„Eyverjar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Eyverjar''' er félag ungra [[Sjálfstæðisflokkurinn|sjálfstæðismanna]] í Vestmannaeyjum. Félagið var stofnað 20. desember 1929 og hét þá Félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Stofnfundur var haldinn í [[Mylnuhóll|Góðtemplarahúsinu]], þar sem [[Hvítasunnukirkjan]] stendur núna og var áður [[Samkomuhúsið|Samkomuhús Vestmannaeyja]]. Á fundinum voru saman komnir ungir menn sem vildu fylkjast um „grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins og berjast gegn afturhaldsöflum í þjóðfélaginu“, eins og svo var orðað. Mikill samhugur var í þessu nýstofnaða félagi, sem reyndar hefur ávallt einkennt starfsemi félagsins.
'''Eyverjar''' er félag ungra [[Sjálfstæðisflokkurinn|sjálfstæðismanna]] í Vestmannaeyjum. Félagið var stofnað 20. desember 1929 og hét þá Félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Stofnfundur var haldinn í [[Mylnuhóll|Góðtemplarahúsinu]], þar sem [[Hvítasunnukirkjan]] stendur núna og var áður [[Samkomuhúsið|Samkomuhús Vestmannaeyja]]. Á fundinum voru saman komnir ungir menn sem vildu fylkjast um „grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins og berjast gegn afturhaldsöflum í þjóðfélaginu“, eins og svo var orðað. Mikill samhugur var í þessu nýstofnaða félagi, sem reyndar hefur ávallt einkennt starfsemi félagsins.


[[Mynd:Eyverjar.JPG|thumb|125px|Merki Eyverja, hannað af Ástmari Ólafssyni.]]Framan af hét félagið einfaldlega „Félag ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum“ en árið 1961 var samþykkt að gefa félaginu nafnið „Eyverjar“. Í framhaldi af því var samþykkt að fá hugmyndir að merki fyrir félagið og varð tillaga [[Ástmar Ólafsson|Ástmars Ólafssonar]] fyrir valinu. Eyverjanafnið mun hafa verið sótt í smiðju framsóknarmannsins [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteins Þ. Víglundssonar]] skólastjóra. Ætíð hafa valist dugmiklir og framsýnir einstaklingar til forystu í félaginu. Fyrsti formaðurinn var [[Páll Eyjólfsson]] skrifstofustjóri, en í dag er [[Margrét Rós Ingólfsdóttir]], formaður félagsins.
[[Mynd:Eyverjar.JPG|thumb|125px|Merki Eyverja, hannað af Ástmari Ólafssyni.]]Framan af hét félagið einfaldlega „Félag ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum“ en árið 1961 var samþykkt að gefa félaginu nafnið „Eyverjar“. Í framhaldi af því var samþykkt að fá hugmyndir að merki fyrir félagið og varð tillaga [[Ástmar Ólafsson|Ástmars Ólafssonar]] fyrir valinu. Eyverjanafnið mun hafa verið sótt í smiðju framsóknarmannsins [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteins Þ. Víglundssonar]] skólastjóra. Fyrsti formaðurinn var [[Páll Eyjólfsson]] skrifstofustjóri en í dag er [[Hlynur Ólafsson]] formaður félagsins.


=== '''Markmið Eyverja''' ===
=== '''Markmið Eyverja''' ===
Lína 36: Lína 36:
Í gegnum tíðina hafa Eyverjar staðið fyrir opnum fundum og ráðstefnum um hin ýmsu mál. Árið 1971 héldu Eyverjar fjölmennan fund um stefnu ríkisstjórnarinnar. Frummælandi var dr. Gunnar Thoroddsen og var fundurinn fjörugur og miklar umræður voru á eftir framsögu dr. Gunnars. Í seinni tíð hefur félagið staðið fyrir fundum og pallborðsumræðum. Undanfarin ár hafa Eyverjar síðan staðið fyrir fundum um fíkniefnavandann í Eyjum og hafa þessir fundir gjarnan vakið eftirtekt og verið vel sóttir. Þá hefur félagið staðið fyrir hvers konar málefnafundum og fengið pólitíkusa og fræðimenn til fyrirlestrahalds undanfarin ár.
Í gegnum tíðina hafa Eyverjar staðið fyrir opnum fundum og ráðstefnum um hin ýmsu mál. Árið 1971 héldu Eyverjar fjölmennan fund um stefnu ríkisstjórnarinnar. Frummælandi var dr. Gunnar Thoroddsen og var fundurinn fjörugur og miklar umræður voru á eftir framsögu dr. Gunnars. Í seinni tíð hefur félagið staðið fyrir fundum og pallborðsumræðum. Undanfarin ár hafa Eyverjar síðan staðið fyrir fundum um fíkniefnavandann í Eyjum og hafa þessir fundir gjarnan vakið eftirtekt og verið vel sóttir. Þá hefur félagið staðið fyrir hvers konar málefnafundum og fengið pólitíkusa og fræðimenn til fyrirlestrahalds undanfarin ár.


<meta:creator>Skapti Örn Ólafsson</meta:creator>
== Formenn Eyverja ==
* 1929-1931 [[Páll Eyjólfsson]], skrifstofustjóri
* 1931-1933 [[Sigurður Scheving]], skrifstofum.
* 1933-1934 [[Gísli Gíslason]], stórkaupmaður
* 1934-1936 [[Björn Guðmundsson]], kaupm.
* 1936-1938 [[Bjarni Bjarnason]], rakari
* 1938-1941 [[Loftur Guðmundsso]]n, kennari og rithöfundur
* 1941-1945 [[Guðjón Hjörleifsson]], múrari
* 1946-1950 [[Björn Guðmundsson]], kaupm.og útgm.
* 1950-1954 [[Jóhann Friðfinnsson]], kaupm.
* 1954-1959 [[Þórarinn Þorsteinsson]], kaupm.
* 1959-1965 [[Sigfús J. Johnsen]], kennari
* 1965-1967 [[Guðmundur Karlsson]], framkvæmdastjóri
* 1967-1968 [[Sigurgeir Sigurjónsson]], skrifstofustjóri
* 1968-1970 [[Sigurður Jónsson]], kennari
* 1970-1971 [[Helgi Bernódusson]], kennari
* 1971-1975 [[Sigurður Jónsson]], kennari
* 1975-1978 [[Magnús Jónasson]], skrifstofumaður
* 1978-1980 [[Sigurður Örn Karlsson]], vélvirki
* 1980-1981 [[Magnús Kristinsson]], framkvæmdastjóri
* 1981-1984 [[Ásmundur Friðriksson]], verkstjóri
* 1984-1985 [[Guðjón Hjörleifsson]], skrifstofustjóri
* 1985-1988 [[Ólafur Lárusson]], trésmiður
* 1988-1989 [[Þór Kristjánsson]], verkstjóri
* 1989-1991 [[Sigurjón Birgisson]], trésmiður
* 1991-1992 [[Sigurjón Þorkelsson]], bakaranemi,
* 1992-1993 [[Óskar V. Arason]], skrifstofumaður
* 1993-1994 [[Gísli Gíslason]], forstöðumaður
* 1994-1995 [[Sveinn Henrýsson]], bifreiðastjóri
* 1995-1996 [[Brynjar Kristjánsson]], iðnnemi,
* 1995-1997 [[Einar Örn Arnarsson]], iðnnemi
*1997-1998  [[Helgi Bragason]], háskólanemi
* 1998-2001 [[Gunnar Friðfinnsson]], háskólanemi
* 2001-2002 [[Elliði Vignisson]], framhaldsskólakennari
* 2002-2004 [[Selma Ragnarsdóttir]], kjólameistari og húsmóðir
* 2004-2005 [[Rúnar Þór Karlsson]], bankamaður
* 2005-2006 [[Jóhanna Kristín Reynisdóttir]], skrifstm. og húsmóðir
* 2006-2009 [[Margrét Rós Ingólfsdóttir]], félagsfræðingur
* 2009-2010 [[Sindri Ólafsson]], framkvæmdastjóri
* 2010-2011 [[Borgþór Ásgeirsson]], sálfræðingur
* 2011-2012 [[Leifur Jóhannesson]]
* 2012-        [[Hlynur Ólafsson]]


[[Flokkur:Félög]]
[[Flokkur:Félög]]