„Eyverjar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
27 bætum bætt við ,  31. júlí 2006
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Eyverjar''' er félag ungra [[Sjálfstæðisflokkurinn|sjálfstæðismanna]] í Vestmannaeyjum. Félagið var stofnað 20. desember 1929 og hét þá Félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Stofnfundur var haldinn í [[Mylnuhóll|Góðtemplarahúsinu]], þar sem [[Hvítasunnukirkjan]] stendur núna og var áður [[Samkomuhús Vestmannaeyja]]. Á fundinum voru saman komnir ungir menn sem vildu fylkjast um „grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins og berjast gegn afturhaldsöflum í þjóðfélaginu“, eins og svo var orðað. Mikill samhugur var í þessu nýstofnaða félagi, sem reyndar hefur ávallt einkennt starfsemi félagsins.
'''Eyverjar''' er félag ungra [[Sjálfstæðisflokkurinn|sjálfstæðismanna]] í Vestmannaeyjum. Félagið var stofnað 20. desember 1929 og hét þá Félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Stofnfundur var haldinn í [[Mylnuhóll|Góðtemplarahúsinu]], þar sem [[Hvítasunnukirkjan]] stendur núna og var áður [[Samkomuhúsið|Samkomuhús Vestmannaeyja]]. Á fundinum voru saman komnir ungir menn sem vildu fylkjast um „grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins og berjast gegn afturhaldsöflum í þjóðfélaginu“, eins og svo var orðað. Mikill samhugur var í þessu nýstofnaða félagi, sem reyndar hefur ávallt einkennt starfsemi félagsins.


[[Mynd:Eyverjar.JPG|thumb|125px|Merki Eyverja, hannað af Ástmari Ólafssyni.]]Framan af hét félagið einfaldlega „Félag ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum“ en árið 1961 var samþykkt að gefa félaginu nafnið „Eyverjar“. Í framhaldi af því var samþykkt að fá hugmyndir að merki fyrir félagið og varð tillaga [[Ástmar Ólafsson|Ástmars Ólafssonar]] fyrir valinu. Eyverjanafnið mun hafa verið sótt í smiðju framsóknarmannsins [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteins Þ. Víglundssonar]] skólastjóra. Ætíð hafa valist dugmiklir og framsýnir einstaklingar til forystu í félaginu. Fyrsti formaðurinn var [[Páll Eyjólfsson]] skrifstofustjóri, en í dag er [[Jóhanna Kristín Reynisdóttir]], húsmóðir, formaður félagsins.
[[Mynd:Eyverjar.JPG|thumb|125px|Merki Eyverja, hannað af Ástmari Ólafssyni.]]Framan af hét félagið einfaldlega „Félag ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum“ en árið 1961 var samþykkt að gefa félaginu nafnið „Eyverjar“. Í framhaldi af því var samþykkt að fá hugmyndir að merki fyrir félagið og varð tillaga [[Ástmar Ólafsson|Ástmars Ólafssonar]] fyrir valinu. Eyverjanafnið mun hafa verið sótt í smiðju framsóknarmannsins [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteins Þ. Víglundssonar]] skólastjóra. Ætíð hafa valist dugmiklir og framsýnir einstaklingar til forystu í félaginu. Fyrsti formaðurinn var [[Páll Eyjólfsson]] skrifstofustjóri, en í dag er [[Jóhanna Kristín Reynisdóttir]], húsmóðir, formaður félagsins.
Lína 25: Lína 25:
Með tilkomu Samkomuhússins gerbreyttist öll aðstaða Sjálfstæðisflokksins og þar með Eyverja. En upp úr 1960 var ákveðið að kaupa [[Helgafell (hús)|Helgafell]] og gera það upp sem félagsheimili. Þann 13. janúar 1962 var síðan opnunarhátíð félagsheimilisins í Helgafelli, sem í daglegu tali var kallað “''Betl''ehem” vegna þess að félagsmenn leituðu hart stuðnings hjá fyrirtækjum í bænum þegar lagfæringar á húsinu áttu sér stað.  
Með tilkomu Samkomuhússins gerbreyttist öll aðstaða Sjálfstæðisflokksins og þar með Eyverja. En upp úr 1960 var ákveðið að kaupa [[Helgafell (hús)|Helgafell]] og gera það upp sem félagsheimili. Þann 13. janúar 1962 var síðan opnunarhátíð félagsheimilisins í Helgafelli, sem í daglegu tali var kallað “''Betl''ehem” vegna þess að félagsmenn leituðu hart stuðnings hjá fyrirtækjum í bænum þegar lagfæringar á húsinu áttu sér stað.  


Árið 1968 var svo ákveðið á félagsfundi að kaupa húseignina [[Vík]] við Bárustíg. Ætlunun var að gera húsið upp og breyta því í félagsheimili. Aldrei kom þó til að farið yrði út í þessar breytingar vegna fjárskorts.  
Árið 1968 var svo ákveðið á félagsfundi að kaupa húseignina [[Vík (hús)|Vík]] við Bárustíg. Ætlunun var að gera húsið upp og breyta því í félagsheimili. Aldrei kom þó til að farið yrði út í þessar breytingar vegna fjárskorts.  


Árið 1985 var lokið við að innrétta Eyverjasalinn í Samkomuhúsinu, en félagið gerði samning um leigu á húsvarðaríbúðinni í suð-vesturhorni nýbyggingarinnar. Í framhaldi af því var svo kjallarinn þar fyrir neðan fenginn líka og hann innréttaður sem leiktækjasalur.  
Árið 1985 var lokið við að innrétta Eyverjasalinn í Samkomuhúsinu, en félagið gerði samning um leigu á húsvarðaríbúðinni í suð-vesturhorni nýbyggingarinnar. Í framhaldi af því var svo kjallarinn þar fyrir neðan fenginn líka og hann innréttaður sem leiktækjasalur.  
11.675

breytingar

Leiðsagnarval