu gróðurlaust því algengt er að brimi yfir það í vondu veðri.


Lína 12: Lína 13:


== Frásögnin af sjóslysinu þegar Helgi Ve fórst við Faxasker ==
== Frásögnin af sjóslysinu þegar Helgi Ve fórst við Faxasker ==
[[Mynd:Faxaved1.jpg|thumb|left|300px|Oft brimar yfir Faxasker í vondu veðri. Norðurklettar í baksýn.]]Vélbáturinn Helgi Ve 333 lagði af stað frá Reykjavík að kvöldi laugardagsins 6. janúar árið 1950 áleiðis til Vestmannaeyja. Þann dag hafði vindhraði á Stórhöfða mælst 10 vindstig og veðurhæð hélt áfram að aukast. Ekki er greint frá hvernig ferðin gekk uns til Helga sást úti fyrir Eiðinu. Þar barðist báturinn áfram og fór inn Faxasund, milli Ystakletts og Faxaskers. Mikill og krappur sjór var í sundinu og fólk, á bæjum austan til á Heimaey fylgdist með bátnum þegar hann sigldi austur úr sundinu. Ferðin virtist ganga vel þar til báturinn fékk skyndilega á sig brotsjó sem færði bátinn í kaf, aðeins möstrin og stýrishúsið stóðu upp úr.
[[Mynd:Faxaved1.jpg|thumb|300px|Oft brimar yfir Faxasker í vondu veðri. Norðurklettar í baksýn.]]Vélbáturinn Helgi Ve 333 lagði af stað frá Reykjavík að kvöldi laugardagsins 6. janúar árið 1950 áleiðis til Vestmannaeyja. Þann dag hafði vindhraði á Stórhöfða mælst 10 vindstig og veðurhæð hélt áfram að aukast. Ekki er greint frá hvernig ferðin gekk uns til Helga sást úti fyrir Eiðinu. Þar barðist báturinn áfram og fór inn Faxasund, milli Ystakletts og Faxaskers. Mikill og krappur sjór var í sundinu og fólk, á bæjum austan til á Heimaey fylgdist með bátnum þegar hann sigldi austur úr sundinu. Ferðin virtist ganga vel þar til báturinn fékk skyndilega á sig brotsjó sem færði bátinn í kaf, aðeins möstrin og stýrishúsið stóðu upp úr.
      
      
=== Báturinn vélarvana ===
=== Báturinn vélarvana ===
Lína 24: Lína 25:
      
      
=== Fregnin berst fljótt út ===
=== Fregnin berst fljótt út ===
[[Mynd:Hradfrystistodin og helgi forsida smaerri.JPG|thumb|300px|Forsíða Morgunblaðsins að morgni 8. janúar 1950]]Fréttin um slysið breiddist fljótt út um Heimaey. Mönnum var ekki svefnsamt um nóttina og beindust hugar til mannanna tveggja sem voru úti á skerinu.
[[Mynd:Hradfrystistodin og helgi forsida smaerri.JPG|thumb|300px|left|Forsíða Morgunblaðsins að morgni 8. janúar 1950]]Fréttin um slysið breiddist fljótt út um Heimaey. Mönnum var ekki svefnsamt um nóttina og beindust hugar til mannanna tveggja sem voru úti á skerinu.


Veðurhæðin hélst uppi allan sunnudaginn og um kvöldið þegar eitthvað slotaði hélt Sjöfn út að Faxaskeri og á aðfaranótt mánudags fór að lægja meira og skipverjar á Sjöfn töldu að brátt yrði fært í skerið róandi. Þá safnaði Binni í Gröf, hinn þekkti skipstjórnandi, saman úrvalsliði sem mætti í skýlið á Eiði þar sem björgunarbátur var geymdur. Mennirnir sem voru þrettán héldu út og réru í átt að mb. Sjöfn sem tók áhöfnina um borð uns beðið var eftir birtu.
Veðurhæðin hélst uppi allan sunnudaginn og um kvöldið þegar eitthvað slotaði hélt Sjöfn út að Faxaskeri og á aðfaranótt mánudags fór að lægja meira og skipverjar á Sjöfn töldu að brátt yrði fært í skerið róandi. Þá safnaði Binni í Gröf, hinn þekkti skipstjórnandi, saman úrvalsliði sem mætti í skýlið á Eiði þar sem björgunarbátur var geymdur. Mennirnir sem voru þrettán héldu út og réru í átt að mb. Sjöfn sem tók áhöfnina um borð uns beðið var eftir birtu.
1.449

breytingar

Leiðsagnarval