„Faxasker“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
114 bætum bætt við ,  6. mars 2013
Leiðr. Helga Hallbergs
(Leiðr. Helga Hallbergs)
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 1 notanda)
Lína 5: Lína 5:
Oft er það mikill öldugangur á milli Faxaskers og Ystakletts, jafnvel þegar lygnt er, að róðrarmenn höfðu það að sínum sið að stoppa til hvíldar við [[Latur (sker)|Lat]] áður en róið var inn í innsiglinguna á [[Heimaey]].
Oft er það mikill öldugangur á milli Faxaskers og Ystakletts, jafnvel þegar lygnt er, að róðrarmenn höfðu það að sínum sið að stoppa til hvíldar við [[Latur (sker)|Lat]] áður en róið var inn í innsiglinguna á [[Heimaey]].


Neyðarskýli er á skerinu og viti, sem hvoru tveggja var komið upp í kjölfar mikils sjóslyss sem átti sér stað að morgni 7. janúar 1950, þegar vélbáturinn Helgi strandaði á Faxaskeri með tíu manns um borð, og létust allir í slysinu. Slyssins varð vart frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], en björgunaraðgerðir reyndust árangurslausar.
Neyðarskýli er á skerinu og viti, sem hvoru tveggja var komið upp í kjölfar mikils sjóslyss sem átti sér stað 7. janúar 1950, þegar vélbáturinn Helgi strandaði við Faxasker með tíu manns innan borðs en  þeir létust allir í slysinu. Slyssins varð vart frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], en björgunaraðgerðir reyndust árangurslausar.


Árið 1950 var byggt steinsteypt skipbrotsmannaskýli á Faxaskeri. 6 árum síðar var sett gasljósker á 3 metra hátt skýlið.  
Árið 1950 var byggt steinsteypt skipbrotsmannaskýli á Faxaskeri. 6 árum síðar var sett gasljósker á 3 metra hátt skýlið.  
Lína 12: Lína 12:


== Frásögnin af sjóslysinu þegar Helgi VE fórst við Faxasker ==
== Frásögnin af sjóslysinu þegar Helgi VE fórst við Faxasker ==
Vélbáturinn [[Helgi VE-333]] lagði af stað frá Reykjavík að kvöldi föstudagsins 6. janúar árið 1950 áleiðis til Vestmannaeyja. Þann dag hafði vindhraði á [[Stórhöfði|Stórhöfða]] mælst 10 vindstig og veðurhæð hélt áfram að aukast. Ekki er greint frá hvernig ferðin gekk uns til Helga sást úti fyrir [[Þrælaeiði|Eiðinu]]. Þar barðist báturinn áfram og fór inn [[Faxasund]], milli [[Ystiklettur|Ystakletts]] og Faxaskers. [[Mynd:DSCF9511.jpg|thumb|250px|Úr Faxaskeri]]Mikill og krappur sjór var í sundinu og fólk á bæjum austan til á [[Heimaey]] fylgdist með bátnum þegar hann sigldi austur úr sundinu. Ferðin virtist ganga vel þar til báturinn fékk skyndilega á sig brotsjó sem færði bátinn í kaf, aðeins möstrin og stýrishúsið stóðu upp úr.
Vélbáturinn [[Helgi VE-333]] lagði af stað frá Reykjavík að kvöldi föstudagsins 6. janúar árið 1950 áleiðis til Vestmannaeyja. Þann dag hafði vindhraði á [[Stórhöfði|Stórhöfða]] mælst 10 vindstig og veðurhæð hélt áfram að aukast. Ekki er greint frá hvernig ferðin gekk uns til Helga sást úti fyrir [[Þrælaeiði|Eiðinu]].  
Skömmu eftir kl. 14 síðdegis laugardaginn 7. janúar árið 1950 sást hvar Helgi
sigldi fyrir Eiðið.
 
Þar barðist báturinn áfram og fór inn [[Faxasund]], milli [[Ystiklettur|Ystakletts]] og Faxaskers. [[Mynd:DSCF9511.jpg|thumb|250px|Úr Faxaskeri]]Mikill og krappur sjór var í sundinu og fólk á bæjum austan til á [[Heimaey]] fylgdist með bátnum þegar hann sigldi austur úr sundinu. Ferðin virtist ganga vel þar til báturinn fékk skyndilega á sig brotsjó sem færði bátinn í kaf, aðeins möstrin og stýrishúsið stóðu upp úr.
      
      
=== Báturinn vélarvana ===
=== Báturinn vélarvana ===
Lína 34: Lína 38:


Þessir fórust með skipinu:
Þessir fórust með skipinu:
[[Halllgrímur Júlíusson]], skipstjóri, [[Gísli Jónasson]], stýrimaður, [[Jón Valdimarsson]], fyrsti vélstjóri, [[Gústaf Adolf Runólfsson]], annar vélstjóri, [[Sigurður Ágúst Gíslason]], háseti, [[Óskar Magnússon]], háseti og [[Hálfdán Brynjúlfsson]], matsveinn.  Farþegar voru:  [Arnþór Jóhannsson]], skipstjóri á Helga Helgasyni, séra Halldór E. Johnson, prestur og kennari og Þórður Bernharðsson, 16 ára gamall piltur frá Ólafsfirði.
[[Halllgrímur Júlíusson]], skipstjóri, Gísli Jónasson, stýrimaður, [[Jón Valdimarsson]], fyrsti vélstjóri, [[Gústaf Adolf Runólfsson]], annar vélstjóri, [[Sigurður Ágúst Gíslason]], háseti, [[Óskar Magnússon]], háseti og [[Hálfdán Brynjúlfsson]], matsveinn.  Farþegar voru:  [Arnþór Jóhannsson]], skipstjóri á Helga Helgasyni, séra Halldór E. Johnson, prestur og kennari og Þórður Bernharðsson, 16 ára gamall piltur frá Ólafsfirði.


=== Skipsbrotsmannaskýli reist ===
=== Skipsbrotsmannaskýli reist ===
Eftir þetta slys var reist skipsbrotsmannaskýli í skerinu, og hefur [[Kvenfélagið Líkn]] séð skýlinu fyrir vistum síðan.
Eftir þetta slys var reist skipsbrotsmannaskýli í skerinu, og hefur [[Slysavarnadeildin Eykyndill]] séð skýlinu fyrir vistum síðan.




Leiðsagnarval