„Eyverjar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
300 bætum bætt við ,  22. júlí 2018
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Eyverjar''' er félag ungra [[Sjálfstæðisflokkurinn|sjálfstæðismanna]] í Vestmannaeyjum. Félagið var stofnað 20. desember 1929 og hét þá Félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Stofnfundur var haldinn í [[Mylnuhóll|Góðtemplarahúsinu]], þar sem [[Hvítasunnukirkjan]] stendur núna og var áður [[Samkomuhúsið|Samkomuhús Vestmannaeyja]]. Á fundinum voru saman komnir ungir menn sem vildu fylkjast um „grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins og berjast gegn afturhaldsöflum í þjóðfélaginu“, eins og svo var orðað. Mikill samhugur var í þessu nýstofnaða félagi, sem reyndar hefur ávallt einkennt starfsemi félagsins.
'''Eyverjar''' er félag ungra [[Sjálfstæðisflokkurinn|sjálfstæðismanna]] í Vestmannaeyjum. Félagið var stofnað 20. desember 1929 og hét þá Félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Stofnfundur var haldinn í [[Mylnuhóll|Góðtemplarahúsinu]], þar sem [[Hvítasunnukirkjan]] stendur núna og var áður [[Samkomuhúsið|Samkomuhús Vestmannaeyja]]. Á fundinum voru saman komnir ungir menn sem vildu fylkjast um „grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins og berjast gegn afturhaldsöflum í þjóðfélaginu“, eins og svo var orðað. Mikill samhugur var í þessu nýstofnaða félagi, sem reyndar hefur ávallt einkennt starfsemi félagsins.


[[Mynd:Eyverjar.JPG|thumb|125px|Merki Eyverja, hannað af Ástmari Ólafssyni.]]Framan af hét félagið einfaldlega „Félag ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum“ en árið 1961 var samþykkt að gefa félaginu nafnið „Eyverjar“. Í framhaldi af því var samþykkt að fá hugmyndir að merki fyrir félagið og varð tillaga [[Ástmar Ólafsson|Ástmars Ólafssonar]] fyrir valinu. Eyverjanafnið mun hafa verið sótt í smiðju framsóknarmannsins [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteins Þ. Víglundssonar]] skólastjóra. Fyrsti formaðurinn var [[Páll Eyjólfsson]] skrifstofustjóri en í dag er [[Hlynur Ólafsson]] formaður félagsins.
[[Mynd:Eyverjar.JPG|thumb|125px|Merki Eyverja, hannað af Ástmari Ólafssyni.]]Framan af hét félagið einfaldlega „Félag ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum“ en árið 1961 var samþykkt að gefa félaginu nafnið „Eyverjar“. Í framhaldi af því var samþykkt að fá hugmyndir að merki fyrir félagið og varð tillaga [[Ástmar Ólafsson|Ástmars Ólafssonar]] fyrir valinu. Eyverjanafnið mun hafa verið sótt í smiðju framsóknarmannsins [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteins Þ. Víglundssonar]] skólastjóra. Fyrsti formaðurinn var [[Páll Eyjólfsson]] skrifstofustjóri en í dag er Ragnheiður Perla Hjaltadóttir formaður félagsins.


=== '''Markmið Eyverja''' ===
=== '''Markmið Eyverja''' ===
Lína 58: Lína 58:
* 1981-1984 [[Ásmundur Friðriksson]], verkstjóri
* 1981-1984 [[Ásmundur Friðriksson]], verkstjóri
* 1984-1985 [[Guðjón Hjörleifsson]], skrifstofustjóri
* 1984-1985 [[Guðjón Hjörleifsson]], skrifstofustjóri
* 1985-1988 [[Ólafur Lárusson]], trésmiður
* 1985-1988 [[Ólafur Lárusson (Odda)|Ólafur Lárusson]], trésmiður
* 1988-1989 [[Þór Kristjánsson]], verkstjóri
* 1988-1989 [[Þór Kristjánsson]], verkstjóri
* 1989-1991 [[Sigurjón Birgisson]], trésmiður
* 1989-1991 [[Sigurjón Birgisson]], trésmiður
Lína 76: Lína 76:
* 2009-2010 [[Sindri Ólafsson]], framkvæmdastjóri
* 2009-2010 [[Sindri Ólafsson]], framkvæmdastjóri
* 2010-2011 [[Borgþór Ásgeirsson]], sálfræðingur
* 2010-2011 [[Borgþór Ásgeirsson]], sálfræðingur
* 2011-2012 [[Leifur Jóhannesson]]
* 2011-2012 [[Leifur Jóhannesson]], nemi
* 2012-         [[Hlynur Ólafsson]]
* 2012-2014 [[Hlynur Ólafsson]], flugvallarstarfsmaður
 
* 2014-2015 [[Theodóra Ágústsdóttir]]
* 2015-2016 [[Thelma Hrund Kristjánsdóttir]]
* 2016-2017 [[Páll Eydal Ívarsson]]
* 2017-2018 [[Friðrik Magnússon]]
* 2018-2018 Hákon Jónsson
* 2018-        Ragnheiður Perla Hjaltadóttir
[[Flokkur:Félög]]
[[Flokkur:Félög]]
2.379

breytingar

Leiðsagnarval