Erna Jóhannesdóttir (Kirkjubæjarbraut)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. maí 2014 kl. 11:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. maí 2014 kl. 11:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Erna Jóhannesdóttir (Kirkjubæjarbraut)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Erna Margrét Jóhannesdóttir húsfreyja á Kirkjubæjarbraut 2 fæddist 2. janúar 1937.
Faðir hennar var Jóhannes Gunnar Gíslason frá Eyjarhólum, f. 14. júlí 1906, d. 2. janúar 1995 og kona hans Guðrún Einarsdóttir húsfreyja, f. 28. febrúar 1909, d. 28. desember 1986.

Maður Ernu er Sveinbjörn Hjálmarsson, f. 11. september 1931.
Auk húsmóðurstarfa vann Erna við Happdrætti Háskóla Íslands um árabil.
Börn Sveinbjörns og Ernu eru:
1. Guðrún, f. 22. október 1955.
2. Guðbjörg Helga, f. 1. ágúst 1957.
3. Egill, f. 25. júní 1963.
4. Ásdís Ingunn, f. 9. ágúst 1968.


Heimildir