„Fanný Friðriksdóttir (Gröf)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Elín ''Fanný'' Friðriksdóttir frá Gröf, húsfreyja, forstöðukona saumstofu Þjóðleikhússins fæddist 10. febrúar 1910 í Gröf og lést 28. nóvember 1997.<br> Foreldr...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
Elín ''Fanný'' Friðriksdóttir frá [[Gröf]], húsfreyja, forstöðukona saumstofu Þjóðleikhússins fæddist 10. febrúar 1910 í Gröf og lést 28. nóvember 1997.<br>
'''Elín ''Fanný'' Friðriksdóttir''' frá [[Gröf]], húsfreyja, forstöðukona saumstofu Þjóðleikhússins fæddist 10. febrúar 1910 í Gröf og lést 28. nóvember 1997.<br>
Foreldrar hennar voru [[Friðrik Benónýsson (Gröf)|Friðrik Gissur  Benónýsson]] útgerðarmaður, bátsformaður og dýralæknir, f.  14. ágúst 1858, d. 23. ágúst 1943, og kona hans [[Oddný Benediktsdóttir (Gröf)|Oddný Benediktsdóttir]] húsfreyja, f. 15. desember 1864, d. 10. apríl 1940.
Foreldrar hennar voru [[Friðrik Benónýsson (Gröf)|Friðrik Gissur  Benónýsson]] útgerðarmaður, bátsformaður og dýralæknir, f.  14. ágúst 1858, d. 23. ágúst 1943, og kona hans [[Oddný Benediktsdóttir (Gröf)|Oddný Benediktsdóttir]] húsfreyja, f. 15. desember 1864, d. 10. apríl 1940.


Lína 19: Lína 19:
14. [[Þorbjörn Friðriksson (Gröf)|Þorbjörn Friðriksson]] sjómaður, formaður, síðast í Reykjavík, f. 16. ágúst 1902 í [[Péturshús]]i, d. 4. júní 1977.<br>
14. [[Þorbjörn Friðriksson (Gröf)|Þorbjörn Friðriksson]] sjómaður, formaður, síðast í Reykjavík, f. 16. ágúst 1902 í [[Péturshús]]i, d. 4. júní 1977.<br>
15. [[Benóný Friðriksson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 7. janúar 1904 á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], d. 12. maí 1972.<br>
15. [[Benóný Friðriksson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 7. janúar 1904 á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], d. 12. maí 1972.<br>
16. [[Sigríður Friðriksdóttir (Gröf)|Elísabet Sigríður Friðriksdóttir]] bústýra á Húsavík, síðast í Reykjavík, f. 2. október 1905 í Gröf, d. 21. apríl 1985.<br>
16. [[Sigríður Friðriksdóttir yngri (Gröf)|Elísabet Sigríður Friðriksdóttir]] bústýra á Húsavík, síðast í Reykjavík, f. 2. október 1905 í Gröf, d. 21. apríl 1985.<br>
17. Sólmundur Friðriksson, f. 30. maí 1908, d. 6. júlí 1908.<br>
17. Sólmundur Friðriksson, f. 30. maí 1908, d. 6. júlí 1908.<br>
18. [[Fanný Friðriksdóttir (Gröf)|Elín ''Fanný'' Friðriksdóttir]]  húsfreyja, forstöðukona saumastofu Þjóðleikhússins, f. 10. febrúar 1910 í Gröf, d. 28. nóvember 1997.<br>
18. [[Fanný Friðriksdóttir (Gröf)|Elín ''Fanný'' Friðriksdóttir]]  húsfreyja, forstöðukona saumastofu Þjóðleikhússins, f. 10. febrúar 1910 í Gröf, d. 28. nóvember 1997.<br>
Lína 37: Lína 37:
I. Maður Fannýjar, (1933), var Jóhann Björgvin ''Ágúst'' Jónsson sjómaður, f. 24. júní 1904, d. 4. ágúst 1944. Foreldrar hans voru  Jón Árnason frá Móum á Kjalarnesi, skipstjóri og stýrimaður í Reykjavík, f. 28. september 1877, d. 23. júlí 1943, og kona hans Ragnhildur Jónsdóttir frá Breiðholti í Reykjavík, húsfreyja, f. 27. október 1877, d. 24. október 1954.<br>
I. Maður Fannýjar, (1933), var Jóhann Björgvin ''Ágúst'' Jónsson sjómaður, f. 24. júní 1904, d. 4. ágúst 1944. Foreldrar hans voru  Jón Árnason frá Móum á Kjalarnesi, skipstjóri og stýrimaður í Reykjavík, f. 28. september 1877, d. 23. júlí 1943, og kona hans Ragnhildur Jónsdóttir frá Breiðholti í Reykjavík, húsfreyja, f. 27. október 1877, d. 24. október 1954.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. Edda Ágústsdóttir húsfreyja, saumakona við Þjóðleikhúsið, f. 28. október 1934. Maður hennar er Kristján G. Júlíusson.
1. Edda Ágústsdóttir húsfreyja, saumakona við Þjóðleikhúsið, f. 28. október 1934. Maður hennar er Kristján Samúel Júlíusson [[Júlíus Sigurðsson (prentari)|Sigurðssonar]].


II. Barnsfaðir Fannýjar var Magnús Kjartan Guðmundsson skipstjóri, stýrimaður, vélstjóri, f. 16. janúar 1924, d. 2. febrúar 2008.<br>
II. Barnsfaðir Fannýjar var Magnús Kjartan Guðmundsson skipstjóri, stýrimaður, vélstjóri, f. 16. janúar 1924, d. 2. febrúar 2008.<br>
Lína 55: Lína 55:
[[Flokkur: Íbúar í Gröf]]
[[Flokkur: Íbúar í Gröf]]
[[Flokkur: Íbúar í Lyngholti]]
[[Flokkur: Íbúar í Lyngholti]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Illugagötu]]

Núverandi breyting frá og með 11. janúar 2023 kl. 19:07

Elín Fanný Friðriksdóttir frá Gröf, húsfreyja, forstöðukona saumstofu Þjóðleikhússins fæddist 10. febrúar 1910 í Gröf og lést 28. nóvember 1997.
Foreldrar hennar voru Friðrik Gissur Benónýsson útgerðarmaður, bátsformaður og dýralæknir, f. 14. ágúst 1858, d. 23. ágúst 1943, og kona hans Oddný Benediktsdóttir húsfreyja, f. 15. desember 1864, d. 10. apríl 1940.

Börn þeirra:
1. Sigríður Friðriksdóttir húsfreyja á Hallgilsstöðum á Langanesi, N-Þing. og í Höfnum í Skeggjastaðhr., N-Múl., síðast í Kópavogi, f. 29. janúar 1885 á Grund u. Eyjafjöllum, d. 5. febrúar 1976.
2. Benedikt Friðriksson skósmíðameistari í Eyjum og Reykjavík, f. 26. febrúar 1887 á Efstu-Grund u. Eyjafjöllum, d. 11. febrúar 1941.
3. Elías Friðriksson vinnumaður í Gröf, f. 25. mars 1888 u. Eyjafjöllum, d. 3. desember 1908.
4. Magnúsína Friðriksdóttir húsfreyja í Eyjum, síðast í Reykjavík, f. 14. maí 1889 á Núpi u. Eyjafjöllum, d. 19. apríl 1983.
5. Friðrik Friðriksson, tvíburi, f. 14. september 1890 á Núpi, d. 11. desember 1890.
6. Gissur Friðriksson, tvíburi, f. 14. september 1890 á Núpi, d. 22. nóvember 1890.
7. Valgerður Friðriksdóttir húsfreyja á Ytri-Brekkum í Þórshafnarhr., N-Þing. um 1914-24, húsfreyja á Ytra-Álandi, Svalbarðssókn, N-Þing. 1923 og 1930, f. 9. febrúar 1892 á Núpi, d. 24. júlí 1957.
8. Ingibjörg Friðriksdóttir, f. 11. febrúar 1894 á Núpi, d. 13. júní 1895.
9. Friðrik Friðriksson, f. 13. maí 1895 á Núpi, d. 25. maí 1895.
10. Anna Friðriksdóttir, f. 24. ágúst 1896 á Núpi, d. 27. apríl 1897.
11. Árný Friðriksdóttir húsfreyja í Eyjum og Reykjavík, síðast á Húsavík, f. 20. mars 1898 á Núpi, d. 8. júlí 1977.
12. Friðrik Friðriksson, f. 25. október 1899 á Núpi, d. 20. maí 1913.
13. Oddný Friðriksdóttir, f. 23. febrúar 1901 á Núpi, d. 25. febrúar 1901.
14. Þorbjörn Friðriksson sjómaður, formaður, síðast í Reykjavík, f. 16. ágúst 1902 í Péturshúsi, d. 4. júní 1977.
15. Benóný Friðriksson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 7. janúar 1904 á Kirkjubæ, d. 12. maí 1972.
16. Elísabet Sigríður Friðriksdóttir bústýra á Húsavík, síðast í Reykjavík, f. 2. október 1905 í Gröf, d. 21. apríl 1985.
17. Sólmundur Friðriksson, f. 30. maí 1908, d. 6. júlí 1908.
18. Elín Fanný Friðriksdóttir húsfreyja, forstöðukona saumastofu Þjóðleikhússins, f. 10. febrúar 1910 í Gröf, d. 28. nóvember 1997.
19. Marie Albertine Friðriksdóttir húsfreyja, síðast í Eyjum, f. 7. júlí 1911 í Gröf, d. 23. desember 1989.
Fóstursonur hjónanna, sonur Árnýjar Friðriksdóttur, var
20. Rafn Árnason stýrimaður, f. 30. janúar 1923, d. 7. mars 1958.

Fanný var með foreldrum sínum í æsku.
Hún var vinnukona í Lyngholti hjá Árnýju systur sinni og Jóni Bjarnasyni veitingamanni 1930.
Fanný fluttist til Reykjavíkur, giftist Ágústi 1933. Þau eignuðust eina dóttur 1934.
Hún lærði kjólasaum hjá fröken Herdísi Guðmundsdóttur í Reykjavík og starfaði við saumaskap á eigin vegum þar til hún réð sig til Þjóðleikhússins.
Hún réðst til starfa á saumastofu Þjóðleikhússins á síðari hluta sjötta áratugarins og starfaði þar í 23 ár, fyrst sem yfirsaumakona og síðan sem forstöðukona saumastofunnar í 19 ár.
Ágúst lést 1944.
Fanney eignaðist Ágúst Jónsson með Magnúsi Kjartani 1948.
Hún lést 1997.

I. Maður Fannýjar, (1933), var Jóhann Björgvin Ágúst Jónsson sjómaður, f. 24. júní 1904, d. 4. ágúst 1944. Foreldrar hans voru Jón Árnason frá Móum á Kjalarnesi, skipstjóri og stýrimaður í Reykjavík, f. 28. september 1877, d. 23. júlí 1943, og kona hans Ragnhildur Jónsdóttir frá Breiðholti í Reykjavík, húsfreyja, f. 27. október 1877, d. 24. október 1954.
Barn þeirra:
1. Edda Ágústsdóttir húsfreyja, saumakona við Þjóðleikhúsið, f. 28. október 1934. Maður hennar er Kristján Samúel Júlíusson Sigurðssonar.

II. Barnsfaðir Fannýjar var Magnús Kjartan Guðmundsson skipstjóri, stýrimaður, vélstjóri, f. 16. janúar 1924, d. 2. febrúar 2008.
Barn þeirra:
2. Ágúst Jónsson Magnússon matsveinn, f. 28. júní 1948. Kona hans Estelita Elín Buenaventura.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.