Fagurlyst-litla

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir önnur hús sem hafa borið nafnið „Fagurlyst


Húsið Fagurlyst-litla stóð við Urðaveg 18. Húsið var byggt árið 1926.

Árið 1953 bjuggu í húsinu Jóhann S Þorsteinsson og Kristín Guðmundsdóttir

Samkvæmt manntalinu (desember 1972) bjuggu í húsinu hjónin Friðrik J Garðarsson og Sesselja Andrésdóttir ásamt syni sínum Andrési H og hjónin Jón Helgi Kristjánsson og Arndís Friðriksdóttir. En þegar gaus bjó í húsinu Sigrún Sigurjónsdóttir sem nýlega hafði þá fest kaup á húsinu.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1973.
  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.